56 færslur fundust merktar „árið2022“

Stefán Jón Hafstein
2022: Ár raunsæis
4. janúar 2023
Árið þegar hugrekkið minnti á mikilvægi sitt
Utanríkisráðherra segir að á nýliðnu ári hafi Íslendingar verið minntir á fallvaltleika heimsins með óþægilegum hætti. Þótt Ísland sé friðsælasta land heims og fátt bendi til að alvarlegar ógnir steðji að öryggi þess sé værukærð ekki valkostur.
4. janúar 2023
Orku- og veitumál í brennidepli
Lovísa Árnadóttir, upplýsingafulltrúi Samorku, fer yfir orkumálin sem voru fyrirferðarmikil á nýliðnu ári og framtíðarsýn í orku- og veitumálum.
3. janúar 2023
Stöndum vörð um velferðarsamfélagið
Þórarinn Eyfjörð segir að stjórnvöld þurfi að snúa af leið nýfrjálshyggjunnar og fara að huga að almenningi af alúð og umhyggju – en ekki þjóna einungis þeim sem eiga fjármagnið.
3. janúar 2023
Farsælt starf er gefandi
Vigfús Ingvar Ingvarsson fer yfir starfsemi samtakanna Landsbyggðin lifi.
2. janúar 2023
Framtíðin kemur ekki af sjálfu sér
Alexandra Briem segir að henni líði að vissu leyti eins og heimurinn sé að vakna af dvala. „Við erum að rifja upp kraft samstöðunnar og við erum farin að sjá hugsanlegar afleiðingar þess að sofna á verðinum.“
2. janúar 2023
Loftslagsannáll 2022
Tinna Hallgrímsdóttir segir enn óljóst hvernig Ísland ætlar að ná markmiðum um kolefnishlutlaust og jarðefnaeldsneytislaust Ísland árið 2040. „Látum 2023 einkennast af hugrekki í loftslagsmálum!“
2. janúar 2023
Kjartan Sveinn Guðmundsson
Nýársheiti og hvernig skal brjóta þau
2. janúar 2023
Þrennt sem eykur forskot Íslands
Sigurður Hannesson segir að öflugur iðnaður sé undirstaða velsældar. „Til verða eftirsótt störf um land allt, aukin verðmæti skapast og hagur landsmanna vænkast.“
1. janúar 2023
Það er bara eitt kyn – Mannkyn
Sigríður Hrund Pétursdóttir hvetur fólk til að taka ábyrgð á eigin hugsunum, orðum og hegðun. „Verum leiðandi og mótandi í alþjóðaþorpinu. Fyrir hið eina sanna kyn – mannkynið.“
1. janúar 2023
Eftir ræðurnar göngum við í verkin
Guðmundur Ingi Guðbrandsson segir að við áramót sé skynsamlegt, hollt og skemmtilegt að horfa um öxl, fara yfir árangur nýliðins árs og velta fyrir sér hverju við viljum áorka á nýju ári.
1. janúar 2023
Grunnþarfir allra þær sömu, sjálfsögð réttindi
Formaður ÖBÍ segir að þegar litið er yfir þá sigra sem unnist hafa á árinu, stóra sem smáa, megi sjá að ýmsu hefur verið áorkað. „Hér má ekki láta staðar numið. Áfram er þörf á úrbótum og aðgerðum í þágu fatlaðs fólks og baráttan heldur áfram á nýju ári.“
1. janúar 2023
Annus difficilius
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir segist svo sannarlega vona að næsta ár muni „færa okkur tækifæri til að halda áfram að þróa samfélagið“ – til að allir fái notið sín og hvetur hún borgarbúa til að taka öllum nýjum Reykvíkingum opnum örmum.
1. janúar 2023
Óskir um femínískt nýtt ár
Meðlimir í félaginu Femínískum fjármálum fara yfir árið en þær segja m.a. að eitt sorglegasta ónýtta tækifærið til jafnréttis sem við virðumst í sífellu missa af sé það að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla og tryggja börnum leikskólavist.
31. desember 2022
Ísland barnanna okkar
Daði Már Kristófersson fer yfir árið en hann segir að hörmuleg innrás Rússa í Úkraínu marki tímamót. „Hinn frjálslyndi heimur mun þjappa sér saman á komandi árum. Ísland þarf að vera virkur þátttakandi í þeirri þróun. Frjálst meðal vina.“
31. desember 2022
Upplýsingafundir almannavarna urðu yfir 200 talsins. Nú heyra þeir sögunni til, þó svo að kórónuveiran sé enn aðeins á kreiki.
Endalok COVID-19 – Eða hvað?
Árið 2022 átti að marka endalok heimsfaraldurs COVID-19. Öllum takmörkunum var aflétt hér á landi í febrúar en kórónuveiran virðist ekki alveg ætla að yfirgefa heimsbyggðina.
