200 færslur fundust merktar „íþróttir“

Leikjafræði fótboltans útskýrð fyrir Hansi Flick
Eikonomics útskýrir fyrir landsliðsþjálfara Þýskalands, og öllum hinum, hvernig hann hefði getað beitt leikjafræði og sent Spán heim af heimsmeistaramótinu í Katar og sent þannig mikilvæg skilaboð.
18. desember 2022
Augu heimsins munu beinast að smáríkinu Katar við Persaflóa næstu vikur.
„Sportþvotturinn“ í Katar sannarlega ekki sá fyrsti og eflaust ekki sá síðasti
Heimsmeistaramótið í Katar hefst á morgun. Yfirvöld þar hafa verið sökuð um „sportþvott“ – þó umdeilt sé hvort það hugtak eigi við í tilfelli HM 2022. Kjarninn tók saman nokkur söguleg dæmi um sportþvott, frá ólympíuleikum Hitlers fram til okkar daga.
19. nóvember 2022
Forsætisráðherra, ráðherra íþróttamála og borgarstjóri undirrituðu viljayfirlýsingu um byggingu þjóðarhallar, sem stefnt var að yrði tilbúin 2025, þann 6. maí síðastliðinn. Átta dögum síðar var kosið í borginni.
Í maí var stefnt að því þjóðarhöll yrði risin 2025 – Í september er búið að fresta henni
Innviðaráðherra hefur tekið af allan vafa um að þjóðarhöll í innanhúsíþróttum verði risin í Laugardal 2025. Ríkið mun ekki setja nægjanlega peninga í verkefnið fram á þeim tíma til að það verði gerlegt.
19. september 2022
Erling Braut Haaland framherji Manchester City er búinn að skora 10 mörk í fyrstu sex leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Hann kostaði City svipað mikið og veiðigjöldin sem lögð eru á útgerðir á Íslandi í ár.
Félagaskiptaglugginn í enska boltanum í íslensku samhengi
Upphæðirnar sem ensk knattspyrnufélög settu í að kaupa nokkra tugi leikmanna í sumar slá öll fyrri met. Heildareyðsla félaganna í úrvalsdeildinni var meiri en árleg útgjöld íslenska ríkisins til heilbrigðismála.
5. september 2022
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, Gunnar Einarsson, formaður framkvæmdanefndarinnar, og Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra.
Fyrrverandi bæjarstjóri Garðabæjar formaður framkvæmdanefndar um þjóðarhöll
Ný þjóðarhöll í innanhúsíþróttum á að rísa í Laugardal fyrir lok árs 2025. Framkvæmdanefnd hefur verið skipuð og tók til starfa í dag. Höllin á að stórbæta umgjörð landsliða og tryggja Þrótti og Ármann „fyrsta flokks aðstöðu.“
10. ágúst 2022
Evrópumeistarar kvenna 2022.
Ljónynjurnar hvetja næsta forsætisráðherra til að tryggja stúlkum aðgengi að knattspyrnu
Áhugi á kvennaknattspyrnu hefur aldrei verið meiri í heiminum. Nýkrýndir Evrópumeistarar Englands skora á Rishi Sunak og Liz Truss að tryggja öllum stúlkum í Bretlandi aðgengi að knattspyrnuæfingum í gegnum skólastarf.
3. ágúst 2022
Enski knattspyrnumaðurinn Dele Alli sem leikur með Everton er hér á hnjánum ásamt þremur leikmönnum Arsenal.
Hætta að krjúpa niður á hné fyrir alla leiki
Leikmenn í ensku úrvalsdeildinni hafa ákveðið að hætta að krjúpa niður á hné fyrir alla leiki, eins og gert hefur verið undanfarin tvö tímabil. Samkvæmt framkvæmdastjóra deildarinnar óttast leikmenn að slagkraftur skilaboðanna fari þverrandi.
3. ágúst 2022
Ensku ljónynjurnar fagna í kjölfar þess að þær unnu Svía 4-0 í undanúrslitum á þriðjudag.
Skila ljónynjurnar boltanum heim?
Evrópumót kvennalandsliða í knattspyrnu á Englandi, sem hefur slegið hvert metið á fætur öðru er varðar áhorf og áhuga, er senn á enda. Heimafólk á Englandi, sem er leiðandi í framþróun knattspyrnu kvenna, eygir loks von um að fá fótboltann heim.
31. júlí 2022
Jonas Vingegaard á leið á Radhuspladsen þar sem honum var fagnað af samlöndum sínum.
Danski brekkumeistarinn sem kom sá og sigraði Tour de France
Danir hafa eignast nýja þjóðhetju í hjólreiðamanninum Jonasi Vingegaard, sem kom sá og sigraði Tour de France, sem fór einmitt af stað frá Danmörku þetta árið. En hver er þessi ungi Dani sem hefur óvænt skotist upp á stjörnuhiminn hjólreiðanna?
31. júlí 2022
Quadball iðkendur með kústsköft á milli lappanna. Gjarðirnar í forgrunni er mörkin, hægt er að vinna sér inn stig með því að koma tromlunni inn fyrir mark andstæðingsins.
Quidditch spilarar breyta nafni íþróttarinnar til að fjarlægja sig J.K. Rowling
Tvær ástæður eru fyrir því að íþróttasambandið Major League Quidditch hyggst breyta nafni íþróttarinnar í Quadball. Önnur er sú að Warner Bros á vörumerkið Quidditch en hin ástæðan eru transfóbísk ummæli höfundar bókanna um galdrastrákinn Harry Potter.
24. júlí 2022
Phil Mickelson er eitt af andlitum LIV mótaraðarinnar. Hann hefur þegið um 200 milljónir Bandaríkjadala, rúma 26 milljarða króna, fyrir það eitt að taka þátt á mótaröðinni.
Ný mótaröð fjármögnuð af Sádi-Aröbum veldur titringi í heimi golfsins
Nokkrir af þekktustu kylfingum heims leika nú á fyrsta móti LIV mótaraðarinnar. Mótið er með öðru sniði en þekkist á öðrum mótaröðum atvinnukylfinga og verðlaunaféð er mun hærra. Með þátttöku hafa kylfingar misst rétt sinn til að spila á PGA mótum.
11. júní 2022
Hvers vegna Katar og hvað kosta herlegheitin?
Björn Berg Gunnasson skrifar um heimsmeistaramótið í knattspyrnu karla sem fer fram í lok þessa árs, kostnaðinn við að halda það og þann ávinning sem Katar telur sig hafa af því.
7. júní 2022
Í austurvegi
Í austurvegi
Í austurvegi – Æfingaferð, Íslandsmeistaratitillinn og borðtennis í Kína
26. maí 2022
Vanda Sigurgeirsdóttir formaður KSÍ
Einstaklingar sem eru til rannsóknar skuli stíga til hliðar
Stjórn KSÍ hefur samþykkt að ef mál einstaklings er til meðferðar hjá rannsóknar- eða ákæruvaldi skuli hann stíga til hliðar hjá KSÍ á meðan meðferð máls stendur yfir. Aron Einar Gunnarsson kemur því ekki til greina í landsliðshópinn á næstunni.
25. maí 2022
Frá undirritun viljayfirlýsingarinnar í dag.
Þjóðarhöll á að rísa í Laugardal og framkvæmdum við hana á að vera lokið 2025
Búið er að höggva á hnút milli Reykjavikurborgar og íslenska ríkisins um byggingu þjóðarhallar í Laugardal. Hún mun rísa á næstu þremur árum milli Laugardals og Suðurlandsbrautar.
6. maí 2022
Katrín, Ásmundur Einar og Dagur undirrita viljayfirlýsingu um þjóðarhöll í Laugardal
Forsætisráðherra, ráðherra íþróttamála og borgarstjóri munu undirrita viljayfirlýsingu um byggingu nýrrar þjóðarhallar fyrir inniíþróttir síðdegis í dag, átta dögum fyrir borgarstjórnarkosningar.
6. maí 2022
Það styttist í að fyrir liggi hvort ný þjóðarhöll rísi í Laugardalnum eða ekki.
Niðurstaða um þjóðarhöll kynnt á föstudag
Ríki og borg hafa komist að niðurstöðu um hvort þjóðarhöll fyrir inniíþróttir rísi í Laugardal. Hún verður kynnt í borgarráði á fimmtudag og fyrir ríkisstjórn á föstudag. Í kjölfarið fær almenningur að vita hvort ráðist verður í framkvæmdina.
