39 færslur fundust merktar „skólamál“

Helgi Þór Ingason
Yfirmaður minn – vitvélin?
2. desember 2022
Kjartan Jónsson
Um stuðning stjórnvalda við íslenskukennslu
11. nóvember 2022
Kirkjubæjarskóli.
„Kæri bæjarstjóri/kóngur”
Börn í Kirkjubæjarskóla vilja ruslatunnur, endurbættar vatnslagnir, nýrra nammi í búðina og Hopp-rafskútur. Þá vilja þau gjarnan geta komist í bíó. Sveitarstjórn Skaftárhrepps tók erindi þeirra og ábendingar til umfjöllunar á fundi sínum.
29. október 2022
Helgi Þór Ingason
Risaverkefni og áhætta
19. september 2022
Sigurður Guðmundsson
Hvar eru strákarnir?
1. september 2022
Gunnar Alexander Ólafsson
Börnum fækkar og eldra fólki fjölgar
20. ágúst 2022
Brottfall kvenna úr framhaldsskólanámi er um 15 prósent á móti 25 prósent hjá körlum.
Brottfall úr framhaldsskólum hefur aldrei mælst minna hjá Hagstofunni
Hagstofan hefur fylgst með brottfalli nemenda úr framhaldsskólum allt frá árinu 1995, og aldrei mælt það minna en hjá þeim árgangi nýnema sem hóf nám árið 2016. Tæp 62 prósent nemanna höfðu útskrifast árið 2020.
28. júlí 2022
Herlufsholmen var áður munkaklaustur en í aldir var þar rekinn skóli.
Uppnám í elítuskólanum og prinsinn hættur
Herlufsholmskólinn á Sjálandi hefur verið talinn fyrirmynd annarra skóla í Danmörku, skóli hinna útvöldu og ríku. Ný heimildamynd svipti hins vegar hulunni af ýmsu sem tíðkast hefur í skólanum og nú er skólastarfið í uppnámi.
3. júlí 2022
Engin samþætt verkáætlun vegna fordóma eða annars misréttis í skólum hjá KÍ
Samkvæmt KÍ er það ekki hlutverk stéttarfélagsins að útbúa verkáætlun til að takast á við kynþáttafordóma í skólum heldur sveitarfélaga og ríkis sem eru rekstraraðilar skóla. Engar slíkar verkáætlanir eru til hjá Reykjavíkurborg.
10. júní 2022
Stóru línurnar í þróun borgarinnar breytast lítið með nýjum meirihluta
Framsókn undir forystu Einars Þorsteinssonar virðist hafa fallið eins og flís við rass að stefnu síðasta meirihluta í málum sem varða framtíðarvöxt og -þróun Reykjavíkurborgar. Ögn aukna áherslu á uppbyggingu í jaðri byggðar má þó sjá í nýju samstarfi.
7. júní 2022
Harpa Fönn Sigurjónsdóttir
Umhverfið og skólamál
13. maí 2022
Sigurður Guðmundsson
Þarf að brúa bilið?
2. maí 2022
Birna Gunnlaugsdóttir
Framkvæmd og fjármögnun skóla
28. apríl 2022
Birna Gunnlaugsdóttir
Framtíðin og menntun
17. apríl 2022
Birna Gunnlaugsdóttir
Er nútíminn trunta?
10. apríl 2022
Börn í kennlustund í Bumeru-skóla sem var byggður í samvinnu við íslensk stjórnvöld.
Undan mangótrjánum og inn í „íslenska“ skóla
„253“ stendur skrifað á töfluna. Það eru 253 börn í bekknum – samankomin í lítilli skólastofu. Bukewa er dæmigerður grunnskóli í Namayingo-héraði í Úganda. En nú hefur hann, ásamt fimm öðrum, verið endurbyggður fyrir íslenskt skattfé.
3. apríl 2022
Borgar það sig að vera duglegur í skóla?
Eikonomics skoðar hvort námsárangur í háskóla, menntaskóla eða grunnskóla skili sér í hærri launum síðar á lífsleiðinni. Til verksins útbjó hann könnun á Twitter sem leiddi margt áhugavert – og óvænt – í ljós.
2. mars 2022
Verðmætin sem börnin sakna eftir eldsvoðann
Ef allar eigur þínar myndu eyðileggjast í eldi, hvers myndir þú helst sakna? Rúmdýnunnar nýju, vatnsflöskunnar og lyklakippunnar sem ég fékk í afmælisgjöf, segja ung úgönsk börn eftir mikinn eldsvoða í heimavistarskólanum þeirra.
13. febrúar 2022
Félag leikskólakennara segir að sveitarfélög landsins verði að fara að taka varnaðarorð um of hraðan vöxt leikskólastigsins alvarlega.
