113 færslur fundust merktar „stéttarfélög“

14 óformlegar ábendingar varðandi formann BHM hafa borist bandalagsins. Hluti þeirra snýr að kynbundinni áreitni.
Ábendingar um kynbundna áreitni af hendi formanns BHM borist bandalaginu
Ábendingar um kynbundna áreitni af hendi formanns BHM eru hluti af 14 óformlegum ábendingum um formann BHM sem hafa borist eftir að Friðrik Jónsson tók við sem formaður bandalagsins. Samkvæmt heimildum Kjarnans er m.a. um að ræða niðrandi ummæli um konur.
29. apríl 2022
Drífa Snædal, forseti ASÍ.
Forseti ASÍ: Hægt að gera umbætur án þess að ráðast í hreinsanir
Forseti ASÍ segir engan veginn hægt að réttlæta aðgerðir eins og hópuppsögnina hjá Eflingu. Hún gefur lítið fyrir útskýringar formanns Eflingar um ástæður uppsagnarinnar og segir að hægt sé að gera umbætur án þess að ráðast í hreinsanir.
17. apríl 2022
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Formaður VR: „Allar uppsagnir eru náttúrulega bara ömurlegar“
Hópuppsögn Eflingar kom formanni VR á óvart og segi hann uppsögnina ömurlega. Hann hefur boðað stjórn VR til aukafundar á morgun vegna málsins en á ekki sérstaklega von á að stefnubreyting verði gerð á íhlutun í deilumálum einstakra félaga.
15. apríl 2022
Finnur Torfi Stefánsson
Hamast gegn lýðræðinu
13. apríl 2022
Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar.
Segir að staðið hafi verið rétt og faglega að ferlinu
Formaður Eflingar segir það mjög leitt að minnihluti stjórnar félagsins hafi ekki virt trúnað og kosið að leka upplýsingum í fjölmiðla meðan á samráði við trúnaðarmenn starfsfólks skrifstofu Eflingar stóð. Því er nú lokið með samkomulagi.
13. apríl 2022
Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar.
Sorgleg nýmæli að forseti ASÍ „ráðist á verka- og láglaunafólk“ í stjórn stéttarfélags
Baráttulistinn hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna ummæla Drífu Snædal forseta ASÍ um uppsagnir í Eflingu.
12. apríl 2022
Drífa Snædal forseti ASÍ
„Félagsfólk Eflingar sem treystir á aðstoð síns stéttarfélags situr uppi með laskað félag“
Forseti ASÍ hvetur þá stjórnarmenn Eflingar sem samþykktu tillögu um að öllu starfsfólki félagsins yrði sagt upp störfum að endurskoða ákvörðunina. Samkvæmt upplýsingum Kjarnans ætlar Sólveig Anna ekki að tjá sig fyrr en samráði við trúnaðarmenn er lokið.
12. apríl 2022
Í áfalli eftir að hafa verið sagt upp hjá Vinnumálastofnun
Vinnumálastofnun sagði upp fimm konum í lok mars síðastliðins og segja þær að uppsagnirnar hafi verið óvæntar og framkoma stjórnenda ofbeldiskennd, ógnandi og niðurlægjandi í þeirra garð. Forstjóri stofnunarinnar segist ekki geta tjáð sig um einstök mál.
7. apríl 2022
Birna Gunnarsdóttir
Mannorð Sólveigar Önnu Jónsdóttur
6. febrúar 2022
Sólveig Anna Jónsdóttir og Olga Leonsdóttir
Ómissandi konur: stöndum saman!
31. janúar 2022
Forréttindastéttin er blind á samfélagið
Agnieszka Ewa Ziółkowska segir að íslenska for­rétt­inda­stéttin virðist enn ekki hafa komið auga á það hverjir það raun­veru­lega eru sem halda sam­fé­lag­inu gang­andi. Lík­legra sé að hún vilji ekki við­ur­kenna það.
28. desember 2021
Agnieszka Ewa Ziólkowska tók við sem formaður Eflingar eftir að Sólveig Anna Jónsdóttir sagði upp störfum.
Gefur lítið fyrir umræðu á sam­fé­lags­miðlum um íslensku­kunn­áttu henn­ar
Nýr formaður Eflingar segir að það að hún tali ekki íslensku verði ekki vandamál í hennar störfum – en hún skilur íslensku. Fólk af erlendum uppruna sé hluti af samfélaginu og eigi rétt á því að taka þátt í því.
