15 færslur fundust merktar „sveitarfélag“

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.
Lágmarksíbúafjöldi sveitarfélaga verði 1000 árið 2026
Í nýrri þingsályktunartillögu samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra er lagt til að lágmarksfjöldi íbúa sveitarfélaga verði hækkaður í skrefum og verði 1000 árið 2026. Lagt er til að ekki verði hægt að bera sameiningu sveitarfélaga undir atkvæðagreiðslu.
8. ágúst 2019
Skipulögð hverfi fyrir 1.100 íbúðir á Akranesi
Fjöldi íbúða verður byggður á Akranesi á næstu árum, ef áætlanir ganga eftir. Stefn­ir í að íbú­um fjölgi um 3.000 á næstu 6 til 10 árum og verði orðnir yfir 10 þúsund eftir áratug
13. júlí 2019
25 ára Reykjanesbær stendur betur en nokkru sinni fyrr
Reykjanesbær var fyrir nokkrum árum skuldsettasta sveitarfélag landsins og skuldir þess námu um 250 prósent af reglulegum tekjum þess. Á örfáum árum hefur orðið mikil viðsnúningur.
11. júní 2019
Ágúst Bjarni Garðarson
Aukin áhersla á málefni barna
9. júní 2019
Hafnarfjarðarhöfn
Saka Hafnarfjarðarbæ um ólögmæta ríkisaðstoð
Í Hafnarfjarðarhöfn eru að hefjast framkvæmdir við að byggja viðlegukant fyrir upptöku og sjósetningu stærri skipa. Skipasmíðastöð Njarðvíkur telur hins vegar framkvæmdirnar vera brot á EES- samning um ríkisaðstoð.
12. nóvember 2018
Vill skylda önnur sveitarfélög til að byggja félagslegar íbúðir með lagasetningu
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, segir að borgin standi fyrir 80-90 prósent af þeirri félagslegu húsnæðisuppbyggingu sem sé yfirstandandi. Nágrannasveitarfélög sitji hjá. Hann vill setja lög til að skylda þau til þátttöku.
1. nóvember 2018
Svandís sér um kæru vegna knatthúsa FH í stað Sigurðar Inga
Fyrrverandi aðstoðarmaður Sigurðar Inga Jóhannssonar sveitarstjórnarráðherra situr í bæjarstjórn Hafnarfjarðar. Kæra vegna knatthúsa FH mun því verða afgreidd af Svandísi Svavarsdóttur.
4. september 2018
Segir ekki áhuga á að setja eina einustu krónu í borgarlínu í Garðabæ
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segist ekki finna fyrir miklum áhuga á því í Garðabæ að „setja eina einustu krónu“ úr bæjarsjóði í að láta borgarlínu verða að veruleika.
7. júní 2018
SA segir best að búa í sveitarfélögum þar sem skattheimta er minnst
Í greiningu efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins kemur fram að Akranes, Seltjarnarnes og Garðabær komi best úr þegar fjárhagsstaða sveitarfélaganna er borin saman. Reykjavík, Reykjanesbær og Hafnarfjörður koma verst út.
9. maí 2018
Árni Sigfússon.
Árni Sigfússon hættir í stjórnmálum
Fyrrverandi bæjarstjóri Reykjanesbæjar og borgarstjóri Reykjavíkur hefur tilkynnt að hann sé hættur í stjórnmálum. Hann segist hafa verið drifinn áfram af löngun til að skapa betra samfélag.
24. janúar 2018
Trumpismi prófaður í snjókornavígi
16. janúar 2018
Leikskólagjöldin hæst í Garðabæ en lægst í Reykjavík
Foreldrar í Garðabæ greiða 146 þúsund krónum meira á ári fyrir leikskóladvöl barna sinna en foreldrar í Reykjavík. Þetta kemur fram í úttekt verðlagseftirlits ASÍ á leikskólagjöldum sextán stærstu sveitarfélaganna.
15. janúar 2018
Dagur B. Eggertsson er borgarstjóri í Reykjavík.
Samfylkingin tapar en meirihlutinn í Reykjavík heldur
19. desember 2016
Harpa hóf starfsemi árið 2011.
Harpa heldur áfram að tapa
Frá því að Harpa hóf starfsemi hefur rekstrarfélag hennar tapað 2,5 milljörðum króna. Til viðbótar hafa ríki og borg greitt fimm milljarða króna í fjármagnskostnað og 500 milljónir í rekstrarstyrki.
20. ágúst 2016
Dagur B. Eggertsson er borgarstjóri í Reykjavík.
Sveitarfélögin tapa 15 milljörðum á úrræðum ríkisstjórnar
18. ágúst 2016