5 færslur fundust merktar „verðlag“

Til þess að komast ferða sinna þurfa Íslendingar að borga 85 prósentum meira heldur en íbúar í löndum Evrópusambandsins gera að meðaltali.
Samgöngukostnaður hvergi hærri í Evrópu en á Íslandi
Norðurlöndin raða sér í efstu sæti á lista þeirra landa í Evrópu þar sem samgöngukostnaður er mestur. Verð á gistingu, mat, fötum og skóm er hærra hér á landi en víðast hvar annars staðar í álfunni.
30. júní 2022
Þórir Haraldsson er forstjóri Líflands. Félagið flytur inn korn sem það malar í hveiti annars vegar og fóður hins vegar.
Verð á hveiti hækkað um 40 prósent á hálfu ári
Litlar líkur eru á því að hveiti muni skorta hér á landi að sögn forstjóra Líflands en félagið framleiðir hveiti undir merkjum Kornax í einu hveitimyllu landsins. Verð gæti lækkað á næsta ári ef átökin í Úkraínu stöðvast fljótlega.
24. júní 2022
Hærra verð á matvöru í heimsfaraldri er staðreynd, en fákeppni gæti verið ástæðan ekki síður en COVID-19.
Verð á matvöru hefur hækkað um rúmlega 13 prósent á tveimur árum
Mat- og drykkjarvara hefur hækkað frá því heimsfaraldur hófst. Í grein í Vísbendingu veltir Auður Alfa Ólafsdóttir því upp hvort fákeppni á matvörumarkaði hérlendis hafi áhrif á vöruverð ekki síður en truflanir í framleiðslu vegna heimsfaraldurs COVID-19.
30. maí 2022
Sumarútsölur standa nú yfir í mörgum fatabúðum.
Spá verðhjöðnun í júlí
Vísitala neysluverðs mun lækka um 0,3% í júlí, gangi spár greiningadeildar Arion banka eftir.
12. júlí 2017
Samkvæmt gagnagrunni Expatistan er Reykjavík fjórða dýrasta borg í heimi.
Er Reykjavík meðal dýrustu borga heims?
Samkvæmt hagsjá Landsbankans sem birt var í gær lítur út fyrir að Reykjavík sé í flokki dýrustu borga heims. Aðrar greiningar sýna sömu niðurstöðu, en hátt verðlag hérlendis er aðallega vegna sterks gengis krónunnar.
6. júlí 2017