67 færslur fundust merktar „árið2020“

Jólasagan: Litla stúlkan með eldspýturnar
None
24. desember 2022
Jólasagan: Litla stúlkan með eldspýturnar
None
24. desember 2021
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Þáttur ársins
21. janúar 2021
Hlutabréfaviðskipti hafa ekki verið fleiri á Íslandi frá hrunárinu 2008
Markaðsvirði skráðra félaga í Kauphöll Íslands jókst um 312 milljarða króna í fyrra. Eftir sögulega dýfu í upphafi kórónuveirufaraldursins þá náði hlutabréfamarkaðurinn sér verulega á strik þegar leið á árið.
4. janúar 2021
Ár veiru, almannagæða og almannaskaða
Þórólfur Matthíasson gerir upp árið 2020 og varar við fölskum söng þegar horft er til framtíðar.
3. janúar 2021
Betri tíð
Nánast hvergi á byggðu bóli ríkir meiri jöfnuður en á Íslandi, hvort sem litið er til eigna eða tekna. Engu máli virðist skipta hvar borið er niður, skrifar framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.
3. janúar 2021
Faraldurinn yfirskyggði allt
None
3. janúar 2021
Kannt þú að beygja kýr?
Sabine Leskopf, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, fer yfir árið sem var að líða en hún segir að ef íslenskan eigi að halda velli þá verði hún að vera tungumál okkar allra hér á landi – og að hleypa þurfi öllum að og leyfa þeim að tala með sínu nefi.
3. janúar 2021
Árni Már Jensson
Draumur á jólanótt
2. janúar 2021
2020 og leiðin fram á við
Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, fer yfir árið en hún bendir m.a. á að atvinnuleysi sé í hæstu hæðum og hafi aldrei verið meira á lýðsveldistímanum. Þetta sé algjörlega óviðunandi staða.
2. janúar 2021
Árið sem fer í sögubækurnar
Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra og varaformaður Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs gerir upp árið sem er að líða.
2. janúar 2021
Bach býr fyrir vestan
Auður Jónsdóttir gerir upp árið og segir að það sem hún muni helst sé fegurðin og hverfulleiki hennar. Í hverfulleikanum birtist fegurðin svo sterk.
2. janúar 2021
Ár samstöðu og seiglu
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir oddviti Viðreisnar í borgarstjórn gerir upp árið 2020.
2. janúar 2021
Verndarstefna fyrir viðskiptafrelsi
Sagan sýnir okkur að í kreppu koma alltaf fram kröfur um verndarstefnu og hún sýnir okkur líka að það er ævinlega vond hugmynd, skrifar framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda um árið 2020 og það sem framundan er.
1. janúar 2021
„Verstu sjóðirnir eru þeir sem halda manni lengi og eru allan tímann volgir“
Hjálmar Gíslason stýrir rúmlega tveggja ára gömlu sprotafyrirtæki sem náði fyrr á árinu í stærstu fjármögnun sem slíkt fyrirtæki á Íslandi hefur sótt áður en það byrjar að mynda tekjur. Þá fjármögnun sótti fyrirtækið, GRID, í miðjum heimsfaraldri.
1. janúar 2021
Austurland – horft um öxl
Það er „fjarri öllu“ að sár hafi gróið um heilt á milli fólks á Austurlandi sem tókust á í aðdraganda og kjölfar Kárahnjúkavirkjunar, skrifar formaður Náttúruverndarsamtaka Austurlands. Samtökin fögnuðu fimmtíu ára afmæli árið 2020.
1. janúar 2021
Aðgerðasinnar gegn arðráni
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, fer yfir árið en hún segir að við getum kollvarpað því „helsjúka gangverki sem við höfum verið látin taka þátt í“. Við getum sjálf ákveðið forgangsröðunina – gildin.
31. desember 2020
Af skynsemi og staðfestu
Gunnar Bragi Sveinsson þingflokksformaður Miðflokksins gerir upp árið 2020.
31. desember 2020
Árið þar sem allar alvöru tilraunir til að breyta sjávarútvegskerfinu voru kæfðar
Samherjamálið ýtti við þjóðinni og ákall var um breytingar í íslensku sjávarútvegskerfi. Ríkisstjórnin lofaði aðgerðum. Rúmu ári síðar hefur lítið sem ekkert gerst og allar tilraunir til að gera kerfisbreytingar á sjávarútvegskerfinu hafa verið kæfðar.