4. maí 2022
Í austurvegi
Í austurvegi
Í austurvegi – Vetrarólympíuleikarnir í Peking 2022
6. apríl 2022
Laugardalshöllin var vígð í desember1965 og átti upphaflega að duga í 20 ár. Nú eru liðin rúm 66 ár frá vígslu hennar.
Ríkið hefur mánuð til að leggja fram fé í þjóðarhöll, annars byggir borgin íþróttahús á bílastæði
Árum saman hefur aðstöðuleysi barna og ungmenna sem æfa hjá Þrótti eða Ármann verið tengt við uppbyggingu nýjum þjóðarleikvöngum fyrir knattspyrnu og inniíþróttir. Sameiginlegur kostnaður hefur verið áætlaður allt að 24 milljarðar króna.
31. mars 2022
Ásmundur Einar Daðason og Helga Vala Helgadóttir.
„Er ekkert að marka það sem sagt er fyrir utan þennan sal og inni í þessum sal?“
Mennta- og barnamálaráðherra og þingflokksformaður Samfylkingarinnar ræddu nýjan þjóðarleikvang á þingi í dag – hvort hann væri á dagskrá eða ekki. Ráðherrann sagði þingmanninn spila pólitískan leik í fyrirspurn sinni.
30. mars 2022
Roman Abramovich er eigandi Chelsea.
Fótboltalið í frystikistu breskra stjórnvalda
Á meðal sjö rússneskra auðmanna sem bættust á refsilista breskra stjórnvalda í morgun var Roman Abramovich, aðaleigandi fótboltaliðsins Chelsea. Fyrirhuguð sala hans á liðinu er í uppnámi og liðið sjálft beitt ýmsum hömlum.
10. mars 2022
Hér má líta úkraínsku keppendurna á opnunarhátíð Ólympíuleikanna í byrjun febrúar áður en ósköpin dundu á.
Ólympíuleikar fatlaðra að hefjast þrátt fyrir brot á ólympíska vopnahléinu
Þrátt fyrir að Rússland hafi brotið friðarsáttmála Ólympíuleikanna kemur það ekki í veg fyrir setningu Ólympíuleika fatlaðra í Peking í Kína í dag. Það var hins vegar ákveðið á síðustu stundu að Rússneskir keppendur fengju ekki að taka þátt í leikunum.
4. mars 2022
Vanda Sigurgeirsdóttir formaður Knattspyrnusambands Íslands (KSÍ).
Íslensk landslið munu neita að mæta Rússum og ekki leika í Hvíta-Rússlandi
Stjórn KSÍ hefur ákveðið, vegna innrásar Rússa í Úkraínu, að íslensk landslið muni ekki mæta rússneskum andstæðingum á meðan hernaði standi. Einnig munu íslensk landslið ekki taka þátt í kappleikjum í Hvíta-Rússlandi.
28. febrúar 2022
Kamila Valieva, 15 ára listdansskautari frá Rússlandi, varð ein helsta stjarna vetrarólympíuleikanna í Beijing. Ástæða þess er þó umdeild.
Andleg heilsa sem hinn sanni ólympíuandi
Sögulegir sigrar og stórbrotin íþróttaafrek eru ekki það sem vetrarólympíuleikanna í Beijing verður minnst fyrir. Hvernig keppendur brugðust við erfiðum áskorunum og áhrif þeirra á andlega heilsu er það sem stendur upp úr eftir leikana.
27. febrúar 2022
Vanda Sigurgeirsdóttir.
Vanda endurkjörin formaður KSÍ
Ársþing KSÍ fór fram í dag og þar var kjörinn formaður: Vanda Sigurgeirsdóttir, sem hefur gegnt starfinu frá því í fyrrahaust, sigraði Sævar Pétursson.
26. febrúar 2022
Yfirlitsmynd af Laugardalnum úr umfjöllun starfshópsins. Hér tákna fjólubláir reitir hugmyndir að húsum.
Laugardalurinn sem bíllaust íþrótta- og útivistarsvæði?
Starfshópur um skipulags- og mannvirkjamál í Laugardal hefur skilað af sér tillögum og hugmyndum að framtíðarskipulagi fyrir Laugardalinn. Þar er því velt upp hvort koma megi í veg fyrir gegnumakstur um Engjaveg og fækka lítið notuðum bílastæðum.
31. janúar 2022
Árið 2021 var frábært ár fyrir íþróttirnar
Viðar Halldórsson skrifar um mennskuna í íþróttunum og þau mikilvægu skref sem stigin voru í átt til meiri mannúðar innan þeirra á árinu.
26. desember 2021
Þjoðarleikvangar Íslands eru komnir til ára sinna og uppfylla ekki alþjóðlegar kröfur.
Tíu milljónir settar í þjóðarleikvang fyrir inniíþróttir
Það kostar á bilinu 7,9 til 8,7 milljarða króna að byggja nýjan þjóðarleikvang fyrir inniíþróttir og allt að 18 milljarða króna að byggja nýjan Laugardalsvöll. Hvorugt verkefnið er fjármagnað.
23. desember 2021
Smári Stefánsson
Skíðað með heimamönnum ... á YouTube
Forfallinn fjallaskíðamaður ætlar að gera skíðaþætti með topp skíða- og brettafólki og sýna þá á YouTube. Hann safnar nú fyrir fyrsta þættinum á Karolina Fund.
19. desember 2021
Ragnar Sigurðsson, fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu.
Fyrrverandi eiginkona Ragnar Sigurðssonar segir landsliðsnefndarmann ljúga
Magnús Gylfason, fyrrverandi landsliðsnefndarmaður hjá KSÍ, sagði við úttektarnefnd að hann hefði hitt Ragnar Sigurðsson og þáverandi eiginkonu hans á kaffihúsi daginn eftir að hann var talinn hafa beitt hana ofbeldi. Konan segir þetta ekki rétt.
8. desember 2021
Það sem KSÍ gerði vitlaust og sýndi „merki þöggunar- og nauðgunarmenningar“
KSÍ fékk upplýsingar um meinta hópnauðgun tveggja landsliðsmanna fyrir ellefu árum síðan í byrjun júní síðastliðinn. Eftir tilkynningu þar um frá starfsmanni sambandsins, tengdamóður þolandans, var meðal annars rætt við annan gerandann.
7. desember 2021
Geti ákveðið að leikmenn sem hlotið hafa dóm – eða hafa stöðu sakbornings – komi ekki til greina í landsliðið
Úttektarnefnd ÍSÍ telur KSÍ hafa verulegt svigrúm um hvaða siðferðilegu reglur eða viðmið sambandið setur um val á leikmönnum sem spila fyrir hönd KSÍ.
7. desember 2021
Guðni Bergsson.
Guðni Bergsson: Ég hefði getað gert betur
Úttektarnefnd­ gerði athuga­semdir við að upp­lýs­ingar sem fyrrverandi formaður KSÍ veitti um vit­neskju sambandsins af frá­sögn um ofbeld­is­mál hefðu verið vill­andi. Hann segist hafa „einblínt um of á formið og trúnað við málsaðila“.
7. desember 2021
Rán Ingvarsdóttir, Kjartan Bjarni Björgvinsson og Hafrún Kristjánsdóttir sátu í nefndinni.
KSÍ vissi af fjórum frásögnum er vörðuðu kyn­bundið eða kyn­ferð­is­legt ofbeldi
Niðurstöður úttektar á við­brögðum og máls­með­ferð KSÍ vegna kyn­ferð­is­of­beld­is­mála sem tengst hafa leik­mönnum í lands­liðum Íslands liggja nú fyrir.
7. desember 2021
Gagnrýnir aðstöðuleysi fyrir ungmenni í Laugardalnum
Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir að ungmenni í Laugardal þurfi alvöru aðstöðu til íþróttaiðkunar „ekki fleiri vinnuhópa eða góðar hugmyndir á blaði“.
26. október 2021
Hvert fara tilkynningar um kynferðislega áreitni eða ofbeldi í íþróttum?
Kjarninn sendi fyrirspurnir á stærstu íþróttahreyfingarnar á Íslandi til að kanna hvort ásakanir um kynferðislega áreitni eða ofbeldi hefðu borist á borð stjórnenda á síðustu fjórum til tíu árum. Svörin létu ekki á sér standa.
24. október 2021
Eitt mál formlega komið á borð KKÍ
Körfuknattleikssamband Íslands hvetur þá sem telja á sér brotið að tilkynna um slík mál – öðruvísi sé ekki hægt að taka á þeim.