15. nóvember 2021
Tekur ekki afstöðu í deilum innan Eflingar – Það eru félagsmenn sem skipta mestu máli
Efling mun halda áfram róttækri stefnu sinni í málefnum verka- og láglaunafólks, að sögn nýs formanns stéttarfélagsins sem tók við eftir miklar sviptingar undanfarnar vikur. Kjarninn ræddi við Agnieszku Ewu Ziólkowska.
13. nóvember 2021
Sólveig Anna Jónsdóttir
Ómenntaðar konur
24. október 2021
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Lífskjarasamningurinn heldur – „Ánægjuleg niðurstaða“
Formaður VR segist vera létt að lífskjarasamningurinn haldi. Engin stemning hafi verið hjá atvinnulífinu né almenningi að fara í átök við þessar aðstæður.
27. september 2021
Drífa Snædal og Birgir Jónsson
Drífa: „Holur hljómur“ hjá forstjóra Play
Forseti ASÍ segir að með framgöngu Play hafi fyrirtækið boðað til erfiðra átaka á vinnumarkaði til lengri tíma því baráttunni gegn undirboðum og sniðgöngu stéttarfélaga sé hvergi nærri lokið.
23. ágúst 2021
Þórhildur hefur undanfarin ár starfað sem fréttamaður og vaktstjóri á RÚV auk þess að annast dagskrárgerð og þáttastjórnun í bæði útvarpi og sjónvarpi.
Þórhildur Þorkelsdóttir nýr kynningarfulltrúi BHM
Þórhildur Þorkelsdóttir hefur sagt upp störfum hjá RÚV og hafið störf sem kynningarfulltrúi Bandalangs háskólamanna.
19. ágúst 2021
Katrín Baldursdóttir
Getur þú hjálpað mér?
13. júlí 2021
Radíó Efling
Radíó Efling
Radíó Efling – Heimsmet í skerðingum
25. júní 2021
Kristján Þórður Snæbjarnarson
Segir framkomu Play gagnvart launafólki til skammar
Formaður Rafiðnaðarsambands Íslands gagnrýnir flugfélagið Play fyrir að „halda því fram að kostnaður vegna aksturs séu laun“.
28. maí 2021
Friðrik Jónsson
Friðrik Jónsson nýr formaður BHM
Nýr formaður Bandalags háskólamanna hefur verið kjörinn en hann tekur við af Þórunni Sveinbjarnardóttur.
25. maí 2021
Drífa Snædal, forseti ASÍ.
„Af nógu að taka áður en höggvið er í sama knérunn um að laun séu of há“
Forseti ASÍ leggur til nokkrar lausnir áður en ráðamenn og fyrirtækjaeigendur hér á landi fara að gagnrýna slagorð verkalýðshreyfingarinnar „það er nóg til“.
14. maí 2021
Sonja Ýr Þorbergsdóttir
Lífskjarasamningurinn leiðir launaþróun en ekki opinberir starfsmenn
6. maí 2021
Katrín Baldursdóttir
Tökum völdin
5. maí 2021
Ragnar Þór Ingólfsson
Baráttan heldur áfram
1. maí 2021
Ragnar Þór hefur verið formaður VR frá árinu 2017.
Ragnar Þór endurkjörinn formaður VR
Formaður VR var endurkjörinn í formannskjöri sem lauk í dag. Þátttaka í formannskjöri hefur aldrei verið jafn mikil og nú.
12. mars 2021
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Ragnar Þór hvorki skráður sem sakborningur né vitni í tengslum við meintan veiðiþjófnað
Lögreglustjórinn á Suðurlandi hefur staðfest að formaður VR sé hvorki skráður sem sakborningur né vitni í tengslum við meintan veiðiþjófnað í Holtsá. Lögmaður Ragnars Þórs krefst þess að frétt Fréttablaðsins verði dregin til baka og hann beðinn afsökunar.
16. febrúar 2021
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
„Það verður allt gert til að bola mér út úr þessu embætti“
Formaður VR segir að lögreglustjórinn á Suðurlandi hafi staðfest að hann sé hvorki skráður sem sakborningur né vitni í tengslum við veiðiþjófnað. Fréttaflutningur Fréttablaðsins sé „sjokkerandi“.
