12 færslur fundust merktar „álver“

Brotið innan úr kerjum í álver.
Hafa hug á að flytja inn „vandræðasaman“ spilliefnaúrgang til endurvinnslu
Áhugi er á því að endurvinna kerbrot sem falla til við starfsemi álveranna hér á landi í nýrri verksmiðju á Grundartanga. Brotin, sem eru mengandi spilliefni, hafa í fleiri ár verið urðuð við Íslandsstrendur.
3. september 2022
Hótanir um lokun álversins í Straumsvík ekki nýjar af nálinni
Í kjaradeilum hafa fyrirhuguð verkföll starfsmanna álversins verið sögð geta valdið því að álverið leggi upp laupana. Þar að auki var fyrirhuguð stækkun álversins sem var hafnað í kosningu sögð „forsenda þess að fyrirtækið geti haldið velli.“
25. júlí 2020
Gildandi raforkusamningur Landsvirkjunar og álversins í Straumsvík var gerður í júní 2010.
Viðeigandi að trúnaði verði aflétt af samningum við öll álverin
Rio Tinto telur viðeigandi að trúnaði verði aflétt af öllum samningum Landsvirkjunar við álver, ekki aðeins samningi vegna álversins í Straumsvík, „þannig að gagnsæi ríki og hægt sé að bera saman verð“.
23. júlí 2020
Rio Tinto rekur álverið í Straumsvík.
Hóta lokun álversins „láti Landsvirkjun ekki af skaðlegri háttsemi sinni“
Rio Tinto lagði í dag fram formlega kvörtun til Samkeppniseftirlitsins vegna þess sem félagið telur misnotkun Landsvirkjunar „á yfirburðastöðu fyrirtækisins gagnvart ISAL“.
22. júlí 2020
Bjarni Bendiktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Bjarni um bankasöluna: Þetta er algjörlega rakið mál
Fjármálaráðherra hefur áhyggjur af stöðu stóriðjufyrirtækja á Íslandi, flest eigi þau í miklum rekstrarvandræðum. Hann segir ekkert hafa verið rætt að selja Landsbankann enda sé talið mikilvægt að ríkið eigi kerfislega mikilvægan banka.
23. febrúar 2020
Samtök iðnaðarins eru með skrifstofur í húsi atvinnulífsins í Borgartúni.
Athugasemd frá Samtökum iðnaðarins
17. febrúar 2020
Á að gefa alþjóðlegum auðhringjum orkuauðlindina?
None
13. febrúar 2020
Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar.
Mikil einföldun hjá Rio Tinto að tengja stöðuna eingöngu við raforkuverð
Forstjóri Landsvirkjunar segir að það sé ekki byrjað að ræða breytingar á því verði sem álverið í Straumsvík greiðir fyrir rafmagn samkvæmt gildandi raforkusölusamningi.
12. febrúar 2020
Umdeild græn skírteini skila 850 milljónum í hagnað á ári
Upprunaábyrgð raforku, eða svokölluð græn skírteini, hefur verið hampað sem ein af lykilstoðunum í baráttunni við loftslagsbreytingar og lastað sem aflátsbréf í loftslagsmálum.
21. júlí 2019
Vilja kaupa eignir Rio Tinto á Íslandi
Glencore Aluminum og Trimet Aluminum hafa áhuga á að kaupa eignir Rio Tinto á Íslandi, samkvæmt heimildum The New York Times. Eignirnar eru metnar á allt að 350 milljónir Bandaríkjadala.
4. júlí 2019
Norsk Hydro hættir við kaupin á álverinu í Straumsvík
Norska álfyrirtækið Norsk Hydro ASA hefur hætt við kaup á álverinu í Straumsvík. Frá þessu er greint á heimasíðu Norsk Hydro en fyrirtækið gerði í febrúar skuldbinandi til­boð um að kaupa álverið af núver­andi eig­anda þess, Rio Tinto.
14. september 2018
Vill kaupa álverið í Straumsvík
Indverskur fjárfestir hefur keypt álstarfsemi Rio Tinto í Frakklandi. Hefur áhuga á álverinu í Straumsvík og við Kyrrahafið líka. Verðmiðinn sagður hærri en tveir milljarðar dollara.
12. janúar 2018