18. október 2021
Eitt erindi komið á borð HSÍ
Ótilhlýðileg háttsemi starfsmanns Handknattleikssambands Íslands er varðar kynferðislega áreitni eða ofbeldi var skoðuð hjá sambandinu.
11. október 2021
Konur sögðu frá þjálfara sem áreitti þær um árabil
Fimleikasamband Íslands hefur ráðist í mikla vinnu til að bregðast við málum er varða kynferðislega áreitni eða ofbeldi á undanförnum árum. Fimm tilfelli hafa verið tilkynnt til sambandsins síðan árið 2016 og eru þau rakin hér.
6. október 2021
Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta.
Aron Einar ekki með í landsliðshópnum – „Ástæðurnar fyrir því eru utanaðkomandi“
Þjálfarar karlalandsliðsins í fótbolta hafa valið hvaða leikmenn spila tvo heimaleiki í undankeppni HM 2022 í október. Fyrirliðinn er ekki meðal leikmanna í hópnum. „Ástæðurnar fyrir því eru utanaðkomandi og ég get ekki farið nánar út í það.“
30. september 2021
Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta.
Þjálfararnir velja í landsliðshópinn – án aðkomu stjórnar KSÍ
Landsliðsþjálfarar karlalandsliðsins í fótbolta taka ákvörðun um hvaða leikmenn verða valdir í hópinn fyrir tvo heimaleiki í undankeppni HM 2022 án afskipta stjórnar KSÍ. Hópurinn verður tilkynntur á blaðamannafundi eftir hádegi í dag.
30. september 2021
Segist hafa reynt að komast að því hvað konan vildi í gegnum tengilið – „Við náðum aldrei að ræða við hana“
Fyrrverandi formaður KSÍ segir að sambandið hafi frétt af meintu kynferðisbroti landsliðsmanna í gegnum samfélagsmiðla. Formleg ábending hafi aldrei borist.
23. september 2021
Guðni Bergsson hætti sem formaður KSÍ í lok ágúst.
KSÍ fékk ábendingu í byrjun júní um alvarlegt meint kynferðisbrot landsliðsmanna
KSÍ hefur staðfest við Kjarnann að ábending hafi borist sambandinu snemmsumars um yfir 10 ára gamalt mál er varðar alvarlegar ásakanir um kynferðisofbeldi tveggja landsliðsmanna gegn stúlku.
23. september 2021
Vilja að sérstök nefnd fari yfir atburðarásina bak við afsögn formanns og stjórnar KSÍ
Stjórn KSÍ hefur óskað eftir því við Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands að sett verði á stofn nefnd til að gera úttekt á viðbrögðum og málsmeðferð sambandsins vegna kynferðisofbeldismála sem tengst hafa leikmönnum í landsliðum Íslands.
21. september 2021
Trúir einhver þessari konu?
None
18. september 2021
Ekki bara bleikur fíll í herberginu – það er „fíla-fokking-hjörð“ út um allt
Kjarninn ræddi við Hönnu Björgu Vilhjálmsdóttur um baráttu hennar fyrir þolendur, ofbeldi innan fótboltaheimsins, slaufunarmenningu og hvað það þýðir að vera femínisti.
4. september 2021
Kolbeinn Sigþórsson, hér í blárri treyju íslenska landsliðsins.
Kolbeinn segist ekki kannast við að hafa beitt ofbeldi
Kolbeinn Sigþórsson knattspyrnumaður hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann segist iðrast hegðunar sinnar gagnvart tveimur konur á skemmtistað árið 2017, en hafi þó ekki kannast við að hafa áreitt þær né beitt ofbeldi.
1. september 2021
Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ.
Klara farin í leyfi frá störfum sínum sem framkvæmdastjóri
Framkvæmdastjóri KSÍ er farinn í ótímabundið leyfi frá störfum. Birkir Sveinsson sviðsstjóri KSÍ mun taka við skyldum framkvæmdastjóra á meðan á því stendur.
1. september 2021
Daði Rafnsson
Mikki Mús má bíta
30. ágúst 2021
Stjórn KSÍ mun sitja áfram – en hún segist trúa þolendum og biður þá afsökunar
Stjórn KSÍ hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna ásakana um ofbeldi og áreitni af hendi landsliðsmanna.
29. ágúst 2021
Stjórnarfundi KSÍ frestað
Stjórn KSÍ hefur fundað síðan klukkan tólf í dag en fundi hefur verið frestað fram á morgundaginn.
28. ágúst 2021
Alvarlegar ásakanir um þöggun skekja KSÍ – Fum og fát í viðbrögðum sambandsins
Kjarninn hefur gert ítrekaðar tilraunir til að fá svör frá KSÍ en fyrirspurnir miðilsins hafa gengið á milli upplýsingafulltrúa og stjórnenda án afgerandi svara.
28. ágúst 2021
Forysta Knattspyrnusambands Íslands fær harða gagnrýni fyrir yfirlýsingu sína vegna málsins..
Segir KSÍ hafa varpað frá sér allri ábyrgð
Með yfirlýsingu sinni á þriðjudag varpaði KSÍ frá sér allri ábyrgð og sendi þolendum kynferðisofbeldis kaldar kveðjur, segir Hanna Björg Vilhjálmsdóttir framhaldsskólakennari.
19. ágúst 2021
Guðni Bergsson er formaður KSÍ.
KSÍ hafnar því að taka þátt í að þagga niður ofbeldismál
KSÍ hefur sent frá sér yfirlýsingu, þar sem því er hafnað að sambandið taki þátt í því að þagga niður ofbeldismál eða hylma yfir með gerendum. Þar segir jafnframt að „dylgjum“ um slíkt sé alfarið vísað á bug.
17. ágúst 2021
Færeyingar vilja fá aðild að Alþjóða Ólympíunefndinni, en sú barátta hefur ekki skilað árangri.
Færeyingar náðu betri árangri en Íslendingar í Tókýó og vilja keppa undir eigin fána
Leiðtogi færeysku landsstjórnarinnar ítrekaði í vikunni vilja Færeyinga til þess að fá að keppa undir sínum eigin fána, Merkinu, á Ólympíuleikum. Færeyskur ræðari hafnaði í fjórða sæti á leikunum í Tókýó, en keppti fyrir hönd Danmerkur.
11. ágúst 2021
Maraþonhlaupið hefur verið fært til 18. september.
Reykjavíkurmaraþoninu frestað til 18. september
Fjölmennasta götuhlaupi á Íslandi hefur verið frestað til 18. september í ljósi óvissu um hvort hægt verði að halda viðburðinn þann 21. ágúst, eins og stefnt var að.
4. ágúst 2021
Norska kvennaliðið í strandhandbolta að loknu Evrópumeistaramótinu í Búlgaríu á dögunum.
Bikiní- og stuttbuxnadeilan
Nýafstaðið Evrópumeistaramót í strandhandbolta vakti mikla athygli víða um heim. Það var þó ekki keppnin sjálf sem dró að sér athyglina heldur deilur um klæðnað. Nánar tiltekið klæðnað norska kvennalandsliðsins.
1. ágúst 2021
Gylfi Þór Sigurðsson knattspyrnumaður er sagður til rannsóknar hjá lögreglu í Bretlandi.
Gylfi Þór sagður til rannsóknar fyrir meint kynferðisbrot gegn barni
Besti knattspyrnumaður Íslands er sagður til rannsóknar hjá lögreglunni í Manchester og nágrenni vegna meints kynferðisbrots gegn barni. Lið hans Everton staðfesti í gærkvöldi að leikmaður félagsins hefði verið sendur í leyfi vegna lögreglurannsóknar.
20. júlí 2021
Keppni í róðri á Ólympíuleikunum mun fara fram á keppnissvæðinu Sea Forest Waterway í næsta nágrenni við miðborg Tókýó
Ostrur ógna róðrarkeppni Ólympíuleikanna
Keppnissvæði fyrir róðrarkeppni á Ólympíuleikunum var tilbúið í júní árið 2019, rúmu ári áður en að leikarnir áttu upphaflega að hefjast. Nú er komið babb í bátinn því ostrur hafa hreiðrað um sig á sérstökum ölduvörnum á svæðinu og fært þær í kaf.
19. júlí 2021
Engir áhorfendur verða leyfðir á Ólympíuleikunum. Flennistórir leikvangar munu standa auðir og keppendur geta ekki reitt sig á stemningu frá pöllunum til að ná sér í aukaorku.