Félag leikskólakennara segir „Tupperware píramída hvatningu“ ólíklega til árangurs
Félag leikskólakennara segir að verið sé að taka inn sífellt yngri börn á leikskóla án þess að hugsa málið til enda. Sveitarfélög verði að fara að taka varnaðarorð félagsins um of hraðan vöxt leikskólastigsins alvarlega.
7. janúar 2022
Útlit er fyrir að fjölga þurfi leikskólastarfsmönnum um 250-300 í borginni á næstu 3-4 árum. Ekki tekst að manna leikskólana til fulls í dag.
Ætla að greiða starfsmönnum leikskóla 75 þúsund fyrir að fá vini eða ættingja til starfa
Starfsmenn á leikskólum Reykjavíkurborgar munu geta fengið 75 þúsund króna launaauka ef þeir fá vini sína eða ættingja til starfa á leikskólum. Ráðast á í auglýsingaherferð og frekari aðgerðir til að fá fólk til starfa á leikskólum borgarinnar.
7. janúar 2022
Frá Waldorfskólanum í Lækjarbotnum. Mynd úr safni.
Leik- og grunnskóli í Kópavogi kærir tvöföldun Suðurlandsvegar
Waldorfskólinn í Lækjarbotnum hefur kært tvöföldun Suðurlandsvegar til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. Forsvarsmenn skólans telja sig ekki hafa neina tryggingu fyrir því að tengingar skólans við tvöfaldan veginn verði viðunandi.
18. desember 2021
Frá því að lög um Menntasjóð námsmanna tóku gildi síðasta sumar hefur verið hægt að fá allt að 15 prósenta uppgreiðsluafslátt hjá sjóðnum. Það hafa margir nýtt sér.
Rúmur hálfur milljarður í afslátt af námslánum frá því í fyrra
Frá því að ný lög um Menntasjóð námsmanna tóku gildi í fyrra hafa tæplega tvö þúsund manns fengið samtals rúman hálfan milljarð í afslátt frá ríkinu vegna uppgreiðslu námslána. Hægt er að fá allt að 15 prósent afslátt af uppgreiðslu eldri lána.
22. nóvember 2021
Borgin hefur verið að vinna með það að markmiði að hægt verði að bjóða öllum börnum leikskólavist við 12 mánaða aldur innan nokkurra ára.
Mun þétting byggðar fylla skólana í borginni?
Með þéttingu byggðar og fólksfjölgun í Reykjavíkurborg má vænta þess að börnum fjölgi í sumum grónum hverfum borgarinnar – fyrir utan nýju hverfin. Kjarninn kannaði hvernig áætlanir borgarinnar um grunnskóla- og leikskólamál líta út til næstu ára.
29. október 2021
Viðar Halldórsson
Má ekki bara sleppa þessu? Um verðlaunaafhendingar á skólaútskriftum
21. júní 2021
Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, segir mikilvægt að komast að því hvernig starfsmenn Háskóla Íslands smituðust.
Ekki augljós tengsl milli smitaðra í Háskóla Íslands
Rektor Háskóla Íslands segir mjög mikilvægt að fleiri úr háskólasamfélaginu fari í skimun hjá Íslenskri erfðagreiningu til að kortleggja megi þau smit sem upp hafa komið meðal fimm starfsmanna skólans.
17. september 2020
Alma Möller, landlæknir.
Alma: Tækifærið er núna
Hópsýkingar munu halda áfram að koma upp hér á landi. „Við verðum að vera undir það búin að horfa upp á þetta næstu mánuði alla vega,“ segir sóttvarnalæknir. Landlæknir sagði að núna væri tækifærið til að kveða niður það smit sem hér er í gangi.
6. ágúst 2020
Jóhann Gunnar Þórarinsson
Þrettán staðreyndir um Menntasjóð námsmanna og nýjar úthlutunarreglur sjóðsins
1. ágúst 2020
Skólabörn í Bandaríkjunum fá fæst að ganga inn í skólabyggingar í haust heldur verður kennslan á netinu. Foreldrum líst ekki á blikun og þeir sem hafa efni á huga nú að því að ráða kennara og taka börn sín úr skólunum en koma þeim þess í stað í skólahópa.
Kæri nemandi, má bjóða þér félagslega einangrun eða farsótt?
Foreldrar víða um Bandaríkin hafa stofnað skólahópa og örskóla og ráðið kennara til að kenna börnum í litlum hópum. Þannig fái þau góða kennslu og félagslega örvun en séu í minni smithættu. En þessi þróun gæti skapað ný vandamál og ýtt undir mismunun.