31. desember 2022
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur hefur setið að völdum síðan seint á árinu 2017.
Stjórnarflokkarnir hafa tapað yfir fjórðungi fylgis síns og mælast langt frá meirihluta
Tvær kannanir sem birtar voru í lok árs sýna að Samfylkingin og Píratar hafa bætt við sig 14 til 16 prósentustigum af fylgi það sem af er kjörtímabili. Sjálfstæðisflokkur, Vinstri græn og Framsókn hafa á sama tíma tapað 13,6 til 14,3 prósentustigum.
31. desember 2022
Ár sem breytti heimsmyndinni
Jón Ormur Halldórsson segir að árið 2022 hafi einkennst af örlagaríkum viðbrögðum við umbrotum sem ekki var alltaf auðvelt að sjá fyrir.
31. desember 2022
Viljinn er allt sem þarf
Sandra B. Franks segir að við sem samfélag viljum eiga gott heilbrigðiskerfi. „En heilbrigðiskerfið er fátt annað en starfsfólkið sem þar vinnur. Við þurfum að hlúa að betur því og meta vinnuframlag þeirra sem þar vinna að verðleikum.“
31. desember 2022
Austurland 2022: Miklar fórnir fyrir stóra vinninga?
Ritstjóri Austurgluggans og Austurfréttar segir mikilvægt að nærsamfélagið og samfélagið í heild taki djúpa umræðu um stefnu til næstu ára í orkumálum. „Hvernig við hámörkum ágóða okkar í þeim en lágmörkum fórnirnar sem við þurfum að færa við þróunina.“
30. desember 2022
Framtíðarsýn ferðaþjónustu – ákvörðun um aðgerðir
Jóhannes Þór Skúlason segir að ef okkur heppnast vel að setja saman aðgerðaáætlun um uppbyggingu ferðaþjónustu á grunni stefnurammans til 2030 munum við á næstu árum öðlast sterkari atvinnugrein sem skili samfélaginu meiri verðmætum ár hvert.
30. desember 2022
Verslun í alþjóðlegu umhverfi
Andrés Magnússon segir að íslensk verslun þurfi að fylgjast náið með öllum þeim öru breytingum sem verða á komandi árum. Fyrirtæki hafi sýnt það í gegnum árin að þau séu fljót að laga sig að breyttu umhverfi og þau muni halda áfram að gera það.
30. desember 2022
Gjöreyðingaráætlun, elítuskóli, veiran, Zelensky og forríka forsetadóttirin
Þótt enn hafi örlað á eftirköstum kórónuveirufaraldursins í ár þá var athygli lesenda Kjarnans á öðrum tíðindum utan úr heimi. Hér eru mest lesnu fréttaskýringar af erlendum vettvangi á árinu.
30. desember 2022
Verður gott að eldast?
Helgi Pétursson fjallar um heildarendurskoðun á þjónustu við eldra fólk. „Verður eitthvað úr þessu? Von að spurt sé. Það liggja fyrir fjölmargar skýrslur og álitsgerðir um málefni eldra fólks sem flestar rykfalla í skúffum.“
30. desember 2022
Takk fyrir árið
Svanhildur Hólm Valsdóttir segir að þótt við Íslendingar getum rifist um bankasölu og borgarmál, snjómokstur og vinnutímastyttingu, haft áhyggjur af verðbólgu, vaxtahækkunum og of mörgum tásum á Tene, sé svo margt sem fellur með okkur.
30. desember 2022
Síbreytilegar áskoranir
Framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja segir að Íslendingar séu afar tilbúnir til þess að tileinka sér nýjar leiðir í rafrænni þjónustu, en þessari auknu notkun fylgi einnig áskoranir og þörf á breytingu á reglugerðum.
29. desember 2022
Óvissu- og átakatímar
Formaður RSÍ segir að verkalýðshreyfingin muni ekki geta horft aðgerðalaus á yfirgengilegar hækkanir nauðsynja og vaxta. Hún muni leitast við að veita nauðsynlegt aðhald gagnvart versluninni og láta sig ákvarðanir eða aðgerðaleysi stjórnmálafólks varða.
29. desember 2022
Margföld fjárhagsleg refsing og það með keðjuverkandi skerðingum
Guðmundur Ingi Kristinsson segir að enginn ætti að óttast lífið og tilveruna í íslensku samfélagi. „Að kvíða fyrir því að eiga ekki fyrir mat handa sér og börnum sínum er ömurlegt og á ekki að líðast í okkar ríka samfélagi.“
29. desember 2022
Ó, fagra veröld
Benedikt Jóhannesson, fyrsti formaður Viðreisnar og fyrrverandi fjármála- og efnahagsráðherra, skrifar um stöðu stjórnmálanna.