Ólympíueldurinn tendraður fyrir auðu húsi
Ólympíuleikarnir í Tókýó verða með töluvert öðru sniði í ár en áður. Fyrir utan að vera haldnir ári á eftir áætlun þá verða engir áhorfendur leyfðir. Auðir áhorfendabekkir eru líklegir til að hafa mismikil áhrif á keppendur eftir greinum.
18. júlí 2021
Oksana Chusovitina keppir fyrir Úsbekistan í fimleikum á Ólympíuleikunum. Hún er 46 ára og kemur til með að setja nýtt met sem elsta konan til að taka þátt í fimleikakeppninni.
Ólympíufimleikar ekki lengur unglingakeppni
Þegar elsta fimleikakonan sem skráð er til leiks í Tókýó fór á sína fyrstu Ólympíuleika voru flestar sem hún keppir við nú ekki fæddar. Í fyrsta sinn í áratugi eru táningar ekki í meirihluta í fimleikakeppni kvenna og meðalaldur er nærri 22 ár.
17. júlí 2021
Daði Rafnsson
Spaðafjarki í Smáranum
9. júlí 2021
Síminn verður með enska boltann til 2025
Eftir þrjár umferðir af útboði hefur Síminn tryggt sér sýningarréttinn á enska boltanum fyrir næstu árin.
5. júlí 2021
Ástríðan ólgar enn í blóði Biles
Hún er mætt aftur. Full af einstökum krafti og persónutöfrum. Full ákafa, metnaðar og manngæsku. Simone Biles, fremsta fimleikamanneskja allra tíma, er enn að gera stórkostlegar æfingar sem kalla fram gæsahúð hjá áhorfendum.
4. júlí 2021
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík.
Dagur hafnar því að borgin standi í vegi fyrir nýjum þjóðarleikvangi í knattspyrnu
Fjármála- og efnahagsráðherra sagði nýverið að Reykjavíkurborg væri ekki tilbúin að borga fyrir sinn hluta af stofnkostnaði við undirbúning að byggingu á nýjum þjóðarleikvangi í knattspyrnu. Borgarstjóri segir þetta ekki rétt.
25. júní 2021
Neyðarástandi vegna faraldurs kórónuveiru var aflétt í Tókýó í gær.
Allt að tíu þúsund áhorfendur á hverjum keppnisstað Ólympíuleikanna
Ákvörðun hefur verið tekin um að leyfa áhorfendum að horfa á keppnisgreinar Ólympíuleikanna á keppnisstað en Japönum einum mun verða hleypt á áhorfendapallana. Ólympíuleikarnir í Tókýó hefjast þann 23. júlí.
21. júní 2021
Ferli Rauða barónsins lauk á sama stað og hann hófst, á Stokkseyrarvelli sumarið 2016, er hann dæmdi leik heimamanna gegn Afríku.
Saga Rauða barónsins gefin út á bók
Rauði baróninn - Saga umdeildasta knattspyrnudómara Íslandssögunnar er ný bók eftir fyrrverandi knattspyrnudómarann Garðar Örn Hinriksson. Safnað er fyrir útgáfunni á Karolina Fund.
20. júní 2021
Almenningur í Japan hefur verið ansi andsnúinn því að leikarnir fari fram í Tókíó í sumar.
Skattgreiðendur þurfi að borga fyrir tómar áhorfendastúkur
Borgaryfirvöld í Tókíó gætu þurft að niðurgreiða Ólympíuleikana sem þar eiga að fara fram síðsumars um jafnvirði 97 milljarða króna til viðbótar, ef leikarnir þurfa að fara fram fyrir luktum dyrum.
16. júní 2021
Fótboltaheimurinn engist um vegna lokaðrar elítudeildar stórliða
Stuðningsmenn, stjórnmálamenn, keppinautar og æðstu valdabatterí knattspyrnuheimsins hafa gagnrýnt áform 12 evrópskra fótboltaliða um stofnun ofurdeildar fyrir útvalda. Þau eru sögð ganga gegn öllu því sem fótbolti sem íþrótt eigi að standa fyrir.
19. apríl 2021
Ekki svona þétt reyndar. Og með grímu. En áhorfendur munu fá að sækja íþróttakeppnir þegar íþróttir verða heimilar á ný á fimmtudag.
Hundrað áhorfendur mega sækja íþróttaviðburði á fimmtudag
Allt að 100 áhorfendur mega mæta á íþróttaviðburði hér á landi á fimmtudag. Hlutirnir hafa breyst frá því í morgun, en í upphaflegri tilkynningu frá stjórnvöldum um tilslakanir á sóttvarnaaðgerðum kom fram að íþróttakeppni væri heimil, án áhorfenda.
13. apríl 2021
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, kynnti fjármálaáætlun fyrir árin 2022-2026 á mánudag.
Ekki gert ráð fyrir að setja pening úr ríkissjóði í nýja þjóðarleikvanga út árið 2026
Í fyrrahaust sendu stjórnvöld frá sér tilkynningar um byggingu nýrra þjóðarleikvanga fyrir knattspyrnu, handbolta og körfubolta. Gefið var í skyn að framkvæmdir væru á næsta leiti. Ekkert er að finna um fjármögnun verkefnanna í nýrri fjármálaáætlun.
24. mars 2021
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Afreksvæðing barnaíþrótta
1. mars 2021
Magnús Ragnarsson framkvæmdastjóri hjá Símanum.
Býst við að Viaplay hækki verðið þegar íþróttapakkinn stækkar
Magnús Ragnarsson framkvæmdastjóri hjá Símanum býst við því að Viaplay hækki verðið á áskriftum sínum þegar íþróttapakkinn þeirra stækkar. „Annað væri bara skaðleg undirverðlagning,“ sagði Magnús í nýjum þætti af Tæknivarpinu.
26. febrúar 2021
Daði Rafnsson
Talent þarf tráma! Eða hvað?
25. febrúar 2021
Viðar Halldórsson
Stóll er alltaf stóll, þó að hann sé notaður sem trappa
22. febrúar 2021
Páll Melsted og Jóhanna Jakobsdóttir
Svar við bréfi Viðars
18. febrúar 2021
Eiríkur Ari Eiríksson
Hækkum rána: Rýnt í rök Viðars
16. febrúar 2021
Viðar Halldórsson
Helgar tilgangurinn meðalið?
16. febrúar 2021
Góður árangur íslenskra knattspyrnulandsliða undanfarin ár hefur ugglaust skipt miklu máli í þeirri þróun sem hefur orðið á fjölda iðkenda síðastliðin ár.
Þeim sem æfa knattspyrnu á Íslandi fjölgaði um 50 prósent á áratug
Flestir landsmenn sem stunda íþróttir velja knattspyrnu og iðkendum hennar hefur fjölgað um næstum tíu þúsund á áratug. Iðkendum sem æfa handbolta fjölgar hægt og þeim sem leggja stund á frjálsar íþróttir hefur fækkað frá 2009.
9. janúar 2021
Brot af umsögn Fram til skipulagsyfirvalda í Reykjavík.
„Enn einn forsendubresturinn,“ segja Framarar um breytingar á borgarskipulagi
Knattspyrnufélagið Fram leggst gegn því að ekki verði heimilt að byggja íbúðarhúsnæði á skipulagsreit M22 í Úlfarsárdal og fullyrðir að borgin sé að valda sér enn einum forsendubrestinum. Félagið segist þurfa 15-20 þúsund íbúa í Grafarholt og Úlfarsárdal.
22. desember 2020
Íþróttamannvirki í Laugardalnum. Ríkissjóður mun bæta félögum hluta launakostnaðar á tímabilum þar sem bannað hefur verið að stunda íþróttir vegna sóttvarnaráðstafana.
Íþróttafélög fá launakostnað starfsmanna sem ekki mega vinna greiddan úr ríkissjóði
Ráðgert er að um hálfur milljarður króna renni til íþróttafélaganna í landinu vegna launagreiðslna til þjálfara og leikmanna á þeim tímabilum þar sem íþróttastarf liggur niðri vegna sóttvarnaráðstafanna. Greiðslur munu einnig ná til verktaka.
15. desember 2020
Besti knattspyrnumaður allra tíma látinn
Diego Maradona er látinn, sextugur að aldri.
25. nóvember 2020
Sérstakir styrkir vegna íþrótta- og frístundastarfs barna af tekjulágum heimilum líta brátt dagsins ljós.
Tekjulág heimili eiga að geta sótt um frístundastyrki um miðjan mánuðinn
Sérstakur stuðningur við íþrótta- og tómstundaiðkun barna af tekjulágum heimilum er loks að komast til framkvæmda, en aðgerðin var kynnt í apríl. Styrkur getur numið 45 þúsund krónum á hvert barn, samkvæmt reglum sem sveitarfélög hafa birt.
