21 færslur fundust merktar „veður“

Þankar um skriðurnar í Kaldakinn
Lítið sem ekkert rigndi í um 10-11 vikur í sumar á þeim slóðum sem aurskriðurnar miklu féllu í Kinn og segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur skriðurnar sennilega með óbeinum hætti afleiðing hinnar góðu sumartíðar á Norðurlandi.
10. október 2021
Appelsínugul viðvörun er í gildi á mest öllu landinu.
„Lítur ekki vel út!“
Upp úr klukkan 13 í dag mun bresta á með vestanhvelli á Suðurnesjum og höfuðborgarsvæðinu, segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur. Hann segir að einnig verði „foráttuhvasst“ á Suðurlandi.
21. september 2021
Mynd: Aðsend.
Ísland getur auðveldlega staðið við sinn hlut
Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir að seinagangur, frestun og ábyrgðarleysi í loftslagsmálum verði ekki liðið lengur.
14. ágúst 2021
Rýrnun íss hefur áhrif á hæð sjávarborðs.
Hlýnun jarðar geti aukið líkur á skriðuföllum á Íslandi
Út er komin ný skýrsla Milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar en þar kemur fram að hlýnun jarðar geti haft afdrifaríkar afleiðingar hér á landi. „Örfáir áratugir eru til stefnu“ til að halda hlýnun jarðar fyrir innan tvær gráður.
9. ágúst 2021
Trausti segir ekki ólíklegt að sólskinsstundamet verði slegið á Akureyri og að sama megi segja um Mývatn.
Hitametin í júlí: Ekki er vitað um „slíkt og þvíumlíkt“ hér á landi
Um mestallt norðan- og austanvert landið var júlí sá hlýjasti frá upphafi mælinga. Meðalhiti var meiri en 14 stig á fáeinum veðurstöðvum, „en ekki er vitað um slíkt og þvílíkt hér á landi áður í nokkrum mánuði,“ segir Trausti Jónsson veðurfræðingur
2. ágúst 2021
Gervitunglamynd tekin í apríl á síðasta ári. Falskir litir, eins og það er kallað, eru notaðir til að gera greinarmun á ís og snjó annars vegar og skýjum hins vegar.
Helmingi færri viðvaranir vegna veðurs
Veðurstofan gaf út um helmingi færri viðvaranir vegna veðurs frá fyrsta degi vetrar og til sumardagsins fyrsta í ár en á sama tímabili í fyrra. Á nýliðnum vetri voru viðvaranirnar 189 talsins en óveðursveturinn 2019-2020 voru þær 354.
4. maí 2021
Gervitunglamynd sem tekin var 24. febrúar sýnir vel hversu snjólétt var suðvestanlands á meðan aðrir landshlutar voru huldir snjó.
Veturinn sem varla varð (á suðvesturhorninu)
Vetrarins sem við höfum nú kvatt verður minnst fyrir sögulega úrkomu sem olli náttúruhamförum á Seyðisfirði. Hann einkenndist auk þess af skyndihlýnun sem varð til þess að með eindæmum snjólétt var á Suðvesturlandi.
22. apríl 2021
Fárviðri suðvestanlands – við hverju má búast?
Illviðrið sem gekk yfir Suðvesturland í febrúar árið 1991 og olli gríðarlegu tjóni á höfuðborgarsvæðinu kom að óvörum því ekki hafði tekist að spá fyrir um hversu svakalegt það yrði. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur fjallar um hamfaraveðrið.
21. febrúar 2021
40 ár frá Engihjallaveðrinu 16. febrúar 1981
Fjörutíu ár eru liðin frá fárviðri sem olli því að „þakplötur fóru eins og skæðadrífa yfir Kópavoginn“ og „nokkur hús í Austurbænum voru yfirgefin þar sem þakið var að mestu horfið og rúður brotnar“. Einar Sveinbjörnsson rifjar upp Engihjallaveðrið.
