6 færslur fundust merktar „stoðir“

Jón Sigurðsson, forstjóri Stoða
Stoðir hagnast um 12,6 milljarða á hálfu ári
Hraðar verðhækkanir á hlutabréfum skráðra félaga hérlendis hafa reynst Stoðum vel síðustu mánuðina. Tekjur félagsins af fjárfestingum sínum námu tæpum 13 milljörðum króna á fyrri helmingi ársins.
14. september 2021
Jón Sigurðsson, stjórnarformaður Stoða
Stoðir borga FME 3,7 milljónir í sáttargreiðslu
Fjárfestingafélagið Stoðir hf. mun greiða Fjármálaeftirliti Seðlabankans 3,7 milljónir króna fyrir að hafa ekki tilkynnt þegar það varð virkur eigandi í TM í fyrra.
21. maí 2021
Jón Sigurðsson er á meðal stærstu eigenda Stoða og settist í stól forstjóra félagsins fyrr í þessum mánuði.
Eigið fé Stoða í lok síðasta árs var 32 milljarðar – Hefur meira en tvöfaldast á fjórum árum
Stoðir er stærsti eigandi Símans og Kviku og stærsti íslenski einkafjárfestirinn í Arion banka. Félagið hagnaðist um 7,6 milljarða króna í fyrra og eigi fé þess hefur aukist um 18,5 milljarða króna á fjórum árum.
28. apríl 2021
Stoðir orðinn stærsti eigandi Kviku banka
Fjárfestingafélagið Stoðir er nú stærsti einstaki eigandi Kviku banka eftir að hafa skipt á hlutabréfum í TM fyrir hlutabréf í bankanum. Félagið er líka stærsti einstaki eigandi TM.
4. desember 2020
Jón Sigurðsson, stjórnarformaður Stoða.
Stoðir töpuðu tæpum hálfum milljarði króna á fyrri hluta ársins 2020
Stoðir, sem eru einn umsvifamesti einkafjárfestirinn á íslenska markaðnum, á eignir upp á tæpa 25 milljarða króna og skuldar nánast ekkert. Verði af sameiningu TM og Kviku munu stoðir verða stærsti einkafjárfestirinn í báðum einkareknu bönkum landsins.
30. september 2020
Jón Sigurðsson, stjórnarformaður Stoða.
Eigið fé Stoða 23,2 milljarðar króna
Stoðir eru nú umsvifamesti innlendi einkafjárfestirinn á íslenska hlutabréfamarkaðnum. Félagið hagnaðist um tvo milljarða króna á sex mánuðum. Eigið fé þess jókst um 5,7 milljarða króna á sama tímabili.
9. september 2019