3. nóvember 2020
Guðni Bergsson er formaður KSÍ.
Íslandsmótið í knattspyrnu flautað af – efstu liðin krýnd Íslandsmeistarar
Valur er Íslandsmeistari í knattspyrnu karla og Breiðablik Íslandsmeistari kvenna.
30. október 2020
Fyrstu íslensku snjóbrettamyndirnar á leið yfir á stafrænt form
20 árum eftir að fyrsta snjóbrettamynd Team Divine var framleidd, og 15 árum eftir að sú síðasta kom út, stendur til að koma efninu yfir á starfrænt form.
11. október 2020
Kanaguri Shizo árið 1912 og við enda hlaupsins 1967.
Ólympíuleikunum frestað – og hvað svo?
Þann 24. júlí hefði opnunarathöfn Ólympíuleikanna 2020 átt að fara fram, en heimsfaraldur hefur leitt til þess að leikunum í Tókýó verður frestað um eitt ár hið minnsta. Það er ekki einsdæmi að Ólympíuleikum sé frestað eða aflýst.
8. ágúst 2020
Það verður ekkert Reykjavíkurmaraþon í ár.
Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka aflýst
Reykjavíkumaraþoni Íslandsbanka, sem fram átti að fara 22. ágúst, hefur verið aflýst. Allar skráningar í hlaupið verða færðar fram um eitt ár, en þeir sem þess óska geta fengið endurgreiðslu.
4. ágúst 2020
Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn.
Biðlað til íþróttahreyfingarinnar um að fresta keppnishaldi fullorðinna
Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn segir að íþróttahreyfingin í landinu hafi verið beðin um að slá öllu keppnishaldi fullorðinna á frest til 10. ágúst, vegna hertra sóttvarnaráðstafana í samfélaginu. Knattspyrnusambandið ræður ráðum sínum.
30. júlí 2020
Orri Hauksson, forstjóri Símans.
„Skaðleg undirverðlagning“ á enska boltanum, segir forstjóri Símans
Forstjóri Símans segir að ef endursöluaðilar enska boltans vilji selja vöruna með tapi sé það þeirra mál, eins langt og það nær. Hins vegar sé um „skaðlega undirverðlagningu“ að ræða af hálfu Vodafone. Nova ætlar líka að bjóða boltann á 1.000 krónur.
9. júní 2020
Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason leikur með Augsburg í Þýskalandi.
Íslendingar geta legið yfir fótbolta um helgina
Þýska Bundesligan í fótbolta hefst á laugardag eftir hlé vegna heimsfaraldursins. Streymisveitan Viaplay, sem hefur sýningarréttinn að Bundesligunni, byrjar að bjóða upp á íþróttapakkann sinn á Íslandi á morgun.
14. maí 2020
Almenningur gæti komist í sund 18. maí næstkomandi.
Stefnt að opnun sundlauga 18. maí
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að hann og Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra séu ásátt um að stefna á opnun sundlauga þann 18. maí, með einhverjum takmörkunum, sem ekki er búið að formfesta.
4. maí 2020
Íþróttirnar eygja endurkomu
Þeir sem skipuleggja íþróttamót eru ekki í öfundsverðu hlutverki þessa dagana. Misjafnt er á milli landa hvenær leyfilegt verður að setja íþróttastarf aftur af stað, samhliða tilslökunum á samkomubönnum. Fjárhagslegir hagsmunir eru gríðarlega miklir.
3. maí 2020
Höfuðstöðvar KSÍ eru á Laugardalsvelli.
Vilja lokunarstyrki fyrir knattspyrnufélög og hlutabótaleið fyrir leikmenn
Stjórn KSÍ vill að úrræði stjórnvalda vegna efnahagslegra áhrifa COVID-19 verði líka látin ná til íþróttahreyfingarinnar. Að óbreyttu fái hún ekki lokunarstyrki og um 70 prósent þeirra sem starfi í hreyfingunni geti ekki nýtt sér hlutabótaleiðina.
27. apríl 2020
Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra.
Allt íþróttastarf barna heimilt innan- og utandyra 4. maí
Öll starfsemi í leik- og grunnskólum og íþrótta- og tómstundastarfi fyrir börn verður aftur með eðlilegum hætti eftir 4. maí næstkomandi.
21. apríl 2020
Handknattleiksdeild ÍR fer nýjar leiðir í að leita að fjármagni
Mörg íþróttafélög berjast nú í bökkum, enda búið að blása af tímabilið víða og tekjustraumarnir þornað upp. Því hafa þau farið þá nýstárlegu leið að safna fjármunum fyrir reksturinn á Karolina fund.
13. apríl 2020
Hlaupið í kringum hnöttinn er hafið
Hópur fólks sem vildi gera eitthvað uppbyggilegt á þessum dæmalausu tímum hefur sett í loftið vefsíðu þar sem öllum gefst kostur á að taka þátt í leik sem snýst um að hlaupa í sameiningu hringinn í kringum hnöttinn.
25. mars 2020
Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton.
Síminn fellir niður áskriftargjöld að enska boltanum
Síminn hefur tekið ákvörðun um að fella niður áskriftargjöld að enska boltanum frá og með 1. apríl og þar til boltinn byrjar að rúlla á ný. „Hugsaðu frekar um eigin heilsu, vini og ættingja á þessum fordæmalausu tímum,“ segir Síminn við áskrifendur sína.
17. mars 2020
Íslenskir landsliðsmenn á EM í Frakklandi árið 2016. Nú er ljóst að EM verður ekki haldið fyrr en árið 2021
EM 2020 fer fram árið 2021
Tekin hefur verið ákvörðun um að EM í knattspyrnu karla fari ekki fram fyrr en árið 2021.
17. mars 2020
Verða meistarar krýndir í heimsfaraldri?
Kórónuveiran er búin að lama íþróttaheiminn og framhaldið er óljóst, eins og svo margt annað. Mótshaldarar eru í erfiðri stöðu og fjárhagslegt tjón íþróttafélaga verður fyrirsjáanlega mikið, bæði hér heima og erlendis.
15. mars 2020
Gylfi Sigurðsson er stærsta íslenska stjarnan í enska boltanum, sem Síminn keypti sýningarréttinn að í fyrra. Hann leikur með Everton.
Tekjur Símans af sjónvarpsþjónustu jukust um 818 milljónir í fyrra
Áhrif kaupanna á sýningarrétti enska boltans, og þeirra breytinga sem Síminn réðst í samhliða innleiðingu hans í sjónvarpsþjónustu sína, eru afar áberandi í uppgjöri félagsins fyrir síðasta ár.
22. febrúar 2020
Hvað gerði Manchester City eiginlega?
Eitt ríkasta knattspyrnufélag Evrópu, Manchester City, er í vandræðum. Evrópska knattspyrnusambandið hefur dæmt það í bann frá þátttöku í Meistaradeild Evrópu í tvö ár fyrir blekkingar í framsettum fjármálum félagsins.
18. febrúar 2020
Kom eins og stormsveipur
Kobe Bryant var fyrirmynd ungra íþróttaiðkenda. Hann lagði sig fram um að tengjast fyrirmyndum í ólíkum íþróttagreinum, til að hafa jákvæð áhrif um allan heim. Körfuboltaheimurinn er í sjokki eftir andlát hans.
27. janúar 2020
Helga Vala Helgadóttir er fyrsti flutningsmaður tillögunnar.
Leggja til stofnun launasjóðs afreksíþróttafólks
Samfylkingin leggur til að lagt verði fram frumvarp til laga um launasjóð fyrir afreksíþróttafólk. Tilgangur sjóðsins verði að auka fjárhagslegt öryggi íþróttamannanna.
23. janúar 2020
Fyrst lágu Danir í því og nú Rússar – Strákarnir okkar til alls líklegir
Íslenska landsliðið hefur byrjað EM í handbolta frábærlega og valtaði yfir lið Rússa í dag. Guðmundur Þ. Guðmundsson segir að liðið geti leyft sér að brosa núna.
13. janúar 2020
Kvennalandsliðið í fótbolta hefur verið öflugt undanfarin ár.
Fyrirhuguð fjölmiðlalög ógn við íþróttaumfjöllun á Íslandi
Framkvæmdastjóri Fótbolti.net gagnrýnir harðlega fjölmiðlafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra og segir að margt bendi til minnkandi umfjöllunar annarra fjölmiðla um íþróttir. Miðillinn óskar nú eftir mánaðarlegum styrktargreiðslum frá almenningi.
