7 færslur fundust merktar „smálán“

Munu ekki geta rukkað ólöglega smálánavexti fram að lagasetningu
Ef smálánatakar leita til lögmanna Neytendasamtakanna, sem VR ætlar að borga fyrir, í stað þess að borga ólöglega vexti þá gæti það komið í veg fyrir að smálánafyrirtækið geti stundað þá starfsemi fram yfir boðaða lagasetningu um starfsemi þeirra.
15. ágúst 2019
Stjórn VR samþykkti að fara í stríð við smálánafyrirtækin
Á stjórnarfundi í VR í kvöld var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum að fjármagna baráttu neytenda gegn smálánafyrirtækjum og þeim sem innheimta kröfur þeirra. Lántakar verða hvattir til þess að hætta að borga af smálánum.
14. ágúst 2019
VR ætlar að fjármagna baráttuna gegn smálánum
Formaður VR mun leggja fram tillögu á stjórnarfundi í kvöld um að VR verði fjárhagslegur bakhjarl baráttunnar gegn smálánum. Verði tillagan samþykkt mun innheimtufyrirtæki verða stefnt og smálánatakar hvattir til að hætta að borga.
14. ágúst 2019
Sífellt fleira ungt fólk með neysluskuldir á bakinu
Vaxandi hópur ungs fólk er að hefja fjármálasögu sína á vanskilaskrá hér á landi. Umboðsmaður skuldara segir að nauðsynlegt sé að grípa til aðgerða vegna vaxandi vanda skyndilána.
13. apríl 2019
Þverpólitískt frumvarp lagt fram um að koma böndum á smálán
Nýtt frumvarp sem lagt hefur verið fram mun leiða til þess að sérlög verði sett um starfsemi smálánafyrirtækja. Starfsemin verður gerð eftirlitsskyld og þess krafist að þeir sem stofni slík fyrirtæki leggi eina milljón evra fram í hlutafé hið minnsta.
28. september 2018
Aðgengi að skammtímalánum mun auðveldara
Hlutfall ungs fólks sem leita til Umboðsmanns skuldara vegna smálána hefur rokið upp á síðustu árum. Lagaskilyrðum um birtingu upplýsinga fyrir lántakendur illa fylgt eftir. Mikið af nýjum lánavalkostum í boði, oft mun dýrari segir sérfræðingur.
17. febrúar 2018
Tengsl smálánaveldis við sparisjóð á Siglufirði til rannsóknar
19. desember 2016