16. febrúar 2021
Helga Guðrún skorar Ragnar Þór á hólm í formannskjöri VR
Helga Guðrún Jónasdóttir býður sig fram gegn Ragnari Þór Ingólfssyni sitjandi formanni VR. Þau verða tvö í framboði, en framboðsfresturinn rann út í dag.
8. febrúar 2021
„Viðbrögð mín við þessum stað voru bara tár – og niðurbrot“
Víða er pottur brotinn varðandi aðstæður erlends starfsfólks hér á landi og var bruninn á Bræðraborgarstíg 1 áminning þess. Pólsk kona sem bjó í húsinu árið 2015 lýsir örvæntingu sinni á sínum tíma og vanlíðan í samtali við Kjarnann.
15. nóvember 2020
Fólk á ekki að þurfa að reiða sig á hjálparstofnanir – Við hljótum að geta gert betur
Formaður BSRB hafnar því alfarið að Íslendingar eigi að lifa eftir þeirri hugmyndafræði að hver sé sinnar gæfu smiður. Það virki ekki svoleiðis.
8. nóvember 2020
Varaforsetum ASÍ fjölgað í þrjá – Ragnar Þór kemur aftur inn
Varaforsetum Alþýðusambands Íslands verður fjölgað úr tveimur í þrjá.
21. október 2020
Katrín Ólafsdóttir, dósent við Viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík
Smæð og fjöldi verkalýðsfélaga vekur spurningar um skilvirkni
Hagfræðidósent segir að sameining íslenskra stéttarfélaga gæti aukið skilvirkni kjarasamninga og stöðu félaganna við samningaborðið.
17. október 2020
Tækifæri til að sýna að erlent vinnuafl sé „ekki bara eitthvað einnota drasl“
Formaður Eflingar hefur áhyggjur af stöðu aðflutts fólks sem komið hefur hingað til að vinna. Margir horfa nú fram á atvinnuleysi.
19. september 2020
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
„Verið að nota miðstjórn ASÍ sem einhvers konar aflátsbréfa-maskínu“
Einn stjórnarmaður af fimmtán í miðstjórn ASÍ greiddi atkvæði í morgun gegn sameiginlegri yfirlýsingu ASÍ og Icelandair en nokkrir sátu hjá.
16. september 2020
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Fagnar lendingu í málum ASÍ og Icelandair – „Ekkert nema jákvætt“
Formaður VR segir að samkomulag ASÍ og Icelandair gefi færi á því að vinna á hreinni grunni þegar kemur að samskiptum við stórfyrirtæki annars vegar og Samtök atvinnulífsins hins vegar.
16. september 2020
Drífa Snædal er forseti ASÍ og Bogi Nils Bogason er forstjóri Icelandair.
ASÍ og Icelandair Group komast að samkomulagi um að ljúka deilum sínum
Í dag stendur til að birta sameiginlega yfirlýsingu ASÍ og Icelandair Group þar sem fyrirtækið gengst við því að hafa brotið „góðar samskiptareglur“ vinnumarkaðarins þegar það sagði upp flugfreyjum. Með yfirlýsingunni lýkur öllum deilum milli aðila.
16. september 2020
Ekki útópískur draumur að allt fólk verði metið að verðleikum
Kjarninn hitti fulltrúa bæði atvinnulífs og launafólks og fékk sýn þeirra á stöðu mála. Næst í röðinni er Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
16. september 2020
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Vill sjá endurskipulagningu hjá verkalýðshreyfingunni
Formaður VR segir að verkalýðshreyfingin standi vel saman þegar á reyni en hún þurfi þó að endurskipuleggja sig og nýta þann kraft sem sé í hreyfingunni.
13. september 2020
Pólitíkin lituð af sérhagsmunagæslu – og ekki í neinu sambandi við almenning
Kjarninn hitti fulltrúa bæði atvinnulífs og launafólks og fékk sýn þeirra á stöðu mála í því alvarlega efnahagsástandi sem nú ríkir og framundan er. Næstur í röðinni er Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
9. september 2020
Drífa Snædal er forseti ASÍ.
Ætlast til þess að samfélagslegir hagsmunir ráði för en ekki hagsmunir peningaaflanna
Forseti ASÍ segir fjölmörg verkefni sem stjórnvöld gáfu loforð um í tengslum við núgildandi kjarasamninga út af standa. Þá segir hún að „sumargjöf“ Icelandair til flugfreyja muni lita þau verkefni sem fram undan eru hjá verkalýðshreyfingunni.
