6 færslur fundust merktar „skattrannsóknarstjóri“

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, lagði frumvarpið um breytingar á skattrannsóknum fram.
Segja skattrannsóknarstjóra misskilja frumvarp sem færir rannsóknir frá embættinu
Embætti skattrannsóknarstjóra telur að frumvarp sem færir rannsókn á meiriháttar skattrannsóknum til héraðssaksóknara muni valda meiri skaða en gagni.. Fjármála- og efnahagsráðuneytið segir embættið misskilja frumvarpið.
30. mars 2021
Bryndís Kristjánsdóttir er skattrannsóknarstjóri. Hún er þó ekki skrifuð fyrir athugasemd embættisins heldur tveir aðrir starfsmenn þess.
Telja áform stjórnvalda um færslu skattrannsókna ganga gegn yfirlýstum tilgangi
Embætti skattrannsóknarstjóra telur að frumvarp sem færir rannsókn á meiriháttar skattrannsóknum til héraðssaksóknara muni valda meiri skaða en gagni. Hætta sé á að sérfræðiþekking tapist.
21. mars 2021
Embætti skattrannsóknastjóra hefur fengið gögn um 30 prósent þeirra aðila sem fengu hæstar greiðslur vegna AirBnB-útleigu á Íslandi á árunum 2015-2018.
Fengu gögn um þá stóru en ekki þá mörgu smáu
Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri segir að gögn um 25 milljarða greiðslur til AirBnB-leigusala sem fengust afhent frá AirBnB á Írlandi nemi um 80 prósent heildargreiðslna, en varði einungis 30 prósent leigusala.
26. ágúst 2020
Bryndís Kristjánsdóttir er skattrannsóknarstjóri.
Skattrannsóknarstjóri fær upplýsingar um 25 milljarða greiðslur í gegnum AirBnB
Skattrannsóknarstjóri hefur fengið send gögn frá AirBnB á Írlandi, um greiðslur sem komið hafa til vegna útleigu íbúða á Íslandi. Alls fékk embættið upplýsingar um greiðslur sem námu um 25,1 milljarði króna á árunum 2015-2018.
26. ágúst 2020
Eitt mál tengt fjárfestingaleið Seðlabankans til rannsóknar
Skattrannsóknarstjóri er enn að vinna úr gögnum sem embættið fékk afhent um þá sem nýttu sér fjárfestingaleið Seðlabanka Íslands. Rannsókn er þó hafin á einu máli.
9. október 2018
Stórfelld skattaundanskot í 57 Panamamálum
Alls hefur 57 málum verið vísað til héraðssaksóknara í kjölfar rannsóknar skattrannsóknarstjóra á gögnunum sem keypt voru með upplýsingum um eignir Íslendinga á aflandssvæðum. Van­tald­ir und­an­dregn­ir skatt­stofn­ar nema alls um 15 millj­örðum króna.
18. júlí 2018