24 færslur fundust merktar „vinstrigræn“

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Sanna Marin, forsætisráðherra Finnlands, á þingi Norðurlandaráðs í Helsinki í vikunni.
Aðild Svíþjóðar og Finnlands „breytir auðvitað stemningunni“ innan NATO
Samstarf Norðurlandaríkjanna í öryggismálum mun eflast og aðild Finnlands og Svíþjóðar að Atlantshafsbandalaginu mun breyta stemningunni innan bandalagsins að mati Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra.
6. nóvember 2022
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, varaformaður Vinstri grænna.
Varaformaður Vinstri grænna vill í vinstri stjórn
Umhverfis- og auðlindaráðherra telur að Vinstri græn muni ná meiri árangri í þeim málum sem flokkurinn leggur áherslu á ef hann sitji í vinstri stjórn.
13. ágúst 2021
Ari Trausti Guðmundsson
Rangt er fyrir haft í mikilvægu máli
27. maí 2021
Kolbeinn Óttarsson Proppé.
Kolbeinn dregur framboð sitt til baka – Leitað til fagráðs VG vegna hegðunar hans
Kolbeinn Óttarsson Proppé segir að umræða síðustu daga, þar sem hundruð þolenda kynferðisofbeldi hafa rofið þögnina enn á ný, hafi leitt til þess að hann hefur ákveðið að bjóða sig ekki fram. Hann segir VG ekki eiga að þurfa að svara fyrir hans hegðun.
11. maí 2021
Kolbeinn Óttarsson Proppé.
Kolbeinn sækist eftir sæti í Reykjavík eftir að hafa verið hafnað í Suðurkjördæmi
Kolbeinn Óttarsson Proppé bauð sig fram til að vera oddviti Vinstri grænna í Suðurkjördæmi til að hafa meiri áhrif í pólitík. Þar var honum hafnað. Nú sækist hann eftir sínu gamla sæti í Reykjavík.
24. apríl 2021
Sigríður Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokks.
Sigríður Andersen segir til umhugsunar hvort Vinstri græn séu stjórntækur flokkur
Þingmaður Sjálfstæðisflokks segir að það hafi verið horft í forundran á það innan Sjálfstæðisflokks að hluti þingmanna samstarfsflokks styddu ekki ríkisstjórnina. Þeir væru oft með óbragð í munni vegna ýmissa mála sem hafi samt fengið framgang.
20. september 2020
Ari Trausti Guðmundsson
Rétt og satt um nýsköpun og rannsóknir
18. september 2020
Nafnlausi áróðurinn gegn Vinstri grænum og „Skatta-Kötu“ virkaði
Í nýrri bók sagnfræðings er sögð 20 ára saga Vinstri grænna. Þar er meðal annars fjallað ítarlega um tímabilið frá þingkosningunum í október 2016 og fram til febrúar 2019 og rætt við marga stjórnmálamenn um hvernig það tímabil hafi verið.
21. desember 2019
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Örlög flokka skapast af fólkinu sem er í þeim
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður Vinstri grænna, segir að mikilvægt sé á þessum umbrotatímum, þar sem flokkar komi og fari hratt, að fólk sé meðvitað um að stjórnmálaflokkar hangi á fólkinu sem eru í þeim.
8. febrúar 2019
Framsóknarflokkurinn ekki mælst með minna fylgi
Vinsældir ríkisstjórnarinnar halda áfram að dala. Um 40 prósent kjósenda Vinstri grænna og Framsóknar hafa yfirgefið flokkanna en Sjálfstæðisflokkurinn heldur kjörfylgi.
2. október 2018
Vinstri græn rekin með 13,7 milljóna tapi í fyrra
Einstaklingar styrktu flokksstarf Vinstri grænna í fyrra um 11,5 milljónir króna, en fyrirtæki styrktu hreyfinguna um 5,4 milljónir. Sjö fyrirtæki styrktu flokkinn um 400 þúsund krónur sem er hámarkið samkvæmt lögum, þar af fjögur sjávarútvegsfyrirtæki.
17. september 2018
Þingveturinn framundan: „Takmörkun á arðgreiðslum hjá veitendum heilbrigðisþjónustu“
Nýtt þing hefst þriðju­dag­inn 11. sept­em­ber. Kjarn­inn tók nokkra þing­menn úr mis­mun­andi flokkum tali um þing­vet­ur­inn framundan og áherslu­mál flokk­anna þetta árið. Í þetta skiptið var það Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir þingflokksformaður VG.
5. september 2018
Líf Magneudóttir og Jakob Jónsson
Framtíð ferðaþjónustunnar og Reykjavík: Öflug ferðaþjónusta í sátt við íbúa
25. maí 2018
Líf Magneudóttir
Endurheimtum íbúðarhúsnæði á langtímaleigumarkaði
14. maí 2018
Líf, Elín og Þorsteinn leiða lista VG í Reykjavík.
Líf, Elín og Þorsteinn leiða hjá VG í Reykjavík
Forvali Vinstri grænna lauk í dag. Þau Líf Magneudóttir, Elín Oddný Sigurðardóttir og Þorsteinn V. Einarsson skipa þrjú efstu sætin. Kosið var um fimm efstu sæti á lista og greiddu tæplega 500 atkvæði í valinu.
24. febrúar 2018
Björn vill 3. sætið hjá VG
Björn Teitsson, formaður Samtaka um bíllausan lífsstíl, sækist eftir þriðja sæti á lista Vinstri grænna.
27. janúar 2018
Edward H. Huijbens varaformaður VG og Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra.
„Ráðherrar ábyrgir fyrir sér sjálfum“
Varaformaður Vinstri grænna opnaði flokksráðsfund í morgun á yfirliti yfir stöðu flokksins. Sagði hitna undir Sigríði Andersen.
27. janúar 2018
Líf vill oddvitasæti VG
Líf Magneudóttir eini borgarfulltrúi Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs sækist eftir því að leiða lista flokksins í Reykjavík í borgarstjórnarkosningunum í maí.
24. janúar 2018
Þriðji dagur Katrínar í stjórnarráðinu
Katrín Jakobsdóttir fékk lyklana að stjórnarráðinu á föstudegi, á þriðjudeginum fékk Auður Jónsdóttir rithöfundur að elta hana í nýju starfi og spyrja spurninga; annan dag fyrstu vikunnar í stjórnarráðinu.
9. desember 2017
Sigursteinn R. Másson
Dýravernd er umhverfisvernd
13. október 2016
Svandís Svavarsdóttir
Parísarsamkomulagið – hvað svo?
20. september 2016
Rúnar Gíslason
Kynlíf og næstu skref
6. september 2016
Ekki er komin dagsetning fyrir kosningar í haust, en búist er við því að þær fari fram í október.
Misríkir flokkar á leið í baráttu
Fjárhagsstaða stjórnmálaflokkanna er misgóð fyrir komandi kosningar. Flestir flokkar hafa unnið að því að borga niður skuldir og safna fé. Píratar eru skuldlausir og ætla að reka margfalt dýrari kosningabaráttu en síðast.
4. júlí 2016
Einar Brynjólfsson framhaldsskólakennari leiðir lista Pírata í Norðausturkjördæmi.
Tveir framboðslistar klárir í Norðausturkjördæmi
Framboðslistar Vinstri grænna og Pírata í Norðausturkjördæmi hafa nú litið dagsins ljós. Framhaldsskólakennari frá Akureyri leiðir lista Pírata eftir kosningu flokksmanna. Björn Þorláksson segir klíkuskap hafa ráðið því að hann hafnaði neðarlega á lista.
28. júní 2016