Framsókn vill ekki að dansskóli fái auglýsingu

Ritstjórn Kjarnans

sveinbjorg_0 (1)

Á borgarráðsfundi fyrir viku var tekin fyrir umsókn dansskóla Brynju Péturs um að fá 50 þúsund króna styrk til að halda Danspartý á Ingólfstorgi um síðustu helgi. Meirihluti borgarráðs samþykkti þessa styrktarbeiðni.

Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, borgarráðsfulltrúi… Nánar

dv_2_jpg_550x400_q95 (1)

Fyrrum bílakóngur talinn vera á bakvið DV yfirtöku

Ritstjórn Kjarnans

Hart er barist um yfirráð yfir DV um þessar mundir. Sú barátta verður leidd til lykta á aðalfundi í næstu viku. Í öðru horninu eru Reynir Traustason, stór eigandi og ritstjóri DV, ásamt helstu lykilstarfsmönnum miðilsins. Innan þeirra raða er sannfæring fyrir því að yfirtöku… Nánar

Nu_med_nyrri_oxl

Lesendur ráða

Þórður Snær Júlíusson

Kjarninn á eins árs útgáfuafmæli á morgun. Í heilt ár höfum við sem að þessu fyrirtæki stöndum gefið út nýja tegund af fjölmiðli: ókeypis vikulegt stafrænt fréttatímarit sem er aðgengilegt í gegnum app. Hugmyndin á bak við Kjarnann var sú að nýta sér gríðarlega… Nánar

kronurVef

Fjármagnshöft: Krónueigendur sem vilja út

Þórður Snær Júlíusson

Íslendingar hafa búið í sýndarhagkerfi síðastliðin tæp sex ár. Frá lokum árs 2008 hafa verið við lýði höft á fjármagnsflutninga sem meina peningum að yfirgefa hagkerfið. Og mikið af peningum vill yfirgefa hagkerfið. Ísland á bara ekki gjaldeyri til að leysa þá út.… Nánar

audurjons

Þýskaland nú, Palestína þá – og síðan…

Auður Jónsdóttir

Víða í Berlín má sjá gylltar plötur greyptar í gangstéttina. Þessar litlu plötur eru áletraðar með nöfnum, fæðingar- og dánardægri fórnarlamba helfararinnar. Hver plata er minnisvarði um manneskju sem var leidd út af heimili sínu, þar sem platan er staðsett, og færð… Nánar

Núna, takk

Margrét Erla Maack

maggamaack

Lengi vel töldu eldri frændur og foreldrar mínir mér trú um að ég væri óþolinmóðasta manneskja heims. Eftir að hafa starfað sem óskalagaþeytir, karaokedrottning og miðasölukona í sirkus get ég með sanni sagt að þarna úti er fólk með hættulega stutta þræði.
Í karaoke… Nánar

ICELAND-POLITICS-VOTE

Átök, hagsmunir og afhjúpanir

Magnús Halldórsson

Á þeim tíma sem Kjarninn hefur verið starfandi, frá 22. ágúst 2013, hefur verið að teiknast upp merkileg staða í efnahagslífinu. Forsætisráðherrann Sigmundur Davíð Gunnlaugsson gaf tóninn í fyrsta ítarlega viðtalinu sem hann veitti eftir að ríkisstjórn hans tók við… Nánar

000_Hkg10086903

Sögulegur sigur eða pólitískt leikhús?

Steinunn Jakobsdóttir

Í síðustu viku voru tveir eftirlifandi yfirmenn alræðisstjórnar Rauðu Kmeranna, Nuon Chea og Khieu Samphan, dæmdir í lífstíðarfangelsi fyrir glæpi gegn mannkyninu. Dómurinn var kveðinn upp af sérskipuðum dómstól í Phnom Penh, sem studdur er af Sameinuðu þjóðunum, … Nánar

a.almynd (4)

Landið lagað

Haukur Hólmsteinsson

Ég útskrifaðist úr heimspeki snemma á árinu. Eðlilega hafa starfstilboðin hrannast inn, aðallega frá fjármálafyrirtækjum sem vilja endilega finna leið að komast aftur inn í kassann eftir að hafa týnt honum í kjölfar mjög svo skapandi fjármálafimleika. Subway er víst… Nánar

BRITAIN-EUROPE-TRANSPORT-TAXI-TECHNOLOGY-STRIKE

Skattar á eldsneyti og eldsneytisverð

Árni Davíðsson

Oft er kvartað yfir háu eldsneytisverði á Íslandi og mikilli skattlagningu á eldsneyti og sennilega hafa margir það á tilfinningunni að skattlagning eldsneytis sé há á Íslandi í samanburði við útlönd. Í rauninni er þetta þveröfugt. Skattlagning á eldsneyti er í lægri… Nánar

authenteq

Ein mynd er meira virði…

Birgir Þór Harðarson

Nýsköpunarfyrirtækið Authenteq þróar snjallsímaforrit sem tekur stafrænt fingrafar af ljósmynd, sem gerir ljósmyndaranum kleyft að færa sönnur á hvenær hún var tekin og af hverju. Fyrirtækið vinnur nú að viðskiptahugmyndinni sinni í tengslum við Startup Reykjavík… Nánar

PlanespottersNet_241442

TF-Sif kölluð heim vegna hugsanlegs eldgoss

Birgir Þór Harðarson

Flugvél Landhelgisgæslunnar TF-Sif hefur verið kölluð heim úr verkefnum í Miðjarðarhafinu vegna jarðhræringanna í Bárðarbungu og hugsanlegra eldsumbrota þar. Vélin hefur sinnt landamæraeftirliti á vegum Frontex, landamærastofnunar Evrópusambandsins, undanfarna… Nánar