Átök hefjast á ný í Úkraínu eftir árásina á MH17

Birgir Þór Harðarson birgir@kjarninn.is | @ofurbiggi

Bs.RIS1CEAEf1Vs.large

Atburðarásin, eftir að flug MH17 var skotið niður yfir Austur-Úkraínu á fimmtudag, hefur verið hröð. Vopnaðir uppreisnarmenn umkringdu staðinn og tóku stjórn á vettvangi nánast um leið og fréttir bárust af árásinni. Þeir stjórna vettvangi, hafa hafist handa við hreinsunarstarf… Nánar

14707646455_073eb39be7_o (1)

Innbrotsþjófur lagði á flótta undan nöktum húseiganda

Ritstjórn Kjarnans

Brotist var inn í íbúð á efstu hæð skrifstofuhúss við Laugaveg í nótt, en skrifstofur Kjarnans eru þar einnig til húsa. Par, sem býr í íbúðinni, vaknaði upp við innbrotsþjófinn er hann var staddur við svefnherbergi þeirra, en þá hafði þjófurinn athafnað sig inn … Nánar

AR.140629527

Þrír umsækjendur hnífjafnir í hæfismati um stöðu seðlabankastjóra

Ægir Þór Eysteinsson

Samkvæmt umsögn nefndar sem fjármála- og efnahagsráðherra skipaði í lok júní, til að leggja mat á hæfi umsækjenda um stöðu seðlabankastjóra, eru Friðrik Már Baldursson, Ragnar Árnason og Már Guðmundsson hæfastir umsækjenda til að gegna stöðunni. Kjarninn hefur… Nánar

ukraine.mh17.reuters.071614

Flug MH17: Vopnin munu snúast í höndum ábyrgðarmanna

Birgir Þór Harðarson

Farþegaþota Malaysia Airlines fórst í dag er hún flaug yfir átakasvæðið í austurhluta Úkraínu klukkan 14:15. Flug MH17 tók á loft þremur klukkustundum áður frá Amsterdam, en farþegaþotan var á leið til Kúala Lúmpur. Bandarískir embættismenn hafa staðfest … Nánar

mynd með seðlabanka

Þrír koma til greina sem næsti seðlabankastjóri

Ægir Þór Eysteinsson

Friðrik Már Baldursson, Már Guðmundsson og Ragnar Árnason eru hæfastir umsækjenda til að gegna stöðu seðlabankastjóra. Þetta kemur fram í umsögn nefndar sem Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra skipaði í lok júní til að leggja mat á hæfi umsækjenda … Nánar

Dönsk brjóstamjólk á leið til landsins

Ægir Þór Eysteinsson aegir@kjarninn.is | @aegireysteins

slide16.e1392946882827

Samkvæmt Alþjóða heilbrigðisstofnuninni (WHO) er brjóstamjólk besta næring sem völ er á fyrir ungbörn. Mælt er með að ungbörn fái eingöngu brjóstamjólk fyrstu sex mánuði ævinnar og síðan sem ábót með fastri fæðu í að minnsta kosti tvö ár eða lengur. Brjóstamjólk… Nánar

Þórður

Barist í ástlausu hjónabandi

Þórður Snær Júlíusson

Stundum er illskiljanlegt að átta sig á því hvað dregur aðila í samband. Sérstaklega þegar þeir eru nánast fullkomnar andstæður, eiga enga augljósa samleið og virðast í raun ekkert kunna neitt sérstaklega vel við hvorn annan. Þannig horfir samband þeirra flokka sem sitja… Nánar

Untitled.4

Alvöru gammarnir sagðir vera mættir til Íslands

Þórður Snær Júlíusson

Félög eða sjóðir tengdir vogunarsjóðnum Elliott Management hafa eignast kröfur á fallna íslenska banka undanfarin misseri. Kjarninn hefur fengið það staðfest að þeir aðilar eigi óverulegar kröfur á þrotabú Landsbankans. Heimildarmenn Kjarnans fullyrða auk þess … Nánar

hrafn

Látum þá éta köku

Hrafn Jónsson

Ok, þannig að núna getur Jakob Frímann Magnússon stjórnað veðrinu. Er það alveg í lagi? Var á þann mann bætandi? Ég er enn að sjá JFM titlaðan miðborgarstjóra þótt hann hafi ekki gegnt opinberri stöðu síðan Ólafur F. sór hann inn í einhverri Calígúlaískri maníu … Nánar

arni

Kynslóðin sem er ekki mætt

Árni Helgason

Ég tilheyri kynslóð sem er nánast ósýnileg í stjórnmálum í dag. Þó að þjóðmálaumræðan bjóði upp á stöðugt framboð af sama fólkinu og sama karpinu og fyrir hrun bólar lítið á fólki í kringum þrítugt, sem þó fór einna verst út úr hremmingum síðustu ára.

Áhrif… Nánar

InuvikSky

Hvað varð um ósongatið?

Birgir Þór Harðarson

Þeir ætluðu ekki að trúa sínum eigin augum, vísindamennirnir á suðurpólnum sem voru að gera rannsóknir á lofthjúpi jarðar árið 1985. Fyrsta mælingin sýndi svo lítið magn ósons yfir hausunum á þeim að mælitækin hlutu að vera biluð. Nokkrum mánuðum síðar bárust… Nánar

atp12

Þungt rokk í bland við ljúfa tóna í Atlantic Studios

Birgir Þór Harðarson

Tónlistarhátíðin All Tomorrows Parties (ATP) fór fram um síðastliðna helgi á gamla herstöðvarsvæðinu á Miðnesheiði. Meðal þeirra hljómsveita sem stigu á stokk var hin goðsagnakennda Portishead, sem tróð upp við mikinn fögnuð aðdáenda. Flutningurinn var nánast

Nánar