29. desember 2022
Af hverju hötum við fátækt fólk?
Sanna Magdalena Mörtudóttir segir að sjálfsásökunarsvipan sem fátækir þekki of vel þurfi að hverfa úr íslensku samfélagi, þar sem það sé ekkert að fátæku fólki en gríðarlega mikið að stjórnvöldum sem skapi og viðhaldi ójöfnuði og misskiptingu.
29. desember 2022
Öfga uppgjör
Talsmenn Öfga fara yfir árið. „Menn sem misstu lífið án dóms og laga, fóru að klaga, plaga og dilk sinn draga. Þeir komu fljótt til vinnu, án þess að axla ábyrgð á neinu. Þeir lifðu sem sagt af þessa nornabrennu?“
29. desember 2022
Neytendur í vörn og sókn
Hvað stóð upp úr á árinu varðandi neytendamál? Breki Karlsson fer yfir það helsta.
28. desember 2022
Ár togstreitunnar
Friðrik Jónsson segir að togstreitan milli lýðræðis og einræðis, frelsis og ánauðar, virðingar og hrokans lifi því miður enn. Vonandi beri okkur Íslendingum hins vegar gæfa til að sameinast réttum megin þeirrar víglínu á nýju ári.
28. desember 2022
Deigkenndar pappaskeiðar, mannorð, kæling, glóandi hraun og milljónalífeyrisþegar
Kjarninn rekur einn dýnamískasta umræðuvettvang landsins þar sem ýmiskonar pistlar og skoðanagreinar birtast á hverju ári. Hér eru þeir fimm sem voru mest lesnir á árinu 2022.
28. desember 2022
Ár af áratugi í íslenskum stjórnmálum
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir fer yfir helstu málin sem voru áberandi í pólitíkinni á árinu. Hún segir að Píratar vilji gera Ísland að alvöru lýðræðisríki – þar sem m.a. allir sitji við sama borð og þar sem enginn þurfi að óttast um afkomu sína eða frelsi.
28. desember 2022
Íslendingar ættu ekki að líða skort á hommum
Formaður Samtakanna '78 hvetur fólk til að hlúa að hvert öðru á nýju ári. „Leyfum ekki kjánum að drífa fram óþarft bakslag í réttindum okkar. Stöndum frekar saman gegn óþarfa fáfræði og aðkasti og höldum áfram að vera sýnileg.“
28. desember 2022
Ó, borg mín borg
Kolbrún Baldursdóttir fer yfir árið í borginni en hún segir að Flokkur fólksins vilji sjá meira samráð við borgarbúa til að mynda hversu langt á að ganga í þéttingu byggðar og þrengingu gatna eða skreytingu torga.
28. desember 2022
Góð orð eru eitt – en aðgerðirnar telja
Formaður KÍ gerir upp árið sem nú er að líða en hann segir að allur árangur sem næst í skólakerfinu byggi á frammistöðu kennarans í stofunni með nemendum sínum. Starfskjörin verði að vera í samræmi við þá ábyrgð sem honum er falin.
27. desember 2022
Fordómar lögreglu, trúðar í Mosfellsbæ, kynferðisbrot valdamanna og Helgi Seljan
Mest lesnu fréttir ársins 2022 sýndu fjölbreytt áhugasvið lesenda. Flestar mest lesnu fréttirnar eiga það sameiginlegt að þær snúast um hluti sem einhver gerði, ákvað eða fann fyrir.
27. desember 2022
Heimurinn versnandi fer … en það er ljós við enda ganganna
Í huga Lilju Alfreðsdóttur stendur tvennt upp úr á árinu. Annars vegar stríðið í Úkraínu og hins vegar orkukreppan sem fylgdi í kjölfarið ásamt hárri verðbólgu.
27. desember 2022
Sjö orð sem skilgreindu árið 2022
Á ritstjórn Kjarnans voru nú í lok ársins tekin saman sjö orð, sem hvert um sig skilgreindu árið 2022 með sínum hætti.
27. desember 2022
Brú að betri lífskjörum
Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins telur að nauðsynlegur stöðugleiki náist ekki einungis með ábyrgum samningum á almennum vinnumarkaði heldur verði ríki og sveitarfélög að sýna ábyrgð til að verðbólga geti farið lækkandi og Seðlabankinn lækkað vexti.
27. desember 2022
Framtíðin er núna
Auður Önnu Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Landverndar fer yfir helstu vendingar á árinu varðandi umhverfismál. Hún segir að ákvarðanir sem við tökum í dag ákvarði framtíðina.
26. desember 2022
Gerum betur!
