Fréttir

Geir segir Framsókn hafa hlaupið á sig í moskumálinu

Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, var gestur Unnsteins Manuels Stefánssonar í sjónvarpsþættinum Hæpinu,...

Apple í hæsta gildi – verðmætasta félag heims

Verðmæti Apple nemur um þessar mundir tæplega 620 milljörðum Bandaríkjadala, eða tæplega 75 þúsund milljörðum króna...

 • Nokkur orð um andrúmsloft

  Spilling. Það var orðið sem var á allra vörum þegar ég var í Úkraínu fyrir skemmstu. Pólitíkusar, fulltrúar frjálsra félagasamtaka, leigubílstjórar, konan ...

 • Grátur og gnístan tanna

  Ég hef ekki getað fylgst með þjóðmálaumræðunni í tæpan mánuð því ég hef verið svo lamaður af kvíða yfir því að þurfa að fara til tannlæknis. Nýtilfundið a ...

 • Af tjáningarfrelsi og ritskoðun

  Nýlega kom upp sú sérkennilega staða á Íslandi að herská samtök öfgamanna ákváðu að hýsa vef sinn á Íslenskri grundu og nota .is lén fyrir hýsinguna. Þess ...

 • Einokun einokunarinnar vegna

  Lögvarin einokun, ríkisafskipti að verslun með löglegar vörur og fáránleiki slíkra kerfa í nútímasamfélagi eru ofarlega á baugi í íslenskri umræðu nú um s ...

 • Birtið upptökuna… strax!

  Kjarninn fékk það staðfest í síðustu viku hjá Seðlabankanum að 500 milljón evra neyðarlán (76,2 milljarðar króna á núvirði) sem bankinn veitti Kaupþingi þ ...

 • Kjarni framtíðar

  Í eins árs afmælisútgáfu Kjarnans, sem kom út 21. ágúst, var boðað að framundan væru mestu breytingar sem orðið hafa á starfsemi Kjarnans frá byrjun. Í da ...

 • Bókaútgáfa á Íslandi er sjómennska

  Þetta var í upphafi alls, þegar lífið var að byrja. Ég rölti niður Laugaveginn ásamt skrifsystur minni, Guðrúnu Evu Mínervudóttur, og við vorum ungskáld m ...

 • Meinlætahagkerfið

  Þegar einkaneysla eykst, er það gott eða slæmt? Er neysludrifinn hagvöxtur slæmur? Hafsteinn Hauksson hagfræðingur á bágt með að skilja af hverju hann er ...

 • All-in

  Jákvæðasta frétt ársins í íslensku efnahagslífi fór ekki hátt þegar hún birtist núna á dögunum. Hún var um „kúgaða millistéttaraulann“ eins og hann kallað ...

 • Grátur og gnístan tanna

  Ég hef ekki getað fylgst með þjóðmálaumræðunni í tæpan mánuð því ég hef verið svo lamaður af kvíða yfir því að þurfa að fara til tannlæknis. Nýtilfundið a ...

 • Blindur fær seen

  Það gladdi tæknisinnaðan lögfræðing sem áhugamann um nýstárleg deilumál að sjá að fjallað hafði verið um merkingu like-sins í dómsal í seinustu viku. Verj ...

 • Bílar, hjól og bilað þjóðfélag

  Undanfarinn mánuð hef ég lifað hinum svonefnda bíllausa lífstíl. Bíllausi lífstíllinn er hugtak sem ríkt fólk fann upp, um þann gjörning að leggja bílnum ...

 • iPhone-eigendur eru ríkari en Android-eigendur

  Eigendur iPhone-snjallsíma frá Apple eru 40 prósent ríkari en eigendur snjallsíma sem hafa Android-stýrikerfið. Þetta kemur fram í rannsókn á appnotkun í ...

 • Að birta en gleyma svo

  Réttur manna til að birta og geyma upplýsingar og sjónarmið persónuverndar takast á í tveimur nýjum dómum Evrópudómstólsins. Þessir dómar geta haft ófyrir ...

 • Þú græðir tugi tíma í vöku með pólskri svefngrímu

  Pólska nýsköpunarfyrirtækið Intelclinic sóttist nýverið eftir 100 þúsund bandaríkjadölum í svokallað „crowdfunding“ hjá stærstu síðu heims í þeim geira, K ...

 • Topp 5: Frábærar ræður sem höfðu áhrif

  Listin að geta talað fyrir framan fólk liggur ekki fyrir öllum. Margir kunna og geta en lang flestir hafa einfaldlega ekki hæfileika í það. Svo eru aðeins ...

 • Topp 5: Ríki með hæstu ráðstöfunartekjurnar

  Einkaneysla skiptir Íslendinga miklu máli. Við viljum hafa nóg af peningum í buddunni eftir að hafa greitt til samneyslunnar til að kaupa fullt af fínu dó ...

 • Topp 5: Vinsælustu ferðamannalönd heims

  Hinn sífellt vaxandi ferðamannastraumur sem liggur til Íslands hefur vart farið framhjá neinum. Fjöldi erlendu gestanna sem ákveða að heimsækja okkar harð ...