7. ágúst 2020
Sonja Ýr Þorbergsdóttir
Hið ómögulega getur orðið mögulegt
1. maí 2020
Sólveig Anna Jónsdóttir
Dagurinn okkar
1. maí 2020
1. maí 2019
Fyrsta skiptið í 97 ár sem íslenskt launafólk safnast ekki saman 1. maí
Í staðinn fyrir að safnast saman þann 1. maí næstkomandi þá munu heildarsamtök launafólks standa fyrir sérstakri útsendingu frá skemmti-og baráttusamkomu sem flutt verður í Hörpu að kvöldi 1. maí og sjónvarpað á RÚV.
27. apríl 2020
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Efling undirbýr verkfallsaðgerðir í borginni
Ákvörðun um að leggja fram tillögu um verkfallsboðun var tekin að loknum samningafundi í dag hjá ríkissáttasemjara. Viðræður halda áfram samhliða undirbúningi verkfallsaðgerða.
10. janúar 2020
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Efling slítur samningaviðræðum við Reykjavíkurborg
Samninganefnd Eflingar tók þá ákvörðun að slíta samningaviðræðum við Reykjavíkurborg eftir fund með samninganefnd borgarinnar í gær.
20. desember 2019
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Ætla að huga að aðgerðum í byrjun næsta árs
Formaður BSRB segir að ef viðhorf viðsemjenda þeirra breytist ekki snarlega á nýju ári þá megi búast við að þau fari að huga að aðgerðum snemma á næsta ári.
19. desember 2019
Efling vísar kjaradeilu við Reykjavíkurborg til ríkissáttasemjara
Efling hefur vísað kjaradeilu félagsins við Reykjavíkurborg til ríkissáttasemjara. „Okkur þykir miður að hafa ekki skynjað raunverulegan samningsvilja frá borginni í þessum viðræðum,“ segir formaður Eflingar.
17. september 2019
Forgangsatriði hjá ríkisstjórninni að hlífa fjármagnseigendum
Samkvæmt ASÍ virðist það vera forgangsatriði hjá ríkisstjórninni að hlífa fjármagnseigendum við að greiða sitt til samfélagsins eins og launafólki ber að gera. Á meðan bóli ekkert á skattalækkunum fyrir lágtekjufólk.
21. ágúst 2019
Enn lítil umræða um kynbundna áreitni á vinnustöðum
Afar fátítt er að fólk leiti til sinna stéttarfélaga vegna kynferðislegrar eða kynbundinnar áreitni.
17. ágúst 2019
Héraðsdómur samþykkir flýtimeðferð í dómsmáli VR gegn Fjármálaeftirlitinu
VR gerir kröfu um að ákvörðun Fjármálaeftirlitsins verði dæmd ógild.
29. júlí 2019
Drífa Snædal, forseti ASÍ.
Vill að hið vinnandi fólk taki þátt í stefnumótun í ferðaþjónustunni
Forseti ASÍ segir að stéttarfélög um land allt hamist við að verja réttindi fólks í ferðaþjónustunni og þar sé ekki allt fallegt að sjá.
24. júlí 2019
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Ragnar Þór: Ítök atvinnurekenda innan lífeyrissjóðanna engan vegin ásættanleg
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segist ekki eiga von á að vera formaður lengi en segist meðal annars vilja berjast gegn „spillingunni“ sem á sér stað innan lífeyrissjóðakerfisins á meðan hann er enn við störf.
5. júlí 2019
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Ragnar Þór segir dreifibréf FME staðfesta að engin lög hafi verið brotin
Formaður VR segir gott að fá það staðfest af Fjármálaeftirlitinu að engar reglur eða lög hafi verið brotin þegar VR afturkallaði umboð stjórnarmanna sinna í stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna og vísar þar til dreifibréfs FME frá því í gær.
4. júlí 2019
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar
Sólveig Anna segir starfsmannaleigur uppsprettu ofur-arðráns
Formaður Eflingar gagnrýnir starfsmannaleigur harðlega og segir Eldum rétt ekki geta firrt sig ábyrgð.
3. júlí 2019
Skora á sveitarfélögin að semja við SGS og Eflingu um sömu greiðslur
Forsvarsmenn Starfsgreinasambands Íslands og Eflingar segja það með öllu ólíðandi að samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga semji ekki við SGS og Eflingu um sömu greiðslur og aðrir munu fá þann 1. ágúst næstkomandi.
