Fréttir

Verðbólga 0,8 prósent – væri neikvæð um 0,6 prósent án húsnæðis

Verðbólga hér á landi mælist nú 0,8 prósent, sem er langt undir 2,5 prósent verðbólgumarkmiði Seðlabanka Íslands. Á...

Skoðar að ríkið greiði niður hluta af skuldum Helguvíkurhafnar

Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðarráðherra er með það til skoðunar að semja lagafrumvarp sem muni heimila ríkissjóð...

Verðbólga 0,8 prósent – væri neikvæð um 0,6 prósent án húsnæðis

Verðbólga hér á landi mælist nú 0,8 prósent, sem er langt undir 2,5 prósent verðbólgumarkmiði Seðlabanka Íslands. Án húsnæðisliðarins í vísitölunni væri verðhjöðnun, það er neikvæð verðlagsþróun, um 0,6 prósent. Hagstofa Íslands birti upplýsingar um þetta á vef sínum í dag. Vísitala neysluverðs miðuð vi
Nánar
 • Að móðga biskup

  Eitt sinn kom Halldór, móðurafi minn, færandi hendi úr einhverri siglingunni. Hann gaf mér tuskuapa í smekkbuxum og með eyrnalokk í öðru eyranu. Hann sagð ...

 • Óbyggðirnar kalla

  Nýja árið rís flugbratt úr flatneskju daganna eins og dæmigert stapafjall frá ísöldinni skriðurunnið hið neðra en girt ókleifum hamrabeltum ofar. Í skugga ...

 • Hver passar náttúruna?

  Eftir að hafa lesið frumvarpið um hinn svokallaða náttúrupassa hefur höfuð mitt fyllst efasemdum og vantrú á að verið sé að fara bestu og einföldustu leið ...

 • Feminískur faðir fastur í feðraveldinu

  Eftir um sjö vikur verð ég pabbi. Á sónar virðist litla stelpan vera með alla fingur og tær. Hún er dugleg að sparka til skiptis í öll líffæri móður sinna ...

 • Lýður í híði

  Alltof margir í kringum mig eru í einhvers konar átaki í janúar. Mér finnst frábært að fólk sé að taka sig á og koma sér í betra form og verða betra fólk- ...

 • Í fullkomnum heimi

  Byrjum á mér persónulega því ég er að skrifa þennan pistil: Ég væri að sjálfsögðu forstjóri flugfélagsins: „Við hröpum aldrei því við fljúgum ekki ef það ...

 • Drápsvélmenni eyða mönnum innan 5 ára

  Elon Musk, forstjóri og eigandi SpaceX og Tesla Motors, hræddi netnotendur á dögunum þegar hann skrifaði athugasemd við framtíðarhugmyndasíðuna Edge.com. ...

 • Vísindamenn forviða á söng halastjörnu

  Geimvísindamenn evrópsku geimferðastofnunarinnar (ESA) hafa gefið út hljóðbrot sem Rósetta, gervitunglið sem nú hringsólar um halastjörnuna 67P/Churyumov- ...

 • Snjallsímar seljast áfram eins og heitar lummur

  Snjallsímaframleiðendur sendu frá sér 327,6 milljón síma um allan heim á þriðja ársfjórðungi ársins 2014. Það er aukning um 25,2 prósent miðað við þriðja ...

 • Uppáhalds jólabíómyndir Katrínar Jakobsdóttur

  Jólahátíðin er sá tími árs þegar flestir fá tækifæri til að njóta langþráðar stundar með fjölskyldunni. Eftir allt hangikjötsátið og nammigúffið getur ver ...

 • Uppáhalds jólabíómyndir Hrannar Marinósdóttur

  Jólahátíðin er sá tími árs þegar flestir fá tækifæri til að njóta langþráðar stundar með fjölskyldunni. Eftir allt hangikjötsátið og nammigúffið getur ver ...

 • Topp 5: Mark Eiðs Smára fyrir 10 árum sögulegt

  Eftir um tæpan klukkutíma hefst leikur Chelsea og Man. Utd. á Old Trafford. Þetta er sannkallaður stórveldaslagur, þó Chelsea hafi byrjað leiktíðina mun b ...