9. janúar 2020
Áhrifin af enska boltanum sjást greinilega á uppgjöri Símans og Sýnar
Það virðist vera að margborga sig fyrir Símann að hafa tryggt sér sýningarréttinn að enska boltanum fyrir um ári síðan. Tekjur hans vegna sjónvarpsreksturs jukust um 20 prósent á þriðja ársfjórðungi en fjölmiðlatekjur Sýnar drógust saman um sjö prósent.
7. nóvember 2019
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta.
Norrænu knattspyrnusamböndin sækja um að halda HM kvenna 2027
Norrænu knattspyrnusamböndin, þar með talið KSÍ, hafa ákveðið að sækja sameiginlega um að halda heimsmeistaramót kvenna árið 2027. Framkvæmdastjóri KSÍ segir að sambandið sé fullt tilhlökkunar og að þau ætli sér að taka fullan þátt í ferlinu.
30. október 2019
Ást og fótbolti
Auður Jónsdóttir rithöfundur gerðist íþróttafréttaritari og fór á landsleik með átta ára syni sínum og fótboltavinkonu. Henni fannst takturinn í HÚH-inu sem kyrjað var í stúkunni minna sig á stigvaxandi samfarir.
15. október 2019
Leifur Ottó Þórarinsson og Pétur Marteinsson
Pepsi Max deild fyrir krakka!
11. október 2019
Enski boltinn er eitt vinsælasta sjónvarpsefni í heimi.
Sala á áskriftum að enska boltanum umfram væntingar
Hagnaður Símans dróst saman frá sama tímabili í fyrra en er samt samt jákvæður um 1,4 milljarða króna. Áhrif enska boltans á sjónvarpshluta starfseminnar vigta ekki að fullu inn í uppgjör félagsins fyrr en eftir yfirstandandi ársfjórðung.
28. ágúst 2019
Reykjavíkurmaraþonið – Hvað gerir góðan hlaupara að góðum safnara?
Þeir sem hlaupa lengra í Reykjavíkurmaraþoninu safna meiri pening, en þeir sem hlaupa styttra eru með betri framleiðni. Eikonomics kryfur hlaup helgarinnar.
26. ágúst 2019
Nokkrar staðreyndir um Reykjavíkurmaraþonið
Reykjavíkurmaraþonið fer fram næsta laugardag. Eikonomics fer yfir nokkrar hagfræðilegar staðreyndir um það og kemst að þeirri niðurstöðu að þeim mun verr sem hlaupari stóð sig síðast, þeim mun betur mun hann standa sig nú.
19. ágúst 2019
Settu markið hátt – eða ekki
Eikonomics rifjar upp þegar móðir hans og maður á áttræðisaldri voru á undan honum í mark í fyrsta maraþoninu sem hann hljóp. Nú gerir hann sér grein fyrir því að markmið í slíkum hlaupum eru bara tilbúningur.
10. ágúst 2019
Ríflega 92 milljóna króna munur í bónusgreiðslum á milli kynja í bandarískum fótbolta
Bandaríska karlalandsliðið gæti að hámarki hlotið 1.114.429 Bandaríkjadali í bónusgreiðslur miðað við 260.869 Bandaríkjadali hjá konum.
8. júlí 2019
Lið leyniþjónustunnar og lið alþýðunnar
Þýsku knattspyrnufélögin Dynamo Berlin og Union Berlin, eiga sér merka sögu, sem Flosi Þorgeirsson, sagnfræðingur og listamaður, kynnti sér.
30. júní 2019
Frækinn sigur Íslands á Tyrklandi
Varnarmaðurinn úr Árbænum, Ragnar Sigurðsson, skoraði bæði mörk Íslands.
11. júní 2019
Spennuþrunginn leikur við Tyrki framundan
Öryggisleit í leifstöð hefur leitt til milliríkjadeilu við Tyrki. Utanríkisráðherrann tyrkneski ræddi málið við Guðlaug Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, í morgun, samkvæmt fréttum í Tyrklandi.
11. júní 2019
Isavia varð fyrir tölvuárás
Isavia varð fyrir tölvuárás í gær. Árásin kemur í kjölfar mikillar óánægju vegna meintra tafa tyrkneska karlalandsiðsins í fótbolta við vegabréfaeftirlit á Keflavíkurflugvelli.
11. júní 2019
Sagan af því hvernig Valur varð ríkasta íþróttafélag á Íslandi
Knattspyrnufélagið Valur er ríkasta íþróttafélag á Íslandi. Sú staða gerir Val kleift að bjóða upp á aðstöðu, aðstæður og launagreiðslur sem önnur íþróttafélög geta illa eða ekki keppt við.
17. maí 2019
Flóttamaðurinn sem er að skrifa nýjan kafla í sögu NBA
Giannis Antetokounmpo er þjóðhetja í Milwaukee. Saga hans er þyrnum stráð. Ótrúlegt er að hugsa til þess að honum sé að takast að komast á toppinn í NBA.
7. maí 2019
Eru strákarnir okkar ungir og litlir?
Er Ísland stórasta land í heimi? Eða erum við bara huggulega meðalstór?
28. janúar 2019
Himnasending frá Slóveníu til Texas
Nítján ára gamall Slóveni hefur skilið áhorfendur eftir gapandi á leikjum Dallas Mavericks í NBA deildinni í vetur. Hann sýndi Íslendingum enga miskunn á EM í Finnlandi 2017, þá 18 ára gamall. Hann er nú þegar stórkostlegur leikmaður.
13. janúar 2019
Guðrún Karls Helgudóttir
Að hugsa of mikið - Maraþon og kvíði
19. desember 2018
Af hverju getur Bjørn Tore Kvarme ekki enn verið að spila?
Síðar í dag fer fram sögufrægasti nágrannaslagur enskrar knattspyrnu. Þar verður enginn Sam Allardyce, Danny Cadamarteri, Sander Westerweld né Neil Ruddock. En voninni um samkeppnishæfan leik, sem hefur verið fjarverandi árum saman, hefur verið skilað.
2. desember 2018
Með næma frásagnargáfu að vopni í Rússlandi
Skapti Hallgrímsson blaðamaður hefur sent frá sér fallega og skemmtilega bók um þátttöku Íslands á HM í Rússlandi í sumar.
13. nóvember 2018
Sýn missir enska boltann
„Niðurstaðan var hins vegar að ofurtilboð barst úr annarri átt sem engin glóra væri í að jafna,“ sagði Björn Víglundsson, framkvæmdastjóri miðla hjá Sýn.
2. nóvember 2018
Elísabet tekur ekki við landsliðinu - Æskilegt en ekki skilyrði að þjálfarinn búi á Íslandi
Elísabet Gunnarsdóttir þjálfari Kristianstad í Svíþjóð mun ekki taka við þjálfun kvennalandsliðsins í knattspyrnu. Formaður KSÍ segir búsetu á Íslandi ekki hafa verið skilyrði, aðeins æskilega.
28. september 2018
Hagnaður af íþróttaviðburðum á vegum ÍBR rúmar 14 milljónir
Hagnaður af fimm íþróttaviðburðum árið 2016 á vegum Íþróttabandalags Reykjavíkur var rúmar 14 milljónir. Kjarninn kannaði þátttökugjöld í tveimur af þessum viðburðum og óskaði eftir svörum í hvað hagnaðurinn færi.
16. september 2018
Nýtt upphaf með Hamrén
Mun Hamrén reynast sænskur happafengur eins og Lars Lagerback? Landsliðið stendur um margt á tímamótum, eftir ævintýralega velgengni. Ný viðmið hafa verið sett. Pressan á Hamrén er áþreifanleg.
8. ágúst 2018
Heimir Hallgrímsson, fráfarandi landsliðsþjálfari.
Heimir hættur með landsliðið
Heimir Hallgrímsson hefur ákveðið að hætta að þjálfa A landslið karla í knattspyrnu.
17. júlí 2018
Fyrrum húsnæði 365 í Skaftahlíð þar sem útvarpsstarfssemi Sýnar fer nú fram.
Hjörtur búinn að óska eftir starfslokum
Hjörtur Hjartarson íþróttafréttamaður óskaði eftir starfslokum hjá vinnuveitenda sínum í kjölfar óæskilegrar uppákomu í Rússlandi.
