10 færslur fundust merktar „ísland“

Sighvatur Björgvinsson
Hvar eru Íslendingarnir?
16. ágúst 2021
Þegar Celine Dion drap staðalímyndir og Ísland sigraði besta leikmann í heimi
Íslenska landsliðið er gott í fótbolta, kvikmyndagerðarmenn geta varið víti frá snillingum, leigubílstjórar með áferð leigumorðingja geta búið yfir mýkri hlið, Moskva er stórkostleg og Rússar eru bæði vinalegir og hamingjusamir.
18. júní 2018
Tíu staðreyndir um íslenskan sjávarútveg og veiðigjaldið
Umræðu um umdeilt frumvarp um veiðigjöld var í vikunni frestað fram á næsta haust. Lækka átti veiðigjöld um 1,7 milljarð alls í ríkiskassann. Kjarninn fer yfir staðreyndri um íslenskan sjávarútveg, hið umdeilda frumvarp og málamiðlunina sem náðist.
10. júní 2018
Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands.
Ýmislegt óvænt þegar landsliðshópur Íslands fyrir HM var kynntur
Framtíðarmenn voru teknir fram yfir reynslumeiri þegar landsliðsþjálfarar Íslands völdu 23 manna hóp fyrir HM í Rússlandi. Lykilleikmenn sem hafa verið að glíma við meiðsli voru valdir. Kolbeinn Sigþórsson var það hins vegar ekki.
11. maí 2018
Tíu staðreyndir um Íslendinga
Íslendingum fjölgar ört, þeir lifa lengur en frjósemi hefur samt sem áður dregist mikið saman. Flest börn fæðast í kreppum en útlendingum fjölgar langmest í góðæri. Hér er rýnt í hagtölur Hagstofu Íslands og dregnar út staðreyndir um þá sem búa á Íslandi.
23. febrúar 2018
María Theodórsdóttir
ÞULA þjóðsögur - umhverfi - land - almenn skynsemi
20. nóvember 2017
Ótrúlegur sigur Íslands með marki á síðustu sekúndum leiks
6. október 2016
Topp 10 - Þekkt fólk erlendis af íslenskum uppruna
Íslendingar eru víða og hafa náð langt á ýmsum sviðum. Það á líka við um fólk af íslenskum ættum. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur skoðaði söguna.
19. mars 2016
Ferðamannaiðnaðurinn á Íslandi getur meðal annars þakkað efnahagshruni og eldgosi í Eyjafjallajökli fyrir að hafa aukið flæði túrista hingað til lands.
Leifsstöð og Bláa lónið halda Suðurnesjum uppi
Hlutfall alþjóðlegra ferðamanna er almennt hærra á Íslandi, samanborðið við hin Norðurlöndin. Eldgosi og efnahagshruni að mörgu leyti að þakka. Leifsstöð og Bláa lónið ýta Suðurnesjum í næstefsta sæti yfir eftirsótt sveitarfélög á Íslandi.
17. febrúar 2016
Hlutfall þeirra sem búa í sveit er lægst á Íslandi af öllum Norðurlöndunum.
Íslenska sveitin heillar ekki
Hlutfall íbúa sem búa sveit og dreifbýli er lægst á Íslandi af öllum Norðurlöndum, um sex prósent. Hlutfallið er hæst í Noregi. Samnorræn skýrsla segir Ísland skera sig úr þegar kemur að breytingu á íbúafjölda.
16. febrúar 2016