31. desember 2020
Ferðaþjónustu lokað, lífskjarasamningur á bláþræði og ósk um nýja atvinnustefnu
Kjarninn hitti á haustmánuðum fulltrúa atvinnulífs og fékk sýn þeirra á stöðu mála og hvernig best væri að komast út úr því ástandi sem upp var komið vegna veirunnar.
31. desember 2020
Sammannlega reynslan Covid-19
Dóra Björt Guðjónsdóttir oddviti Pírata í borgarstjórn Reykjavíkur gerir upp árið 2020.
31. desember 2020
Hræðileg hegðun Auðar, líðan Kristjáns Þórs, atvinnuleysi og öndun á ofurlaunum
Kjarninn rekur einn dýnamískasta umræðuvettvang landsins þar sem ýmiskonar pistlar og skoðanagreinar birtast á hverju ári. Hér eru þeir tíu sem voru mest lesnir á árinu 2020.
30. desember 2020
Loftslagssárið 2020
Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands, fer yfir árið með áherslu á loftslagsmálin. Hann bendir m.a. á að síðustu sex ár hafi verið þau heitustu sem skráð hafa verið í heiminum.
30. desember 2020
Jóhanna Hreinsdóttir
COVID-19 og maturinn þinn
30. desember 2020
Verkföll, veira og vinnuvika
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, segir að Íslendingar verði að vinna sig út úr þessu COVID-ástandi þannig að vinnuframlag hvers og eins verði metið út frá samfélagslegu mikilvægi þess, óháð kyni, uppruna og stöðu að öðru leyti.
30. desember 2020
Samfélag sem stendur af sér storminn
Lilja D. Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins gerir upp árið sem er að líða.
30. desember 2020
Kreppan kallar á breytta pólitík
Forréttindapólitík yfirstéttarinnar mun ekki hverfa af sjálfu sér þó hún sé bæði ósanngjörn og ósjálfbær, því henni er viðhaldið með því valdi sem mest vegur – en það er peningavaldið. Að því leyti er þörf fyrir meiri áherslu á stéttapólitík í nútímanum.
30. desember 2020
Fólkið fyrst!
Kolbrún Baldursdóttir oddviti Flokks fólksins í borgarstjórn Reykjavíkur gerir upp árið 2020.
30. desember 2020
Óvissuferð þjóðar, græðgi útgerða, COVID-19 og „örlítill grenjandi minnihluti“
Mest lesnu fréttir ársins á Kjarnanum snerust sumar um COVID-19 með einum eða öðrum hætti. Áhugi þjóðarinnar á öðrum stórum málum á hlaðborði samfélagsátaka var þó áfram til staðar.
29. desember 2020
Hliðarveröld heimsfaraldurs: seigla og nýskapandi lausnir
Katrín Júlíusdóttir skrifar um vendingar í fjármálakerfinu á árinu sem er að líða.
29. desember 2020
Þöggun er spilling og spilling er glæpur
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, gerir upp árið 2020 en hann segir að meðvirkni varðandi lífeyrismál á Íslandi sé lokið – og að tími aðgerða sé að hefjast.
29. desember 2020
Hvar stendur Samherjamálið?
Meintar mútugreiðslur, skattasniðganga og peningaþvætti Samherja og tengdra aðila eru til rannsóknar víða. Rannsóknirnar eru mismunandi að umfangi og komnar mislangt, rúmu ári eftir að Samherjamálið var fyrst opinberað.
29. desember 2020
Framundan er ár bjartsýni og endurreisnar
Guðmundur Ingi Kristinsson varaformaður Flokks fólksins gerir upp árið 2020.
29. desember 2020
Þau stóðu vaktina
Langar vaktir á öllum tímum sólarhringsins. Hlífðarfatnaður frá toppi til táar. Allir, allir, allir samstíga. Kjarninn tók viðtöl við framlínufólk í faraldrinum, fólkið sem notaði alla sína þekkingu og innsæi til að bjarga mannslífum.
29. desember 2020
Nýja hagfræðin í Reykjavík
Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur gerir upp árið 2020.
