12 færslur fundust merktar „stéttarfélag“

Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar.
„Eins og að synda í gegnum á úr skít“
Nýkjörinn formaður Eflingar sagði í sigurræðu sinni að ástandið í kosningabaráttunni væri búið að vera galið. „En okkur tókst þetta og við erum búin að vinna sigur í þessum kosningum.“
16. febrúar 2022
Sólveig Anna Jónsdóttir og Kolbrún Valvesdóttir
Okkar sjóðir, okkar vald
7. febrúar 2022
Guðmundur Jónatan Baldursson
Guðmundur Jónatan Baldursson gefur kost á sér til formennsku í Eflingu
Stjórnarmaður í Eflingu hefur ákveðið að bjóða sig fram til formanns Eflingar. Framboðin eru nú orðin tvö.
5. janúar 2022
Ólöf Helga Adolfsdóttir
Ólöf Helga Adolfsdóttir býður sig fram til formanns Eflingar
Varaformaður Eflingar hefur ákveðið að bjóða sig fram til formanns stéttarfélagsins. Hún segist þekkja af eigin raun hversu mikilvæg öflug og skipulögð verkalýðshreyfingin sé launafólki andspænis ægivaldi fyrirtækja og samtaka atvinnurekenda.
4. janúar 2022
Radíó Efling
Radíó Efling
Radíó Efling – Selma & Mummi
22. desember 2021
Aðalsteinn Árni Baldursson, formaður Framsýnar.
Skora á SGS að slíta viðræðum við SNS og undirbúa verkfallsaðgerðir
Stéttarfélagið Framsýn skorar á aðildarfélög Starfsgreinasambands Íslands að slíta viðræðum við Samband íslenskra sveitarfélaga og hefja undirbúning að sameiginlegum verkfallsaðgerðum í haust.
11. júlí 2019
Samninganefnd SGS
Segir að samninganefnd SGS muni aldrei taka þátt í að semja um að rýra kjör
Samninganefnd SGS segir það miður að Framsýn hafi þurft að bera félaga sína þungum sökum í tengslum við ákvörðun félagsins um að afturkalla samningsumboð sitt frá Starfsgreinasambandinu.
20. mars 2019
Árni Stefán Jónsson og Garðar Hilmarsson
Þriðja stærsta stéttarfélag landsins verður til við sameiningu tveggja félaga
Á aðalfundum Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar og SFR stéttarfélags í almannaþjónustu sem lauk í dag voru ný lög og heiti sameinaðs félags samþykkt en það heitir Sameyki stéttarfélag.
26. janúar 2019
Drífa Snædal
Drífa Snædal gefur kost á sér í embætti forseta ASÍ
Drífa Snædal, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins og fyrrverandi varaþingmaður Vinstri grænna, mun gefa kost á sér í embætti forseta ASÍ á þinginu sem sett verður 24. október næstkomandi.
7. ágúst 2018
Gylfi Arnbjörnsson er forseti ASÍ.
Stjórn VR lýsir yfir vantrausti á forseta ASÍ
Stjórn stærsta stéttarfélags landsins segir að Gylfi Arnbjörnsson njóti ekki trausts til að leiða viðræður við stjórnvöld eða Samtök atvinnulífsins fyrir þess hönd í komandi kjaraviðræðum.
24. maí 2018
1. maí-ganga
„Þolinmæði gagnvart ofurlaunum er þrotin“
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, ávarpaði baráttufund verkalýðsfélaga í Reykjanesbæ í dag, 1. maí. Hún vill m.a. að vinnuvikan sé stytt, kynbundnum launamun útrýmt og að samtök launafólks standi saman gegn auknum ójöfnuði.
1. maí 2018
Helga Dögg Sverrisdóttir
Framámenn í Kennarasambandi Íslands láku upplýsingum til fjölmiðla
19. apríl 2018