2. júlí 2019
Sólveig Anna Jónsdóttir og Agnieszka Ewa Ziółkowska
Fyrsta konan af erlendum uppruna tekur við embætti varaformanns Eflingar
Agnieszka Ewa Ziółkowska hefur tekið við embætti varaformanns Eflingar. Formaðurinn segir tíma­bært að stétt­ar­fé­lög end­ur­spegli sinn félags­skap.
29. maí 2019
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Efling kallar eftir ábendingum um vanefndir
Efling hefur fengið ábendingar um að fyrirtæki hafi brugðist við launahækkunum í nýjum kjarasamningi með því að taka af starfsfólki bónusa, aukagreiðslur og ýmis konar hlunnindi. Félagið kallar eftir frekari ábendingum frá félagsmönnum um slíkar aðgerðir.
22. maí 2019
Heildarlaun félagsmanna VR að meðaltali 652 þúsund krónur
Heildarlaun félagsmanna VR voru 652 þúsund krónur að meðaltali í febrúar síðastliðnum en miðgildi heildarlauna var 600 þúsund.
15. maí 2019
Sólveig Anna Jónsdóttir
Yfir 2.000 manns hófu verkföll í nótt
Sólarhringsverkfall Eflingar og VR hófst á miðnætti í nótt, en það nær til ríflega 2.000 starfsmanna á tilteknum hótelum og rútufyrirtækjum á starfssvæði félaganna.
22. mars 2019
Guðbrandur Einarsson
Segir af sér sem formaður Landsambands íslenskra verslunarmanna
Guðbrandur Einarsson hefur sagt af sér sem formaður LÍV. Ástæðan sem hann gefur er meiningarmunur á milli hans og forsvarsmanna VR með hvaða hætti skuli nálgast kjarasamningsgerð.
20. mars 2019
VR - Kröfuganga 1. maí 2018
Ný stjórn VR kosin
Sjö stjórn­ar­menn hafa nú verið kosnir í stjórn VR til tveggja ára en atkvæðagreiðslu félagsmanna VR lauk á hádegi í dag. Kosningaþátttaka var 7,88 prósent.
15. mars 2019
Jóna Fanney Friðriksdóttir
Vængstífða gullgæsin
14. mars 2019
Miðstjórn ASÍ
Segja tillögur ríkisstjórnarinnar engan veginn mæta kröfum verkalýðshreyfingarinnar
Miðstjórn ASÍ lýsir verulegum vonbrigðum með þau áform um breytingar á skattkerfinu sem fjármálaráðherra kynnti í gær.
20. febrúar 2019
Ragnar Þór Ingólfsson Sólveig Anna Jónsdóttir og Vilhjálmur Birgisson skrifa öll undir yfirlýsinguna.
Stéttarfélögin fjögur lýsa yfir „reiði og sárum vonbrigðum“ með tillögur ríkisstjórnar
Verkalýðsfélögin sem leitt hafa kjaraviðræður segja að tillögur stjórnvalda sem kynntar voru í dag geri vonir um að aðkoma stjórnvalda gæti hleypt glæðum í kjaraviðræður, að engu.
19. febrúar 2019
Segja hækkun á leigu vera grimmd, taumlausa græðgi og mannvonsku
VR gefur Kviku banka 4 daga frest til þess að láta Almenna leigufélagið hætta því sem VR kallar grimmdarverk. VR mun taka allt sitt fé úr eignastýringu hjá þeim ef leiga félagsins hækkar umfram verðlag og ef leigjendum verður ekki tryggt húsnæðisöryggi.
18. febrúar 2019
Ragnar Þór Ingólfsson, Sólveig Anna Jónsdóttir og Vilhjálmur Birgisson.
Hópurinn aldrei verið sterkari
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir að vissulega geti hagsmunir einstakra félaga innan stéttarfélaganna verið mismunandi í einhverjum tilfellum en að skörunin sé mun meiri heldur en hitt.
18. febrúar 2019
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA.
Bjóða hækkun upp á 20.000 krónur á mánuði
Tilboð Samtaka atvinnulífsins til verkalýðsfélaganna hljóðar upp á að laun upp að 600.000 krónum hækki um 20.000 krónur á mánuði hvert ár samningsins.
15. febrúar 2019
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Ragnar Þór sjálfkjörinn formaður VR næstu tvö árin
Kjörstjórn VR hefur úrskurðað eitt einstaklingsframboð til formanns VR fyrir kjörtímabilið 2019-2021 löglega fram borið en það er framboð Ragnars Þór Ingólfssonar og er hann því sjálfkjörinn formaður VR til næstu tveggja ára.
