8 færslur fundust merktar „umferðarmál“

Rætt var um nagladekk í umhverfis- og skipulagsráði borgarinnar í gær.
Borgarfulltrúar segja þá spurningu vakna hvort lögregla megi fara á svig við lög
Um 15 prósent bifreiða í borginni voru komnar á nagladekk strax um miðjan október. Fulltrúar borgarstjórnarmeirihlutans í umhverfis- og skipulagsráði segja óheppilegt að löggan gefi það út að ekki verði sektað fyrir notkun nagladekkja.
10. nóvember 2022
Gylfi Magnússon, prófessor í viðskiptafræði við Háskóla Íslands.
Afleitt að innheimta bara vegtolla þar sem það virðist líklegast til að skila einhverju fé
Gylfi Magnússon skrifar um vegatolla og aðrar leiðir til að fjármagna rekstur vegakerfisins í nýjasta tölublaði Vísbendingar. Hann segir að frá hagrænu sjónarhorni sé óheppilegt að vegtollar beini ökumönnum á leiðir sem væru dýrari án þeirra.
28. ágúst 2022
Rafskútur hafa á skömmum tíma orðið vinsæll og mikið notaður fararmáti. En því fylgja áskoranir.
Ölvun á rafskútum verði refsiverð við 0,5 prómill, en heimilt að aka þeim á sumum umferðargötum
Verkefnishópur innviðaráðuneytisins um smáfarartæki á borð við rafhlaupahjól hefur sett fram nokkrar úrbótatillögur. Ef þær verða að veruleika verður refsivert að aka slíkum tækjum með meira en 0,5 prómill af áfengi í blóðinu.
12. apríl 2022
Birgir Birgisson
Ábyrgð eða áburður?
5. desember 2021
Borgaryfirvöld segja núverandi almenn hraðamörk, 50 km/klst., leiði til þess að hraðamörk séu oft og tíðum of há innan þéttbýlis.
Reykjavíkurborg hlynnt því að 30 kílómetra hámarkshraði verði nýja normið
Reykjavíkurborg hefur skilað inn jákvæðri umsögn um frumvarp sem felur í sér að almenn hraðamörk í þéttbýli lækki úr 50 km/klst. í 30 km/klst. Borgin bendir á að núverandi hraðamörk séu ekki í samræmi við rannsóknir eða þróun síðustu áratuga.
16. mars 2021
Birgir Birgisson
Á villtum götum
15. júlí 2020
Birgir Birgisson
Reið hjól
21. september 2019
Birgir Birgisson
Skylda eða skynsemi?
3. júní 2019