8 færslur fundust merktar „veðurfar“

Vont vetrarveður en gæti verið (miklu) verra
Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur rifjar upp 40 ára gamalt ófærðarveður suðvestanlands, eða öllu heldur nokkra daga með ítrekuðum snjóbyljum og skafrenningi í ársbyrjun 1983. Slíkt veður í dag myndi valda gríðarlegu raski.
3. janúar 2023
Rauð viðvörun! Rauði liturinn táknar að hiti á viðkomandi veðurstöð hafi verið hærri í nóvember en að meðaltali síðustu tíu árin á undan.
Sex skrítnar staðreyndir um tíðarfarið í nóvember
Rafskútur í röðum – á fleygiferð. Fjöldi fólks á golfvöllum. Borðað úti á veitingastöðum. Nóvember fór sérlega blíðum höndum um Ísland þetta árið. Svo óvenju blíðum að hann fer í sögubækurnar.
3. desember 2022
Samsett mynd frá NOAA sem sýnir gervitunglamyndir af fellibyljunum sem geisuðu á Atlantshafi árið 2020. Þeir hafa aldrei verið fleiri.
Hvað varð um fellibyljina?
Það saknar þeirra enginn en margir eru farnir að velta vöngum yfir hvað orðið hafi af þeim. Af hverju þeir séu ekki komnir á stjá, farnir að ógna mönnum og öðrum dýrum með eyðingar mætti sínum, líkt og þeir eru vanir á þessum árstíma.
27. ágúst 2022
Uppþornað stöðuvatn í norðurhluta Ungverjalands.
Enn ein hitabylgjan og skuggalegur vatnsskortur vofir yfir
Það er ekki aðeins brennandi heitt heldur einnig gríðarlega þurrt með tilheyrandi hættu á gróðureldum víða í Evrópu. En það er þó vatnsskorturinn sem veldur mestum áhyggjum.
8. ágúst 2022
Þessi maður gekk um Westminister með viftu á öxlinni fyrr í vikunni og er því væntanlega ekki einn af þeim fjölmörgu sem hafa keypt viftur í netverslun Aldi. Sala fyrirtækisins á viftum hefur rúmlega fimmtíufaldast í aðdraganda hitabylgjunnar í Bretlandi.
Metsala á rósavíni og viftum í rauðri hitaviðvörun
Líkur eru á að hitamet verði slegin í Bretlandi eftir helgina en þar hefur verið gefin út rauð veðurviðvörun vegna hita í fyrsta sinn. Nú þegar er farið að hitna þar í landi og kauphegðun Breta tekur mið af því.
15. júlí 2022
Veðurfréttakona BBC var heldur áhyggjufull er hún flutti fréttir af hitabylgjunni.
Söguleg hitabylgja í uppsiglingu
Ein mesta hitabylgja í vel yfir 250 ár er talin vera í uppsiglingu í Evrópu. Alvarleikinn felst ekki aðeins í sögulega háu hitastigi heldur því hversu lengi sá hiti mun vara.
14. júlí 2022
Þankar um skriðurnar í Kaldakinn
Lítið sem ekkert rigndi í um 10-11 vikur í sumar á þeim slóðum sem aurskriðurnar miklu féllu í Kinn og segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur skriðurnar sennilega með óbeinum hætti afleiðing hinnar góðu sumartíðar á Norðurlandi.
10. október 2021
Í 3.216 metra hæð efst uppi á Grænlandsjökli, er þessi veðurstöð, sem er mönnuð allt árið.
Undrandi veðurathugunarmenn vöknuðu við rigningu á toppi Grænlandsjökuls
Starfsmenn veðurstöðvar á toppi Grænlandsjökuls ráku upp stór augu er þau sáu rigningu á rúðum þar að morgni dags 14. ágúst. Ekki er vitað til þess að áður hafi rignt efst á Grænlandsjökli.
20. ágúst 2021