7 færslur fundust merktar „sósíalistaflokkurinn“

Helga leiðir fyrir Sósíalistaflokkinn í Norðvesturkjördæmi
Árni Múli Jónasson, fyrrverandi bæjarstjóri á Akranesi og fyrrverandi oddviti Bjartrar framtíðar, er í öðru sæti á lista Sósíalistaflokksins í Norðvesturkjördæmi. Aldís Schram er einnig á lista.
14. ágúst 2021
Ása Lind Finnbogadóttir
Misskilningur og mýtur um sósíalisma
13. ágúst 2021
Katrín Baldursdóttir
Viltu að börnin þín geti lifað?
13. ágúst 2021
Gunnar Smári Egilsson, formaður Sósíalistaflokksins
Sósíalistar vilja stórauka skattheimtu á eignir, arf og fjármagnstekjur
Nýjar efnahagstillögur Sósíalistaflokksins fela í sér aukna skattheimtu á tekju- og eignamiklum einstaklingum, að eigin sögn til að „endurheimta það sem auðugasta fólkið náði úr sameiginlegum sjóðum á nýfrjálshyggjuárunum.“
22. maí 2021
Af vetrarfundi Sósíalistaflokks Íslands sem fór fram í Dósaverksmiðjunni í Borgartúni í dag.
Sósíalistaflokkurinn samþykkir að undirbúa framboð til Alþingis
Baráttan um atkvæðin á vinstrivængnum verður harðari í næstu kosningum, eftir að Sósíalistaflokkur Íslands ákvað að hefja undirbúning að framboði. Flokkurinn hefur einu sinni boðið fram áður og náði þá inn fulltrúa í borgarstjórn.
18. janúar 2020
Sanna lækkar laun sín til styrktar Maístjörnunni
Sósíalistar stofna sérstakan styrktarsjóð sem kallast Maístjarnan. Framkvæmdastjórn flokksins hefur ákveðið að setja framlag Reykjavíkurborgar til flokksins í sjóðinn. Sanna Magdalena ætlar að styrkja sjóðinn um 100 þúsund krónur á mánuði.
11. desember 2018
Mannfræðihlaðvarpið
Mannfræðihlaðvarpið
Mannfræðihlaðvarpið – Viðtal við Sönnu Magdalenu Mörtudóttur
13. júní 2018