Guðmundur Árni Stefánsson, varaformaður Samfylkingarinnar, gerir árið upp en hann skynjar að tími jafnaðarmanna muni fljótlega renna upp. Margir Íslendingar séu jafnaðarmenn í hjarta sínu og vilji frelsi, jafnrétti og samstöðu í öndvegi í stjórnmálum.
26. desember 2022
Stafræn innbrot, lukkuriddarar, valdamenn sem féllu, göng og ónýt blokk í Þorlákshöfn
Mest lesnu innlendu fréttaskýringar ársins 2022 áttu fátt annað sameiginlegt en mikinn lestur. Þær fjölluðu um deilur, skipulagsmál, galla, kynferðisbrot og menn sem vilja reisa vindmyllur.
26. desember 2022
Árið 2022: Húsnæðismarkaðurinn át kaupmáttinn
Stefán Ólafsson gerir upp árið 2022. Hann segir Eflingu þurfa því að fá öðruvísi launatöflu og sérstaka framfærsluuppbót, svokallað Lundúnar-álag, vegna hins háa húsnæðiskostnaðar sem félagsmenn búi við. Allt annað sé óeðlilegt og óviðunandi.
26. desember 2022
Ég bara hangi í hárinu á þér
Jón Kalman Stefánsson rithöfundur skrifar um íslensk stjórnmál. Þar sem traktorinn heitir Sjálfstæðisflokkur, hægra afturdekkið eru Vinstri grænir, það vinstra Framsókn, annað framdekkið heimska, hitt aulabárðar.
26. desember 2022
Nýr samfélagssáttmáli
Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB telur að íslenskt samfélag megi til með að gera nýjan samfélagssáttmála þar sem jöfnuður og jafnrétti verði sett í fyrsta sæti – og hugmyndir okkar um verðmætasköpun séu endurskoðaðar.
26. desember 2022
Refurinn og vínberin
Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, fjallar um vendingar í borgarstjórnmálum á árinu en hún segir að vonandi hugsi kjósendur sig nú tvisvar um áður en innihaldslausum lýsingarorðum um ábyrgan rekstur borgarsjóðs sé fleygt fram.
26. desember 2022
Vinir og óvinir í viðskiptum
Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, fer yfir árið sem er að líða. Hann segir að ekki megi missa sjónar á þeirri staðreynd að frjáls viðskipti séu undirstaða hagsældar fólks um allan heim.
25. desember 2022
Ár mistaka, misheppnaðra tilrauna og gallaðs vinnumarkaðslíkans?
Þórólfur Matthíasson gerir upp árið 2022. Hann segir nú tækifæri, nú við áramót, að gefa gaum að ýmsu því sem ekki er tengt veiru og viðbrögðum við alheimsfaraldri.
25. desember 2022
Partílok, seðlabankastjóri, verbúðin Ísland, þöggun valdakarla og ríkir kjánar í hanaslag
Árið 2022 bauð upp á allskyns álitamál sem ollu deilum í samfélaginu. Á þeim flestum var tekið í leiðaraskrifum í Kjarnanum á árinu sem er nú að líða. Hér eru mest lesnu leiðarar ársins.
25. desember 2022
Hátíðarhugvekja: Heimilisofbeldi um jólin og gerendameðvirkni í lok árs
Hrafnhildur Sigmarsdóttir, ráðgjafi hjá Stígamótum, bendir á að ofbeldi fari ekki í jólafrí og því verði að tala um það.
25. desember 2022
Fjölskylda sem varð ríkari vegna stríðs, píramídar, mútugreiðslur og ofboðslegur hiti
Mest lesnu erlendu fréttir ársins á Kjarnanum komu víða að. Viðfang þeirra voru meðal annars moldrík bandarísk fjölskylda, réttarhöld í Namibíu, ís í Norður-Íshafi, Egyptaland og vestanverð Evrópa.
24. desember 2022
Það hefur gustað um ríkisstjórnina það sem af er kjörtímabili og vinsældir þeirra sem hana skipa hafa hríðfallið.
Svona er afstaða þjóðarinnar í lykilmálum samkvæmt skoðanakönnunum ársins 2022
Ýmis fyrirtæki kanna reglulega skoðanir landsmanna á ýmsum málum. Margar þeirra snúast um stjórnmálaskoðanir, efnahagsleg málefni og traust til fólks, athafna, flokka, ríkisstjórna eða stofnana. Hér eru átta skoðanakannanir sem vöktu athygli á árinu.
24. desember 2022
Tæknispá 2022: Breyttir vinnustaðir, bálkakeðjuæðið og hlutverk Íslands í orkuskiptum
Í árlegri tæknispá sinni kemur Hjálmar Gíslason, forstjóri GRID, víða við. Hann sér fyrir sér breytt jafnvægi milli vinnu á föstum vinnustað og í fjarvinnu og að hörð leiðrétting sé framundan í bálkakeðjutækni.
8. janúar 2022