7 færslur fundust merktar „tölvuleikir“

Bein og blöð brotin í sögu Grand Theft Auto
Síðustu ár hefur Rockstar Games bætt aðstæður starfsmanna sína talsvert. Næsta leik í umdeildri tölvuleikjaseríu hefur seinkað sökum þess. Sá leikur fær því til viðbótar yfirhalningu, þar má helst nefna kvenkyns aðalpersónu.
6. ágúst 2022
Meira bil verður á milli keppenda á rafíþróttamótunum sem fram fara í Laugardalshöll í maí heldur en var á þessu móti sem haldið var fyrir kórónuveirufaraldur.
Fyrirhuguð rafíþróttamót í Laugardal „fordæmalaus landkynning fyrir Ísland“
Formaður Rafíþróttasamtakanna gerir ráð fyrir að tugir milljóna muni fylgjast með rafíþróttamótunum sem fara fram í Laugardalshöll í maí. Mikil áhersla er lögð á sóttvarnir í tengslum við komu og dvöl keppenda hér á landi.
29. apríl 2021
Tölvuleikjaframleiðsla er list
Íslenska tölvuleikjafyrirtækið Myrkur Games þróar nýja sögudrifna tölvuleikinn The Darken. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins segir tölvuleikjaframleiðslu vera list ásamt því að ræða við Kjarnann um innblásturinn að leiknum og krefjandi rekstrarumhverfi.
14. júlí 2019
Íslenska landsliðið verður í FIFA 18 tölvuleiknum
Tölvuleikjaunnendur geta spilað með íslenska landsliðinu í nýjasta FIFA-leiknum.
6. september 2017
Topp 10: Tölvuleikir
Hvað eru bestu tölvuleikir sem hafa verið búnir til? Sitt sýnist hverju, svo mikið er víst. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur tók saman sinn uppáhalds lista.
21. janúar 2017
Bjarki Þór Jónsson
Spilum saman!
19. nóvember 2016
Pokémon-æði hefur gripið um sig í heiminum.
Hvernig varð Pokémon Go svona feykivinsæll?
Pokémon Go er svo vinsæll tölvuleikur að vefþjónar leiksins höndla ekki alla þá sem vilja spila.
17. júlí 2016