27. júlí 2020
Framhaldsskólinn var styttur úr fjórum árum í þrjú.
Vísbendingar um lægri meðaleinkunn í HÍ eftir styttingu framhaldsskólanáms
Andlegri heilsu nemenda, aðallega stúlkna, hefur hrakað frá því að framhaldsskólanámið var stytt um eitt ár. Sú þróun hófst þó talsvert fyrr en námstímanum var breytt, segir í skýrslu menntamálaráðherra um áhrif styttingarinnar á ýmsa þætti.
28. maí 2020
Í samskiptum við nemendur á nóttunni
Kristín Marín Siggeirsdóttir kennari í Kvennaskólanum ímyndað sér að hún gæti prjónað og bakað meðfram störfum í samkomubanni. En eitthvað varð lítið úr því. Vinnudagarnir urðu langir og hún vann stundum langt fram á nótt.
24. maí 2020
Hélt lengi í vonina um að hitta þau síðar á önninni
„Mér finnst mjög merkilegt hvað skólafólki á Íslandi hefur tekist vel upp, bæði starfsfólki skólanna og nemendum,“ segir Kolbrún Ýrr Bjarnadóttir, íslenskukennari við Menntaskólann á Akureyri, um fjarnámið sem þó hentar ekki öllum.
21. maí 2020
Fjarnámið hefur reynst mörgum nemendum erfið glíma
Væntumþykja, umburðarlyndi og sveigjanleiki hafa verið lykilstef í fjarkennslu Halldórs Björgvins Ívarssonar, kennara við Framhaldsskólann í Mosfellsbæ. „Það er eins með nemendur og okkur flest að þetta ástand dregur úr okkur, það tæmir tankinn.“
16. maí 2020
Samkomubannið afhjúpaði aðstöðumun nemenda
„Krakkar í dag eru frábærir, þeir eru miklu opnari en við vorum,“ segir Haukur Eiríksson, kennari við Verkmenntaskólann á Akureyri. „Þó að þeir viti kannski ekki hvað skafrenningur er þá vita þeir svo margt annað. Ég er frekar bjartsýnn fyrir þeirra hönd.
12. maí 2020
Þorsteinn Hjartarson, sviðsstjóri fjölskyldusviðs Árborgar.
„Ofsalega mikil breyting framundan“
„Við finnum það enn betur en áður hvað er mikilvægt að tilheyra samfélagi,“ segir sviðsstjóri fjölskyldusviðs Árborgar. Á mánudag hefst hefðbundið skólahald í leik- og grunnskólum. Víðir Reynisson segir framhald faraldursins í okkar höndum.
30. apríl 2020
Hildur Ingvarsdóttir, skólameistari Tækniskólans.
Tala um COVID-byltinguna í kennsluháttum
Skólastarfið í Tækniskólanum færðist allt yfir í fjarnám í samkomubanni en ákveðnir þættir námsins verða ekki unnir við stofuborðið þar sem skortir yfirleitt rennibekki, gufupressur og vélsagir, segir rektor skólans.
30. apríl 2020
Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, var meðal gesta á upplýsingafundi almannavarna í dag.
Byggingar Háskóla Íslands verða loks opnar á ný
Á mánudag verða byggingar Háskóla Íslands opnaðar fyrir nemendum á ný í fyrsta skipti frá því samkomubann var sett á 16. mars. Rektor Háskóla Íslands segir þetta stóran áfanga í því að færa líf allra í eðlilegt horf.
30. apríl 2020
Spurt og svarað um aðgerðir fyrir námsmenn
Ég er að ljúka framhaldsskóla en er ekki komin með sumarstarf. Get ég skráð mig í sumarnám? Ég er atvinnulaus og vil efla færni mína á vinnumarkaði. Hvaða nám stendur mér til boða?
21. apríl 2020
Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Tveggja metra reglan verður felld úr gildi meðal skólabarna
Tveggja metra reglan mun ekki gilda í grunn- og leikskólum eftir að starfsemi þeirra fer í samt horf eftir 4. maí. Ástæðan er sú að nánast engin dæmi eru um það hér á landi að börn smiti aðra.
20. apríl 2020
Auður leikvöllur í Barselóna. Börn landsins hafa þurft að vera inni á heimilum sínum í rúman mánuð og ekkert útlit er fyrir að það breytist alveg á næstunni.
Einu börnin í Evrópu sem mega ekki fara út
Spænsk börn eru þau einu í Evrópu sem mega ekkert fara út úr húsi. Þau hafa verið innilokuð í rúman mánuð og ýmsum finnst nóg komið, foreldrum jafnt sem sérfræðingum. Ekki er útlit fyrir að spænsk börn fái að mæta í skólann fyrr en í haust.
17. apríl 2020