27. júní 2018
Konur í fjölmiðlum birta yfirlýsingu vegna Hjartar
102 konur í fjölmiðlum hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu vegna máls Hjartar Hjartarsonar íþróttafréttamanns.
26. júní 2018
Kári Árnason, leikmaður íslenska landsliðsins.
Sjöunda viðureign Íslands og Króatíu
A-landslið Íslands í fótbolta mun mæta Króatíumönnum í kvöld, í sjöunda skiptið á 13 árum.
26. júní 2018
Ahmed Musa, leikmaður nígeríska karlalandsliðsins í fótbolta
Nígeríumenn í skýjunum og Argentínubúar vongóðir
Nígerískir miðlar eru hæstánægðir með landsliðsmanninn sinn Ahmed Musa og vonarglæta hefur kviknað hjá Argentínumönnum um að komast upp úr riðlinum í eftir tap strákanna okkar fyrr í dag.
22. júní 2018
Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta.
Lagerbäck heldur með Íslandi gegn Nígeríu
Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands og Nígeríu heldur með Íslandi í leik dagsins á HM.
22. júní 2018
Gamla góða samstaðan flytur fjöll - Áfram Ísland
Ísland mætir Nígeríu í dag, og getur með sigri komist í kjörstöðu fyrir lokaleikinn í riðlinum gegn Króötum.
22. júní 2018
Króatar skelltu Argentínu - Allt opið í riðli Íslands
Ísland mætir Nígeríu á morgun og getur komist í 2. sæti riðilsins með sigri. Króatar sýndu styrk sinn og unnu 3-0.
21. júní 2018
Viðar Halldórsson
Ísland 1 – Argentína 0 – Tölfræðin sem við viljum alltaf vinna
19. júní 2018
Króatar byrja á 2-0 sigri gegn Nígeríu
Króatía og Nígeríu eru með Íslandi í riðli. Leikirnir gegn þeim verða eins og úrslitaleikir fyrir Ísland.
16. júní 2018
Ísland hélt jöfnu gegn Argentínu - Stórkostleg frammistaða
Íslenska landsliðið tókst með samstöðu og baráttu að loka á argentínska liðið. Hannes Þór Halldórsson varði víti frá Messi.
16. júní 2018
Ísland 1 - Argentína 1 - Hálfleikur í Moskvu
Íslenska liðið hefur spilað vel skipulagðan varnarleik.
16. júní 2018
Færeyski fáninn.
Færeyingar munu geta fylgst með Íslendingum keppa
Allir leikir íslenska liðsins verða sýndir á stórum skjá í Þórshöfn í Færeyjum. Yfirmaður íþróttadeildar KVF segir að margir muni líklega horfa á leikina í gegnum RÚV til að heyra lýsingu Gumma Ben.
16. júní 2018
Rafmögnuð spenna fyrir fyrsta leik Ísland á HM
Varla er hægt að finna þann Íslending - hvar sem er í heiminum - sem mun láta leik Íslands og Argentínu framhjá sér fara.
16. júní 2018
Ronaldo sekur um stórfelld skattsvik og vill semja
Cristiano Ronaldo, fyrirliði Portúgal og einn besti fótboltleikmaður heimsins, hefur viðurkennt stórfelld skattsvik og gæti átt yfir höfði sér fangelsisvist.
15. júní 2018
Rafmögnuð spenna og Íslendingar streyma til Moskvu
Mikil spenna er fyrir leiknum sögulega gegn Argentínu á HM á morgun. Argentínumenn segjast búast við erfiðum leik.
15. júní 2018
Draumar geta ræst
12. júní 2018
Hvernig getur Ísland unnið Argentínu?
Ég hef verið forhertur stuðningsmaður Argentínu á HM alla tíð. Þar til nú. Okkar menn mæta Argentínu 16. júní, eins og þjóðin veit öll og bíður eftir í ofvæni. Hvernig er hægt að vinna þessa sögufrægu fótboltaþjóð?
11. júní 2018
Stuðningsmenn íslenska landsliðsins.
Ekki hægt að horfa á íslenska landsliðið á RÚV erlendis
Vegna samninga getur RÚV ekki boðið upp á að Íslendingar, sem staddir eru erlendis, horfi á landsliðið keppa á komandi heimsmeistaramóti.
9. júní 2018
Ógnvænlegur sóknarher Argentínu
Ísland stendur frammi fyrir erfiðu verkefni á HM í Rússlandi, þegar kemur að því að hemja sóknarlínu Argentínu.
15. maí 2018
Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands.
Ýmislegt óvænt þegar landsliðshópur Íslands fyrir HM var kynntur
Framtíðarmenn voru teknir fram yfir reynslumeiri þegar landsliðsþjálfarar Íslands völdu 23 manna hóp fyrir HM í Rússlandi. Lykilleikmenn sem hafa verið að glíma við meiðsli voru valdir. Kolbeinn Sigþórsson var það hins vegar ekki.
11. maí 2018
HM-hópurinn kynntur í dag
Spennan magnast fyrir HM.
11. maí 2018
Kaninn kann þetta: Nýliðavalið í NFL 2018
Liðin í ameríska fótboltanum völdu sér nýja leikmenn um síðustu helgi. Venju samkvæmt var nokkuð um dramatík og tveggja klúta sögur einstakra leikmanna.
5. maí 2018
Diljá Ámundadóttir
Viðreisn gefur kynjamisrétti í íþróttum rauða spjaldið
21. apríl 2018
PyeongChang 2018 - Vetrarólympíuleikar
Loftslagsbreytingar takmarka hvar Vetrarólympíuleikarnir verða haldnir
Með hækkandi hitastigi þá fækkar borgum sem geta haldið leikana.
12. febrúar 2018
Öllu tjaldað til hjá Justin Timberlake - Stjörnum prýddar auglýsingar
Tónlistarmaðurinn Justin Timberlake var með hálfsleiksatriði í leiknum um Ofurskálina í NFL í Bandaríkjunum í nótt. Auglýsingarnar vöktu athygli, eins og svo oft áður.
5. febrúar 2018
Af hverju eru allir að horfa á NFL?
Ofurskálin eða Super Bowl er í kvöld. New England Patriots mæta Philadelphia Eagles í Minnesota og búist er við því að venju samkvæmt muni hundruðir milljóna víðs vegar um heiminn horfa á bæði leikinn og hálfleiks sýninguna.
4. febrúar 2018
G. Jökull Gíslason
HM borgirnar Moskva, Volgograd og Rostov í seinni heimsstyrjöldinni
15. desember 2017
Íslenska landsliðið fagnaði vel og innilega í leikslok.
Afrek Íslands á allra vörum
Afrek Íslands í undankeppni HM er heimsfrétt og sagður veita litlum þjóðum um allan heim innblástur um að allt sé mögulegt.
10. október 2017
Augu íþróttaheimsins á Íslandi
Ísland getur skráð sig í sögubækur fótboltans með sigri á Kósóvó á Laugardalsvelli í kvöld.
9. október 2017
Milljarðar í húfi fyrir íslenskan fótbolta
Stórleikurinn á morgun gegn Kósóvó getur markað þáttaskil í rekstri knattspyrnuhreyfingarinnar á Íslandi.
8. október 2017
Ísland í heimspressunni fyrir ótrúleg afrek á fótboltavellinum
Stærstu fjölmiðlar heimsins fjalla flestir um frækinn sigur Íslands á Tyrklandi. Ísland getur orðið fámennsta ríkið í sögunni til að tryggja sér þátttökurétt í úrslitakeppni HM með sigri á mánudaginn.
7. október 2017
Ísland vann Tyrkland 3-0 - HM í sjónmáli
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann Tyrki í Tyrkland 3-0 í riðlakeppni HM. Liðið er nú með Króötum á toppi riðsins, þegar ein umferð er eftir.
6. október 2017
Vilja kappakstur í Kaupmannahöfn árið 2020
Stjórnvöld í Danmörku og forsvarsmenn Formúlu 1 hafa tekið vel í hugmyndir um að halda umferð í Formúlu 1 í Kaupmannahöfn frá og með árinu 2020.
30. september 2017
Í þá tíð… Berfætti hlaupagikkurinn
Eþíópíumaðurinn Abebe Bikila hljóp skólaus inn í sviðsljósið með sigri á Ólympíuleikunum í Róm árið 1960 en skildi eftir sig varanleg spor í íþróttaheiminum.
27. ágúst 2017
Floyd Mayweather og Connor McGregor mætast í hringnum í nótt.
Hvað er svona merkilegt við bardaga Mayweather og McGregor?
