13 færslur fundust merktar „þriðjiorkupakkinn“

Ritari, varaformaður og formaður Sjálfstæðisflokksins mynda æðstu stjórn hans. Þau hafa öll tjáð sig með afgerandi hætti um orkupakkann síðustu þrjá daga.
Fullyrðingar um orkupakkann oft „rangar og villandi“
Öll æðsta forysta Sjálfstæðisflokksins tjáði sig með afgerandi hætti um þriðja orkupakkann síðustu daga. Ljóst að afstaða hennar og þingflokksins er skýr og að hún telji að innleiða eigi hann. Öll hafa þau gagnrýnt andstæðinga málsins harðlega.
12. ágúst 2019
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bjarni Benediktsson leiddu saman ríkisstjórn á árunum 2013-2016. Þeim greinir nú mjög á um hvernig sú ríkisstjórn fór með málefni þriðja orkupakkans.
Segir Sigmund Davíð beita blekkingu eða útúrsnúningum í orkupakkamálinu
Bjarni Benediktsson segir Sigmund Davíð Gunnlaugsson og Gunnar Braga Sveinsson báða hafa verið á þeirri skoðun að innleiðing þriðja orkupakkans stæðist stjórnarskrá. Því sé málflutningur þeirra i dag ekki trúverðugur.
10. ágúst 2019
Bjarni Már Magnússon
Nokkur leiftur úr sögu fullveldisins
6. ágúst 2019
Ekkert samkomulag við Miðflokkinn né aðra stjórnarandstöðuflokka
Forsætisráðherra segir ekkert samkomulag um það hvernig þinglokum verði háttað vera til staðar né sé slíkt í augsýn. Síðasta tilboði hennar, um að fresta ákveðnum málum fram í ágúst, var hafnað.
6. júní 2019
Ari Trausti Guðmundsson
Orð og ábyrgð
3. júní 2019
Miðflokkurinn að reyna að auka stuðning með hálfsannleik
Þingmaður Viðreisnar telur málþóf Miðflokksins í umræðum um þriðja orkupakkann vera flokknum til vansa. Hann efast um heilindi flokksins í málinu.
1. júní 2019
Jón Baldvin Hannibalsson
Er ESB aðild á dagskrá?
31. maí 2019
Sigurður Ingi Jóhannsson
Orkuauðlindir Íslands – verkefni íslenskra stjórnmála
14. maí 2019
Andrés Pétursson
Eru 2+2= 5?
10. maí 2019
Ólafur Elíasson
Viljum við þetta örugglega?
10. maí 2019
Hvað finnst Íslendingum um þriðja orkupakkann?
None
8. maí 2019
Þröstur Ólafsson
Föst í feni orkupakkans eða aðgerðir fyrir framtíðina
7. maí 2019
Gunnar Dofri Ólafsson
Hingað og ekki lengra
29. apríl 2019