13 færslur fundust merktar „öryrkjar“

Grunnþarfir allra þær sömu, sjálfsögð réttindi
Formaður ÖBÍ segir að þegar litið er yfir þá sigra sem unnist hafa á árinu, stóra sem smáa, megi sjá að ýmsu hefur verið áorkað. „Hér má ekki láta staðar numið. Áfram er þörf á úrbótum og aðgerðum í þágu fatlaðs fólks og baráttan heldur áfram á nýju ári.“
1. janúar 2023
Jódís Skúladóttir nýr þingmaður VG.
„Ég sé og ég heyri“
Nýr þingmaður VG segist þekkja fátækt af eigin raun og að hún myndi hjálpa öllum þeim sem leitað hafa til hennar með ákall um aðstoð ef hún gæti.
14. desember 2021
Inga spyr forsætisráðherra: „Ætlarðu að reyna að hjálpa fátæku fólki fyrir jólin?“
Formaður Flokks fólksins segir að desemberuppbót til öryrkja sé bjarnargreiði sem geri ekkert fyrir fátækasta fólkið í landinu. Hún spurði forsætisráðherrann á þingi hvort hún ætlaði að hjálpa fátæku fólki fyrir jólin.
13. desember 2021
Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar.
„Hefst nú sami söngurinn um að endurskoða kerfið“
Formaður Samfylkingarinnar segir að það sé ómanneskjulegt að láta öryrkja bíða árum saman eftir endurskoðun kerfisins. Forsætisráðherra segir að mikilvægasta verkefnið sem Alþingi stendur frammi fyrir sé að ná „samstöðu um miklu réttlátara kerfi“.
8. desember 2021
María Pétursdóttir
Af gervi-öryrkjum
22. júlí 2021
ASÍ styður kröfu Öryrkjabandalagsins um hækkun á lífeyrisgreiðslum
Miðstjórn ASÍ segir að það sé ekki hægt að samþykkja að stórum hópi fólks sem býr við skerta starfsgetu sé haldið í fátækt. Það sé ekki sæmandi í landi sem kenni sig við velferð og jöfnuð.
5. nóvember 2020
Logi Einarsson og Katrín Jakobsdóttir.
Spurði Katrínu hvort hún væri sammála fjármálaráðherra um málefni öryrkja
Formaður Samfylkingarinnar vísaði á þingi í orð forsætisráðherra síðan árið 2017 þar sem hún sagði að stjórnvöld ættu ekki að biðja fátækt fólk á Íslandi að bíða eftir réttlæti og spurði hana hvort hún væri sammála eigin orðum í ljósi umræðu um öryrkja.
4. nóvember 2020
Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalagsins.
Segir fullyrðingar Bjarna rangar
„Það er ánægjulegt að fá loks að ræða þessi mál við þig, og við erum tilbúin til þess hvenær sem er, eins og ósvaraðir tölvupóstar síðustu þriggja ára í innhólfi tölvu þinnar bera vott um,“ segir í bréfi formanns ÖBÍ til fjármálaráðherra.
29. október 2020
Guðmundur Ingi Kristinsson, þingmaður Flokks fólksins, við þingsetningu í síðustu viku.
Segir Samtök atvinnulífsins hafa náð að kreista út milljarða með krókódílatárum
Þingmaður Flokks fólksins spyr hvenær tími langveikra og fatlaðs fólks komi – hann hafi ekki komið í góðærinu. Hann spyr hvort það sé metnaður ríkisstjórnarinnar að verja það að einhverjir eigi kannski ekkert nema smá lýsi eða maltdós í ísskápnum.
5. október 2020
María Pétursdóttir
Starfsgetumat – Upp á líf og dauða
20. október 2018
ÖBÍ - Kröfuganga 1. maí 2018
Þörf á fleiri úrræðum fyrir öryrkja
Á Íslandi eru 19.162 einstaklingar með 75 prósent örorkumat og hefur fjölgað um 29 prósent á tíu árum. Rúmlega þúsund færri þiggja örorkulífeyri.
15. október 2018
Einar Björnsson
Örorkubyrði!
8. október 2018
Þuríður Harpa Sigurðardóttir
„Land tækifæranna“
8. september 2018