11. febrúar 2019
Sólveig Anna Jónsdóttir
Nokkur orð um leikreglur
22. janúar 2019
Stofna svið fyrir herskáa stéttabaráttu
Efling hefur stofnað svokallað félagssvið en hlutverk þess er fyrst og fremst að blása nýju lífi í herskáa stéttabaráttu með virkri þátttöku félagsmanna sjálfra.
8. janúar 2019
Ár styttri vinnuviku
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, fjallar um kosti þess að stytta vinnuvikuna og spyr sig jafnframt eftir hverju sé verið að bíða.
30. desember 2018
Endurnýjun verkalýðsbaráttunnar
Drífa Snædal, forseti ASÍ, fjallar um hvernig verkalýðshreyfingin hafi gengið í endurnýjun lífdaga á árinu en hún telur einmitt að leiðin til aukinnar hagsældar og aukins jöfnuðar sé í gegnum sterka verkalýðshreyfingu.
30. desember 2018
Ragnar Þór, Sólveig Anna og Vilhjálmur.
Vísa viðræðum við Samtök atvinnulífsins til ríkissáttasemjara
VR, Efling og Verkalýðsfélag Akraness munu vera í samstarfi í yfirstandandi kjarasamningaviðræðum.
21. desember 2018
1. maí kröfuganga.
SGS: Einstök stéttarfélög geta að sjálfsögðu átt viðræður beint við atvinnurekendur
Efling og Verkalýðsfélag Akraness hafa ákveðið að kljúfa sig frá samfloti með Starfsgreinasambandinu í kjaraviðræðunum en í tilkynningu frá sambandinu kemur fram að það þyki sjálfsagt ef aðstæður séu þannig hjá félögum.
20. desember 2018
Vilhjálmur Birgisson
Verkalýðsfélag Akraness klýfur sig frá samfloti með Starfsgreinasambandinu
Félagið hefur afturkallað samningsumboð til Starfsgreinasambandsins og gerir Vilhjálmur Birgisson formaður VLFA ráð fyrir því að kjaradeilunni verði vísað til Ríkissáttasemjara í dag eða á morgun.
20. desember 2018
ASÍ: Jólakveðjur ríkisstjórnarinnar til vinnandi fólks nöturlegar
Miðstjórn ASÍ skorar á fjármálráðherra og ríkisstjórn að hraða allri vinnu er lýtur að kröfum verkalýðshreyfingarinnar í komandi kjaraviðræðum og hvetur Bjarna Benediktsson til að vinna að sátt í skattamálum frekar en beita vinnandi fólk hótunum.
19. desember 2018
Sólveig Anna Jónsdóttir
Hver er krafa vinnuaflsins?
13. desember 2018
1. maí kröfuganga 2018.
ASÍ vill að sett verði þak á vísitölu neysluverðs til verðtryggingar
Miðstjórn ASÍ skorar á ríkisstjórnina að standa með almenningi og setja þak á vísitölu neysluverðs til verðtryggingar til að forða heimilum þess lands frá því að þurfa að taka höggið af þeirri efnahagslegu óvissu sem nú ríkir í flugrekstri hér á landi.
30. nóvember 2018
Stjórnvöld ekki lagt neitt handfast fram til að leysa húsnæðisvandann
Í ályktun ASÍ kemur fram að það hafi verið ljóst árum saman að gera þurfi þjóðarátak í húsnæðismálum. Fjöldi fólks sé fast í viðjum okurleigu, húsnæðisóöryggis, það geti ekki keypt og margir búi í við óviðunandi aðstæður.
30. nóvember 2018
Í átt að nýrri þjóðarsátt
28 ár eru liðin frá svokallaðri þjóðarsátt á íslenskum vinnumarkaði sem lækkaði verðbólgu og jók samráð milli verkalýðshreyfingarinnar, atvinnurekenda og ríkisstjórnarinnar. Hversu líklegt er að sambærileg sátt náist í næstu kjarasamningum?
3. nóvember 2018
Fólkið í landinu kýs sér nýja verkalýðsforystu
Miklar sviptingar hafa verið innan verkalýðshreyfingarinnar á síðustu misserum og búast má við miklum átökum í komandi kjaraviðræðum vetrarins.
