6 færslur fundust merktar „straumsvík“

Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands.
Ardern vill fresta lokun álvers Rio Tinto með ríkisstuðningi
Forsætisráðherra Nýja-Sjálands er tilbúin að niðurgreiða rafmagn til Rio Tinto til þess að seinka lokun álvers á þeirra vegum þar í landi, nái hún kjöri í næstu kosningum.
28. september 2020
Frá álveri Rio Tinto á Íslandi í Straumsvík.
Rio Tinto sækir um nýtt starfsleyfi fyrir álverið í Straumsvík
Sótt hefur verið um nýtt starfsleyfi fyrir álverið í Straumsvík, en núverandi starfsleyfi þess rennur út 1. nóvember. Rio Tinto, eigandi álversins, hefur sagt til skoðunar að hætta rekstri á Íslandi vegna ósamkeppnishæfs orkuverðs.
20. ágúst 2020
Hótanir um lokun álversins í Straumsvík ekki nýjar af nálinni
Í kjaradeilum hafa fyrirhuguð verkföll starfsmanna álversins verið sögð geta valdið því að álverið leggi upp laupana. Þar að auki var fyrirhuguð stækkun álversins sem var hafnað í kosningu sögð „forsenda þess að fyrirtækið geti haldið velli.“
25. júlí 2020
Gildandi raforkusamningur Landsvirkjunar og álversins í Straumsvík var gerður í júní 2010.
Viðeigandi að trúnaði verði aflétt af samningum við öll álverin
Rio Tinto telur viðeigandi að trúnaði verði aflétt af öllum samningum Landsvirkjunar við álver, ekki aðeins samningi vegna álversins í Straumsvík, „þannig að gagnsæi ríki og hægt sé að bera saman verð“.
23. júlí 2020
Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar.
Landsvirkjun hnýtir í heimildarmenn Morgunblaðsins
Landsvirkjun hefur sent út yfirlýsingu vegna fréttar Morgunblaðsins í dag, en í fréttinni var meðal annars haft eftir heimildum innan úr Rio Tinto að þar væri í athugun að höfða mál gegn Landsvirkjun vegna vörusvika tengdum sölu upprunavottorða.
7. apríl 2020
Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar.
Mikil einföldun hjá Rio Tinto að tengja stöðuna eingöngu við raforkuverð
Forstjóri Landsvirkjunar segir að það sé ekki byrjað að ræða breytingar á því verði sem álverið í Straumsvík greiðir fyrir rafmagn samkvæmt gildandi raforkusölusamningi.
12. febrúar 2020