Einhver stærsti hnefaleikabardagi sögunnar verður háður í Las Vegas í nótt.
26. ágúst 2017
Íslenska landsliðið í knattspyrnu hefur leik á EM 2017 í dag.
Fimm hlutir sem þú þarft að vita um EM 2017
Íslenska landsliðið mætir Frökkum í fyrsta leik sínum á EM 2017. Hér eru praktískar upplýsingar sem gott er að hafa áður en poppið er sett í örbylgjuna.
16. júlí 2017
Topp 10: Íþróttafélög á Íslandi
Íþróttafélög gegna afar mikilvægu hlutverki í samfélagi okkar, og þau eru líka mörg og ólík. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur tókst á við það ómögulega verkefni, að taka saman topp 10 lista yfir íslensk íþróttafélög.
17. júní 2017
Herra Róm leggur skóna á hilluna
Ferill Francesco Totti spannar aldarfjórðung sem er með ólíkindum fyrir sóknarmann í fótbolta.
28. maí 2017
Eins marks undur
Knattspyrna snýst um að skora. Þannig vinnast leikir. Sumir knattspyrnumenn virðast hins vegar alls ekki geta framkvæmt þann verknað. Og verða fyrir vikið þekktastir fyrir það að skora aldrei, eða að minnsta kosti mjög sjaldan. Þeir eru eins marks undur.
8. apríl 2017
Látum hann hafa boltann
Gylfi Þór Sigurðsson, 27 ára gamall Hafnfirðingur, er kominn í hóp allra bestu leikmanna sem Ísland hefur átt. Líklega hefur enginn leikmaður í sögunni spilað jafn vel með landsliðinu.
30. mars 2017
New England Patriots unnu Ofurskálina svokölluðu í NFL-deildinni í Bandaríkjunum í byrjun þessa mánaðar. Liðið hefur aðsetur í Boston þar sem fjöldi íþróttaliða eru mjög farsæl.
Boston: Borg sigurvegara
Velgengni íþróttaliða frá Boston hefur verið ævintýri líkust á undanförnum árum. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur komst að því að skapgerð borgarbúa er stundum sögð sveiflast með gengi íþróttaliðanna.
18. febrúar 2017
„Þið munið þurfa að bera mig burt í kassa“
Bernie Ecclestone, einn ríkasti maður í heimi, hefur verið settur af sem framkvæmdastjóri yfir Formúlu 1. Hann, eins og svo margir aðrir einvaldar, missti af tækifærinu til að ráða eigin örlögum. Hér er rekið hvernig hann sá tækifæri í óreiðunni.
5. febrúar 2017
Beyoncé, Pútín og Trump meðal manneskja ársins
5. desember 2016
Nico Rosberg fagnaði heimsmeistaratitlinum á verðlaunaafhendingu FIA í Vín í gær.
Vann þá bestu og vill ekki meira
Nico Rosberg, nýkrýndur heimsmeistari í Formúlu 1, er hættur í kappakstri. Ákvörðun hans kom öllum að óvörum.
3. desember 2016
Starfsfólk KSÍ fær bónusgreiðslur vegna EM
26. september 2016
Rússneskir hakkarar birtu lyfjagögn um Biles og Williams systur
Rússnesk yfirvöld eru sökuð um að standa á bak við tölvuárás á Alþjóðalyfjaeftirlitið. Þau harðneita.
14. september 2016
Knattspyrnumaðurinn sem vildi ekki spila
Carlos Kaiser fékk ótrúleg tækifæri á ferli sínum sem knattspyrnumaður. Sérstaklega í ljósi þess að hann kunni ekkert í íþrótti. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur kynnti sér ævintýrið sem Kaiser bjó til um eigin tilbúnu hæfileika.
11. september 2016
McDonalds vinsælasti matur Ólympíufara
Ólympíuíþróttafólk stendur flestum framar þegar kemur að líkamlegu atgervi, aga og heilsu almennt. En það fer samt á McDonalds eins og aðrir, jafnvel á Ólympíuleikunum.
17. ágúst 2016
Karl Fannar Sævarsson
„Karlmennska“ og íþróttir
12. ágúst 2016
Frá undirritun samningsins í Laugardal á fimmtudag.
Meiri peningar til að fleyta íþróttafólkinu lengra
30. júlí 2016
Thomas Bach, formaður alþjóða ólympíunefndarinnar, eftir tilkynninguna í dag.
Ekkert bann gegn öllum Rússum í Ríó
Ákveðið hefur verið að leyfa rússneskum íþróttamönnum að njóta vafans í RÍó. Allir verða hins vegar að fara í gegnum strangt lyfjaeftirlit. Sérsambönd gætu enn bannað alla Rússa,eins og frjálsíþróttasambandið.
24. júlí 2016
Rússland hugsanlega bannað á Ólympíuleikum
21. júlí 2016
Rússneskt ráðuneyti sá um lyfjasvindl á Ólympíuleikum
Rannsókn lyfjaeftirlitsins sýnir að rússnesk stjórnvöld höfuðu umsjón með lyfjasvindli rússneskra íþróttamanna á Ólympíuleikunum í Sotsjí 2014.
18. júlí 2016
Óþolandi framkoma
5. júlí 2016
Franska lögreglan rannsakar miðasölu til Íslendinga
Tugir íslenskra stuðningsmanna fengu ekki afhenta miða á leikinn gegn Frökkum í gær sem þeir höfðu greitt fyrir.
4. júlí 2016
Liðið getur treyst á stuðning, svo mikið er víst
29. júní 2016
Árangurinn er „ísbrjótur“ fyrir framtíðina
28. júní 2016
Nýr drifkraftur á miðjunni hjá Englandi
Tvítugur miðjumaður hjá Tottenham Hotspur hefur komið eins og stormsveipur inn í ensku úrvaldsdeildina og enska landsliðið. Hann gæti reynst íslenska landsliðinu erfiður, þegar Ísland og England mætast í 16 liða úrslitum á EM í Frakklandi á morgun.
26. júní 2016
Washington Post: „Nýja uppáhalds liðið þitt, Ísland“
Ísland fær mikla athygli í erlendum fjölmiðlum fyrir ótrúlegan árangur sinn á EM í Frakklandi.
23. júní 2016
Látum okkur dreyma – Ísland er með frábært lið
23. júní 2016
Gamla brýnið má ekki fá að stjórna
37 ára gamall leikstjórnandi Ungverja er einn mikilvægasti hlekkurinn í leik liðsins.
18. júní 2016
Um að gera að njóta jákvæðra strauma
18. júní 2016
Endurkoma „4-4 f***ing 2“
Ísland er kannski fámennasta þjóðin á EM í Frakklandi, en með 4-4-2 leikkerfið getur það vel náð langt.
15. júní 2016
Jákvæðir íslenskir straumar um allan heim
15. júní 2016
Þennan mann verður að stöðva
Ísland mætir Portúgal í dag klukkan 19:00 á EM í Frakklandi. Þar er Cristiano Ronaldo fremstur meðal jafningja.
14. júní 2016
Íslensku landsliðsmennirnir á æfingu í Frakklandi.
Áfram Ísland!
14. júní 2016
Átta hlutir sem þú þarft að vita um EM 2016
Ísland tekur þátt í lokamóti Evrópumeistaramóts karla í knattspyrnu í fyrsta sinn. Fyrir þá sem ekki fylgjast reglulega með fótbolta getur verið erfitt að átta sig á hvað snýr upp og hvað niður.
10. júní 2016
Íslensku strákarnir spila í sterkustu deildum í Evrópu
Íslenskir knattspyrnumenn leika í nokkrum af sterkustu deildum í Evrópu. Landsliðsmennirnir verða í eldlínunni gegn stórstjörnum á Evrópumeistaramótinu sem hófst á föstudag. Magnús Agnar Magnússon, umboðsmaður fótboltamanna, tók saman upplýsingar um deild
8. júní 2016
Sagan um Fönix-liðið, Skepnuna og sturluðu stuðningsmennina
Árið 1988 vann Wimbledon F.C. FA-bikarinn. Fjórtán árum síðar var ákveðið að flytja félagið til Milton Keynes. Nýtt félag, AFC Wimbledon, var stofnað og fjórtán árum síðar komst það í þriðju efstu deild.
5. júní 2016
Messi horfist í augu við alvöru lífsins
Lionel Messi og faðir hans Jorge Messi, tóku sæti fyrir framan dómara í Barcelona. Þeir eru sakaðir um stórfelld skattsvik.
2. júní 2016