14. febrúar 2021
Hitaspá á hádegi á laugardag: Fjólublái liturinn táknar frost á bilinu 12-20 stig.
Hrollvekjandi viðvaranir veðurfræðinga: „Stórhríð“ og „hörkufrost“
Ekkert nema norðan stormur í kortunum. Fyrsta alvöru norðanáhlaup vetrarins. Hreinræktað heimskautaloft mun steypast yfir okkur. Dúða ætti leikskólabörn og spara heita vatnið. Viðvaranir vegna kuldakastsins næstu daga eru allt annað en blíðlegar.
2. desember 2020
Dæmigerð veðurkort sumarsins.
Tíu staðreyndir um sumarveðrið 2020
Það hafa vissulega skipst á skin og skúrir í sumar og meðalhitinn ekki verið sérstaklega hár víðast hvar. En fleiri sólarstunda höfum við fengið að njóta en oft áður og úrkoman hefur meira að segja reynst undir meðallagi. Og ágúst lofar góðu.
16. ágúst 2020
Senn fara sumarblómin að springa út og færa litagleði inn í líf okkar.
Sumarið verður líklega „í svalara lagi“
Við höfum þurft að þola illviðri vetrarins í ýmsum skilningi. Og nú, á sumardeginum fyrsta, er ekki úr vegi að líta til veðursins fram undan. Af þeim spám eru bæði góðar og slæmar fréttir að hafa.
23. apríl 2020
Rafmagnstruflanir og tjón víða um land vegna veðurofsans
Næsta lægð nálgast nú landið, og allt stefnir í áframhaldandi þörf á varúðarráðstöfunum vegna vefurofsa.
14. febrúar 2020
Myndin sýnir vindhraða á landinu um klukkan 9 í morgun.
Eldingar í kortunum í kjölfar ofsaveðurs
Vindhraði fór yfir 70 metra á sekúndu í hviðum í morgun. Ofsaveðrið er nú gengið niður en Veðurstofan varar við eldingaveðri í framhaldinu.
14. febrúar 2020
Staðan kl. 11:46 þriðjudaginn 10. desember 2019
Farið að hvessa hressilega á Vestfjarðamiðum – Sjórinn gekk yfir varðskip
Forsætisráðherra biður fólk um að fara varlega og hugsa til þeirra sem standa vaktina.
10. desember 2019
Fólk verði komið heim til sín klukkan 15:00
Reykjavíkurborg hvetur foreldra til að sækja börn sín snemma á morgun, þar sem gert er ráð fyrir ofsaveðri.
9. desember 2019
Lítið hefur verið af sólríkum dögum í höfuðborginni í sumar
Meira af pollagöllum og „rigningarfóðri“ vegna vætutíðar í Reykjavík
Tíðar rigningar og kalt veðurfar í Reykjavík hefur haft misjöfn áhrif á fyrirtæki í höfuðborginni.
4. ágúst 2018
Íslendingar flýja unnvörpum í sólina
Söguleg sala hjá ferðaskrifstofum í sólarlandaferðir þetta sumarið. Fá símtöl þar sem fólk vill komast út samdægurs. Uppselt úr landi segir starfsmaður ferðaskrifstofu. Tíðin hefur sjaldan verið verri á suðvesturhorninu.
25. júlí 2018
Varað við óveðri - Aðgerðastjórn í Skógarhlíð virkjuð
Brjálað veður er nú víða, og vindhviður geta verið varasamar þeim sem eru á ferli.
11. janúar 2018
Rafmagnsáin Múlakvísl
Jón Gnarr hefur lært að skilja helstu hugtök í veðurfræði. Enn hann hefur ekki nægjanlega þekkingu á íslensku né jarðfræði til að skilja hugtök sem notuð eru til að skýra hvort Ísland sé um það bil að fara að springa í loft upp.
25. nóvember 2017
Veður gæti tafið talningu fram á sunnudag
27. október 2016