Fréttir

Einn áhrifamesti fjárfestirinn í heiminum er 29 ára gömul kona

Það eru kannski ekki svo margir sem kannast við nafn Tracy Britt Cool, 29 ára gamallar aðstoðarkonu Warren Buffett....

Slitastjórn Landsbankans framlengir frest um viku

  Slitastjórn þrotabús Landsbankans hefur framlengt lokadagsetningu á frágangi samkomulags milli sín og nýja L...

 • Í næstu byltingu

  Við vorum nokkrir íslenskir rithöfundar á PEN-samkundu í fyrra sem hlustuðum á kollega okkar frá Ungverjalandi tala um hvernig alræðisöfl hefðu náð tökum ...

 • Átakanlegt

  Takk, Saga Garðarsdóttir, vinkona, fyrir að hafa tekið góprómyndavélina með þér í leghálsskoðun. Þetta var fyrsta sinn sem ég upplifði lífsgleði og glens ...

 • Nokkur orð um andrúmsloft

  Spilling. Það var orðið sem var á allra vörum þegar ég var í Úkraínu fyrir skemmstu. Pólitíkusar, fulltrúar frjálsra félagasamtaka, leigubílstjórar, konan ...

 • Einokun einokunarinnar vegna

  Lögvarin einokun, ríkisafskipti að verslun með löglegar vörur og fáránleiki slíkra kerfa í nútímasamfélagi eru ofarlega á baugi í íslenskri umræðu nú um s ...

 • Birtið upptökuna… strax!

  Kjarninn fékk það staðfest í síðustu viku hjá Seðlabankanum að 500 milljón evra neyðarlán (76,2 milljarðar króna á núvirði) sem bankinn veitti Kaupþingi þ ...

 • Kjarni framtíðar

  Í eins árs afmælisútgáfu Kjarnans, sem kom út 21. ágúst, var boðað að framundan væru mestu breytingar sem orðið hafa á starfsemi Kjarnans frá byrjun. Í da ...

 • Í næstu byltingu

  Við vorum nokkrir íslenskir rithöfundar á PEN-samkundu í fyrra sem hlustuðum á kollega okkar frá Ungverjalandi tala um hvernig alræðisöfl hefðu náð tökum ...

 • Bókaútgáfa á Íslandi er sjómennska

  Þetta var í upphafi alls, þegar lífið var að byrja. Ég rölti niður Laugaveginn ásamt skrifsystur minni, Guðrúnu Evu Mínervudóttur, og við vorum ungskáld m ...

 • Meinlætahagkerfið

  Þegar einkaneysla eykst, er það gott eða slæmt? Er neysludrifinn hagvöxtur slæmur? Hafsteinn Hauksson hagfræðingur á bágt með að skilja af hverju hann er ...

 • Átakanlegt

  Takk, Saga Garðarsdóttir, vinkona, fyrir að hafa tekið góprómyndavélina með þér í leghálsskoðun. Þetta var fyrsta sinn sem ég upplifði lífsgleði og glens ...

 • Grátur og gnístan tanna

  Ég hef ekki getað fylgst með þjóðmálaumræðunni í tæpan mánuð því ég hef verið svo lamaður af kvíða yfir því að þurfa að fara til tannlæknis. Nýtilfundið a ...

 • Blindur fær seen

  Það gladdi tæknisinnaðan lögfræðing sem áhugamann um nýstárleg deilumál að sjá að fjallað hafði verið um merkingu like-sins í dómsal í seinustu viku. Verj ...

 • Hvað er þetta Snapchat sem allir eru að tala um?

  Það er nýr höfðingi í dalnum. Hann heitir ekki Facebook heldur Snapchat. Þessi „nýi“ samfélagsmiðill er um það bil að breyta því hvernig unglingar hegða s ...

 • iPhone-eigendur eru ríkari en Android-eigendur

  Eigendur iPhone-snjallsíma frá Apple eru 40 prósent ríkari en eigendur snjallsíma sem hafa Android-stýrikerfið. Þetta kemur fram í rannsókn á appnotkun í ...

 • Að birta en gleyma svo

  Réttur manna til að birta og geyma upplýsingar og sjónarmið persónuverndar takast á í tveimur nýjum dómum Evrópudómstólsins. Þessir dómar geta haft ófyrir ...

 • Topp 5: Frábærar ræður sem höfðu áhrif

  Listin að geta talað fyrir framan fólk liggur ekki fyrir öllum. Margir kunna og geta en lang flestir hafa einfaldlega ekki hæfileika í það. Svo eru aðeins ...

 • Topp 5: Ríki með hæstu ráðstöfunartekjurnar

  Einkaneysla skiptir Íslendinga miklu máli. Við viljum hafa nóg af peningum í buddunni eftir að hafa greitt til samneyslunnar til að kaupa fullt af fínu dó ...

 • Topp 5: Vinsælustu ferðamannalönd heims

  Hinn sífellt vaxandi ferðamannastraumur sem liggur til Íslands hefur vart farið framhjá neinum. Fjöldi erlendu gestanna sem ákveða að heimsækja okkar harð ...