Sjö spurningar: Synir, sólin og kaffivélin gleðja mest

Ritstjórn Kjarnans

Ney.arl.nan_Sigrun_LAndscape

Sigrún Ósk Kristjánsdóttir dagskrárgerðarkona svarar sjö spurningum.

Hvað gleður þig mest þessa dagana?

Synir mínir, sólardagarnir sem ágúst bauð upp á og nýja kaffivélin mín. Svo er ég svo einföld sál að ég gleðst alltaf yfir því þegar afmælisdagurinn minn … Nánar

forsidumynd (2)

Uppgjörið á Íslandi

Þórður Snær Júlíusson

Á miðvikudag var tilkynnt að hollenski seðlabankinn hefði selt afganginn af Icesave-kröfu sinni til Deutsche Bank fyrir um 96 milljarða króna. Á föstudag greindi Kjarninn frá því að Deutsche Bank hefði í raun ekkert verið kaupandinn, heldur milligönguaðili fyrir ónafngreinda… Nánar

icesavenota (1)

Deutsche Bank keypti Icesave-kröfuna fyrir aðra

Þórður Snær Júlíusson

Þýski bankinn Deutsche Bank, sem tilkynnt var að hefði keypt Icesave-kröfu hollenska seðlabankans í fyrradag, er búinn að selja kröfuna áfram. Þetta staðfesta fulltrúar Deutsche Bank og hollenska seðlabankans í samtali við Kjarnann. Hvorugur bankinn vill upplýsa hver endanlegir… Nánar

fors..a

Eignir Burlington á Íslandi jukust um 70 prósent í fyrra

Þórður Snær Júlíusson

Eignir vogunarsjóðsins Burlington Loan Management, stærsta einstaka kröfuhafa fallina íslenskra banka, á Íslandi jukust um 70 prósent á árinu 2013. Þetta kemur fram í ársreikningi félagsins sem skilað var inn til írsku fyrirtækjaskráarinnar á þriðjudag, þann 26. ágúst.… Nánar

Kjarninn; Magnús Halldórsson

Fullkomið jafnvægi

Magnús Halldórsson

Það hefur verið forvitnileg, erfið og góð reynsla að stofna til rekstrar alveg frá grunni, úr engu í eitthvað. Áskorunin sem heldur öllum á tánum er sú að halda jafnvægi milli gjalda og tekna. Það er hið sameiginlega verkefni allra sem að rekstrinum standa. Fá meira í kassann… Nánar

Lóðaverð hamlar uppbyggingu

Ægir Þór Eysteinsson aegir@kjarninn.is | @aegireysteins

10016448835_b5075638a8_o

Byggingarkostnaður á Íslandi er hár miðað við fasteignaverð. Í sumum tilfellum er munurinn á þessu tvennu hverfandi, sem dregur úr hvata verktaka til að ráðast í byggingar á minni og ódýrari íbúðum, sem mesta eftirspurnin er eftir. Að mati verktaka stendur hátt lóðaverð… Nánar

armannthor

Sameiningarviðræður – Ármann sýnir MP banka áhuga

Magnús Halldórsson

Íslenski fjármálageirinn hefur gengið í gegnum mikinn hreinsundareld á síðustu sex árum, frá hruni Glitnis, Landsbankans og Kaupþings haustið 2008, en ný stoð er nú á teikniborðinu, þar sem íslenskir einkafjárfestar myndu ráða för og bjóða fram skýran valkost í samkeppni… Nánar

konradjonson

Mér finnst þetta fínt

Konráð Jónsson lögmaður

Hafið þið séð annað eins?“ stóð í Facebook-færslu hjá mbl.is þar sem sýnt var veðurspákort af Íslandi fyrir dag síðar í vikunni. Hvert sem litið var mátti sjá sól, en þegar betur var að gáð var hitinn á bilinu átta til tólf gráður á mestöllu landinu og þar af tólf… Nánar

hafsteinnhauksson

Í betra form með Tómasi Schelling

Hafsteinn Hauksson

Árið 1960, þegar kjarnorkuváin var sem áþreifan­legust og almenningur um veröld alla óttaðist að kjarnorkuveldin í vestri og austri myndu tortíma sjálfum sér og hálfri heimsbyggðinni með, gaf hagfræðingurinn og Nóbelsverðlaunahafinn Tómas Schelling út bók til þess… Nánar

Stjorn.MP_Thorsteinn_Palsson.1

Þorsteinn Pálsson hættur að skrifa í Fréttablaðið

Þórður Snær Júlíusson

Þorsteinn Pálsson, fyrrum forsætisráðherra og fyrrum ritstjóri Fréttablaðsins, sem hefur skrifað fasta pistla í Fréttablaðið árum saman, er hættur að skrifa fyrir blaðið. Þetta kemur fram í pósti sem hann sendi til yfirmanna 365 miðla í dag.

Póstur Þorsteins:

„Heil… Nánar

Jónína de la Rosa

Vill hrista upp í undirfatamarkaðnum

Ritstjórn Kjarnans

Viðskiptahugmynd nýsköpunarfyrirtækisins Mulier er í senn einföld og snjöll, en fyrirtækið hefur hannað nýja nærfatalínu fyrir konur sem væntan­leg er á markað næsta sumar.

Markmið fyrirtækisins er að hrista upp í undirfatamarkaðnum, sem Jónína de la Rosa, stofnandi… Nánar

mynd með seðlabanka

Bakherbergið: Skipan Más málamiðlun?

Ritstjórn Kjarnans

Fáir áttu von á því að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson myndi berjast fyrir því að Már Guðmundsson sæti áfram sem seðlabankastjóri, sérstaklega eftir að forsætisráðherra hraunaði yfir Seðlabankann á Viðskiptaþingi í febrúar fyrir að voga sér að reikna út áhrif… Nánar