29. desember 2020
Eltihrellir blaðamanns, lúsmý, kröfur flugmanna og svindl á hlutabótaleiðinni
Árið 2020 varð á endanum allt öðruvísi en flestir bjuggust við þegar það hófst. Mest lesnu fréttaskýringar ársins af innlendum vettvangi á Kjarnanum endurspegla það.
28. desember 2020
2020 - árið sem sjávarútvegurinn hefði átt að skila sínu
Arnar Atlason skrifar um vendingar í sjávarútveginum á árinu sem er að líða.
28. desember 2020
Hagsmunir launafólks
Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambands Íslands, segir að uppbygging samfélagsins upp úr kófinu þurfi að vera á forsendum fólksins og á forsendum fjöldans – en ekki örfárra útvalinna einstaklinga.
28. desember 2020
Ljósglæturnar í kófinu 2020
Kristján Guy Burgess reynir sitt besta til að finna það jákvæða sem gerðist á hinu ferlega ári 2020. Og það í loftlagsmálum og stefnubreytingu Bandaríkjanna í þeim málaflokki með nýjum forseta.
28. desember 2020
Lærdómar ársins 2020 og næstu skref
Daði Már Kristófersson varaformaður Viðreisnar gerir upp árið 2020.
28. desember 2020
Tíu góð tíðindi á árinu 2020
Við fylltumst stolti, kepptumst um ketti, lásum fleiri bækur og bökuðum sem aldrei fyrr. Við gengum flest í vinnuna – alla leið inn í stofu – þar sem við líka toguðum okkur og teygðum á meðan við biðum eftir heimboði frá Helga Björns.
28. desember 2020
Um Mikka ref, þöggun og nýju stjórnarskrána
Katrín Oddsdóttir segir að vitundarvakning ungs fólks hvað stjórnarskrármálið varðar muni hafa afgerandi áhrif á framvindu málsins næstu árin – framtíðin sé björt.
28. desember 2020
Óbojóboj þetta ár!
Víst getum við breytt heiminum, skrifar Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar um árið 2020. Breyttum viðhorfum fylgir breytt gildismat sem er skilyrði fyrir því að ná tökum á hamfarahlýnun.
28. desember 2020
Stríðsrekstur gegn blaðamönnum, skortur á samstöðu, þöggun og það að skammast sín
Árið 2020 bauð upp á allskyns álitamál sem ollu deilum í samfélaginu. Á þeim flestum var tekið í leiðaraskrifum í Kjarnanum á árinu sem er nú að líða. Hér eru mest lesnu leiðarar ársins.
27. desember 2020
Varnarsigur á veirutímum
Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar um áskoranir í sjávarútveginum á árinu sem er að líða og framtíðarmöguleikum innan greinarinnar.
27. desember 2020
Stjórnarskrárdraugurinn vakinn með öflugri undirskriftarsöfnun og peningum úr fortíðinni
Á árinu sem er að líða safnaði hópur alls rúmlega 43 þúsund undirskriftum til stuðnings nýju stjórnarskránni. Hópnum tókst að vekja athygli á sér með ýmsum hætti, meðal annars vel heppnuðu veggjakroti.
27. desember 2020
Spilling er pólítísk ákvörðun
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingmaður Pírata gerir upp árið 2020.
27. desember 2020
Það skiptir því ekki máli í fjarvinnu hvort þú sért í fjögurra eða 4.000 kílómetra fjarlægð
Kevin Laws, framkvæmdastjóri AngelList, flutti ásamt fjölskyldu sinni til Íslands liðið sumar til að dvelja hér um þriggja mánaða skeið. Kjarninn, í samstarfi við Northstack, ræðir við fólk á sviði tækni og hugvitsdrifinna atvinnugreina.
27. desember 2020
Leiðin fram á við er andkapítalismi
Sanna Magdalena Mörtudóttir oddviti Sósíalistaflokksins í borgarstjórn gerir upp árið 2020.
27. desember 2020
Icelandair bjargaði sér fyrir horn og fékk sjö þúsund nýja eigendur
Það fyrirtæki á Íslandi sem orðið hefur fyrir mestu efnahagslegum áhrifum af kórónuveirufaraldrinum er Icelandair Group. Það fékk líka mestu hjálp allra fyrirtækja frá skattgreiðendum. Í september réðst Icelandair svo í hlutafjárútboð.