27. október 2018
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson kjörinn 1. varaforseti ASÍ
Formaður Verkalýðsfélags Akraness var kjörinn 1. varaforseti ASÍ á þingi sambandsins í dag.
26. október 2018
Ragnar Þór Ingólfsson.
Ragnar Þór dregur framboð sitt til baka
Formaður VR hef­ur dregið fram­boð sitt til baka í embætti 1. vara­for­seta ASÍ til að skapa sátt inn­an sam­bands­ins.
26. október 2018
Drífa Snædal nýr forseti ASÍ
Drífa Snædal var kjörin fyrst kvenna nýr forseti ASÍ á 43. þingi Alþýðusambands Íslands í dag.
26. október 2018
Gylfi Arnbjörnsson.
Gylfi Arnbjörnsson kveður
Forseti ASÍ flutti setningarræðu sína í morgun og bað hann félaga sambandsins að hafa í huga að mesti árangurinn og stærstu sigrarnir hafi ekki einungis unnist með verkföllum heldur með átakalausum kjarasamningum.
24. október 2018
Sverrir Mar Albertsson
Ég og lífeyrissjóðurinn minn eigum saman íbúð – er það svo vitlaust?
2. október 2018
1. maí kröfuganga 2018.
Mótmæla harðlega aðgerðum Icelandair gegn flugfreyjum og flugþjónum
Forystumenn stærstu stéttarfélaga landsins mótmæla harðlega þeim aðgerðum sem stjórn Icelandair hyggst ráðast í gegn flugfreyjum og flugþjónum sem starfa hjá fyrirtækinu.
24. september 2018
Kröfuganga 1. maí 2018.
ASÍ: Rýrt innlegg ríkisstjórnar inn í kjaraviðræður
Samkvæmt ályktun miðstjórnar ASÍ gefur fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar ekki tilefni til mikillar bjartsýni í þeim kjaraviðræðum sem framundan eru.
19. september 2018
Slökkviliðsmenn að störfum.
Sálfræðiþjónusta aukin fyrir slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn
Samkomulag um sálfræðiþjónustu eftir stór áföll fyrir slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn hefur verið samþykkt. Formaður LSS segir þetta mikilvægt skref.
8. september 2018
Kröfuganga 1. maí 2018.
Kanna grundvöll fyrir samstarfi Eflingar, VR og Starfsgreinasambandsins
Stjórn Eflingar felur formanni og forystu félagsins að kanna grundvöll þess að efna til samflots í kjaraviðræðum milli tveggja stærstu hópa launafólks á Íslandi.
7. september 2018
Hundruð sækja um íbúðir Bjargs
Gríðarlegur áhugi er meðal félagsmanna aðildarfélaga BSRB og Alþýðusambands Íslands á íbúðum sem Bjarg íbúðafélag mun leigja tekjulágu fólki á vinnumarkaði. Afhending íbúða til leigutaka gæti hafist 1. júlí á næsta ári.
21. ágúst 2018
Sverrir Albertsson
Samfélagssáttmáli í uppnámi!
7. júlí 2018
Sverrir Albertsson
Eitt prósent - glæpasamtök eða yfirstétt
5. júlí 2018
1. maí 2018.
Mótframlag atvinnurekenda í lífeyrissjóð hækkar
Síðasti áfangi hækkunar á mótframlagi atvinnurekenda í lífeyrissjóði launafólks á almennum vinnumarkaði kom til framkvæmda þann 1. júlí síðastliðinn en þá hækkaði framlagið um 1,5 prósent og er nú orðið 11,5 prósent.
3. júlí 2018
Dómurinn mun leiða til fjárhagslegs tjóns meðal stéttarfélaganna.
Hæstiréttur Bandaríkjanna veikir stéttarfélög
Nýr dómur hæstarétts Bandaríkjanna bannar stéttarfélögum að rukka opinbera starfsmenn sem ekki eru skráðir í þau, en búist er við að félögin tapi tugum milljónda dala við dóminn.
27. júní 2018
Stefán Ólafsson
Stefán Ólafsson til Eflingar
Stefán Ólafsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, hefur verið ráðinn til starfa hjá Eflingu-stéttarfélagi
25. júní 2018
Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ.
Gylfi gefur ekki aftur kost á sér sem forseti ASÍ
Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands Íslands, tilkynnti á miðstjórnarfundi sambandsins í dag að hann hygðist ekki bjóða sig fram til endurkjörs á næsta þingi ASÍ í október.
