6 færslur fundust merktar „vatnajökulsþjóðgarður“

Spjöll vegna utanvegaakstursins í Vonarskarði.
Beðin um að fara ekki og laga skemmdir vegna utanvegaaksturs
Marga jeppamenn langar að fara og laga skemmdir sem unnar voru með utanvegaakstri í Vonarskarði. Þjóðgarðsvörður ítrekar að um vettvang rannsóknar sé að ræða og að ekki megi hreyfa við honum að svo stöddu.
10. september 2021
Miklar skemmdir urðu á gróðri vegna aksturs bíla um Vonarskarð síðari hluta ágúst.
Utanvegaakstur í Vonarskarði – „Ég er bara miður mín“
„Þetta er mjög leiðinlegt. Ég er bara miður mín,“ segir Fanney Ásgeirsdóttir, þjóðgarðsvörður í Vatnajökulsþjóðgarði, um náttúruspjöll vegna utanvegaaksturs í Vonarskarði. Málið hefur verið kært til lögreglu.
6. september 2021
Auður H. Ingólfsdóttir og Guðmundur Ögmundsson
Framkvæmdir og náttúruvernd í Jökulsárgljúfrum
12. ágúst 2021
Ruddur slóði á Langavatnshöfða.
Hafa kært stígagerð og utanvegaakstur til lögreglu
Samtök um náttúruvernd á Norðurlandi hafa kært til lögreglu meint brot á lögum um Vatnajökulsþjóðgarð og náttúruverndarlögum og krefjast opinberrar rannsóknar á háttsemi þjóðgarðsvarðar og verktaka.
4. ágúst 2021
Sigþrúður Stella Jóhannsdóttir
Náttúruspjöll í Vatnajökulsþjóðgarði
3. ágúst 2021
Sigþrúður Stella Jóhannsdóttir, fyrrverandi þjóðgarðsvörður í Jökulsárgljúfrum, segir að hinn breiði og „mjög upphækkaði“ vegur í Vesturdal sunnan Hljóðakletta, gnæfi yfir tjaldstæði og spilli landslagi.
Krefjast stöðvunar framkvæmda Vegagerðarinnar við Hljóðakletta
Samtök um náttúruvernd á Norðurlandi gera alvarlegar athugasemdir við verklag í kringum framkvæmdaleyfi og umhverfismat veglagningar við Hljóðakletta. Matið sé fjórtán ára gamalt og framkvæmdir Vegagerðarinnar ekki í samræmi við það.
23. júlí 2020