26. desember 2020
Hlaupum hraðar
Sigurður Hannesson skrifar um mikilvægi nýsköpunar og hugverkaiðnaðar í endurreisn hagkerfisins.
26. desember 2020
Nú reynir á – stöndum saman um jöfnuð og lífsgæði!
Drífa Snædal, forseti ASÍ, segir að stærsta verkefni næsta árs verði að tryggja öllum afkomu, heilsu og velferð.
26. desember 2020
Bankasöluævintýri endurræst í miðjum heimsfaraldri
Ríkisstjórnin stefnir að því að selja hlut í öðrum ríkisbankanum, Íslandsbanka, fyrir lok maí 2021. Tillaga þess efnis var send frá Bankasýslu ríkisins til Bjarna Benediktssonar degi áður en Alþingi fór í jólafrí, og samþykkt fjórum dögum síðar.
26. desember 2020
Ár þakklætisins
Heiða Björg Hilmisdóttir varaformaður Samfylkingarinnar gerir upp árið 2020.
26. desember 2020
Þórólfur sá fyrir sér að „kerfið hér myndi allt leggjast í rúst“
Rykið sem nýja kórónuveiran þyrlaði upp gæti fljótlega farið að setjast og eðlilegt líf að taka við á ný – hvað sem felst í því, segir sóttvarnalæknirinn sem leitt hefur okkur í gegnum fárviðrið með öllum sínum óvæntu hviðum og hvellum.
26. desember 2020
Veganismi: Svona tapaði ég rifrildinu
Eydís Blöndal gefur þeim réttlætingum sem hún notaði til að borða dýraafurðir stjörnur. Góðar og gildar ástæður fá 5 stjörnur en þær sem eru það ekki fá enga. Svo má líka gefa réttlætingum mínus stjörnur.
26. desember 2020
Árið 2020: Hvert erum við komin?
Vigdís Hauksdóttir oddviti Miðflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur gerir upp árið 2020.
26. desember 2020
Mette Frederiksen forsætisráðherra Danmerkur kom oft við sögu í fréttaskýringum Borgþórs Arngrímssonar á árinu.
Drottningarafmæli, handabönd, minkaklúðrið og rjómaterturáðherrann
Borgþór Arngrímsson hefur ritað reglulega pistla og fréttaskýringar, aðallega um dönsk og norræn málefni, í Kjarnann árum saman. Hér eru teknar saman nokkrar glefsur úr fréttaskýringum hans af dönskum og norrænum vettvangi á árinu sem er að líða.
25. desember 2020
Þetta er ekki búið
Jóhannes Þór Skúlason lítur á helstu áskoranirnar innan ferðaþjónustunnar á nýju ári.
25. desember 2020
Andrés Magnússon
Stafrænt stökk til framtíðar
25. desember 2020
Að hugsa hlutina upp á nýtt
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, skrifar um þau verkefni sem framundan eru í stjórnmálunum.
25. desember 2020
Stríð og friður um jólin
Þótt einhverjir telji sig eiga tilkall jólanna og vilji hafa þau samkvæmt sínu höfði, trú eða hefðum, þá virðist jólaandinn ávallt verða öllu yfirsterkari. Hermenn hafa í gegnum tíðina til að mynda friðmælst við andstæðinga og mennskan sigrar að lokum.
25. desember 2020
Ár veirunnar og áratugur g(l)eymdra verkefna
Indriði H. Þorláksson gerir upp árið sem er að líða.
25. desember 2020
Stiklað á stóru um kótilettur og kófið
Líf Magneudóttir oddviti Vinstri grænna í borgarstjórn Reykjavíkur gerir upp árið 2020.
25. desember 2020
Sníkjur drottningar, harmsaga, COVID-19 og norskur auðmaður
Komið var víða við í mest lesnu erlendu fréttaskýringum ársins 2020 á Kjarnanum.
24. desember 2020
Jólasaga: Litla stúlkan með eldspýturnar
None
24. desember 2020
Tæknispá 2020: Komandi áratugur
Umhverfismál, matvæli, námuvinnsla, mannlegar hliðar tækninnar og fjártækni eru helstu umfjöllunarefnin í árlegri tæknispá Hjálmars Gíslasonar, sem nú spáir í þróun mála næsta áratuginn.
12. janúar 2020