20. júní 2018
ÚR kröfugöngu ASÍ 1. maí síðastliðinn.
Framsýn samþykkir líka vantraust á Gylfa
Framsýn hefur fetað í fótspor VR og lýst yfir vantrausti á forseta ASÍ. Félagið segir með ólíkindum að ASÍ skuli verja ofurlaunahækkanir til efsta lagsins en vara verkafólk við því að fylgja eftir launakröfum sínum.
29. maí 2018
Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ.
Gylfi svarar Ragnari Þór – Segist hafa fullt umboð
Forseti ASÍ segir Ragnar Þór Ingólfsson, formann VR, fara fram með offorsi til þess að banna umræðu. Ragnar Þór mun á næstu dögum gefa út for­m­­lega van­­trausts­yf­­ir­lýs­ingu á hend­ur Gylfa.
11. maí 2018
1. maí-ganga VR 2018.
Markaðsstjórar hækka hlutfallslega mest
Samkvæmt launakönnun VR fyrir árið 2018 hækkuðu heildarlaun félagsmanna um 6,1 prósent milli janúar 2017 og 2018.
8. maí 2018
Sólveig Anna og Viðar Þorsteinsson
Viðar Þorsteinsson nýr framkvæmdastjóri Eflingar
Viðar Þorsteinsson hóf störf sem framkvæmdastjóri Eflingar í dag.
27. apríl 2018
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, og Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, skrifa undir samkomulagið í gær.
Tekið fyrir að stjórnarmenn í lífeyrissjóðum geti átt í sömu fyrirtækjum og sjóðirnir
Nýtt samkomulag setur hömlur á hversu lengi sömu einstaklingar geta setið í stjórnum lífeyrissjóða. Það skikkar líka stjórnarmenn sem eiga hluti í fyrirtækjum sem lífeyrissjóðurinn á líka í til að selja þá eða koma þeim fyrir í eignastýringu.
25. apríl 2018
1. maí-ganga
Hópur Ragnars Þórs náði ekki meirihluta í stjórn VR
Niðurstöður liggja fyrir í kosningum til stjórnar VR.
13. mars 2018
Elín Kjartansdóttir
Get ekki sætt mig við særandi umtal um starfsfólk Eflingar
5. mars 2018
Hjördís Kristjánsdóttir
Er félagsmönnum ekki treystandi fyrir eigin félagi?
28. febrúar 2018
Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR á formannafundi ASÍ í dag.
Ragnar: Gríðarleg vonbrigði
Formaður VR segir niðurstöðu atkvæðagreiðslu mikil vonbrigði. Kjarasamningar munu halda fram til áramóta.
28. febrúar 2018
Gylfi Arnbjörnsson.
ASÍ fundar með Samtökum atvinnulífsins og stjórnvöldum
Alþýðusamband Íslands bíður nú viðbragða við málaleitunum.
26. febrúar 2018
Helga Ingólfsdóttir
90% félagsaðild í stéttarfélögum; völd og áhrif?
4. febrúar 2018
Ingvar Vigur Halldórsson og Sólveig Anna Jónsdóttir
Tveir framboðslistar samþykktir - Valið stendur á milli Sólveigar og Ingvars
Listar Sólveigar Önnu Jónsdóttur og Ingvars Vigurs Halldórssonar voru samþykktir af kjörstjórn Eflingar í morgun.
2. febrúar 2018
Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR.
Fast skotið í verkalýðsbaráttunni
Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR svarar Sigurði Bessasyni fráfarandi formanni Eflingar fullum hálsi eftir að Sigurður blandaði Sósíalistaflokknum í baráttuna um Eflingu.
30. janúar 2018
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Ragnar Þór: Kerfið í dag afsprengi uppgjafar og aumingjaskapar forystunnar
Formaður VR segir að forystu ASÍ verði aldrei fyrirgefið aðgerðarleysi sitt við hagsmunagæslu almennings.
29. ágúst 2017
Meirihluti þeirra sem fá snjalltæki frá vinnuveitenda svara oft skilaboðum utan vinnutíma
20% telur að snjalltæki frá vinnuveitanda hafi mikil áhrif á einkalíf
Samkvæmt nýrri könnun Maskínu telur um fimmtungur þeirra sem fá snjalltæki frá vinnuveitendanum þau hafa áhrif á einkalíf sitt.
13. júlí 2017