Gísli og Sigmundur hafa ekki talað saman eftir viðtalið

Birgir Þór Harðarson birgir@kjarninn.is | @ofurbiggi

sigmundur_gisli_2

„Þarna var einhverju ljósi varpað á forsætisráðherra [...] Þetta var í beinni útsendingu og það er ekkert hægt að spinna það á neinn hátt,“ segir Gísli Marteinn Baldursson sjónvarpsmaður um frægt viðtal sem hann tók við Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra … Nánar

hismid_vef

Hismið: Áhugaleysi ríkisstjórnarinnar glatað

Hismið

„Því miður þykir mér við hérna í Reykjavík hafa verið svolítið sein að læra það sem aðrar borgir gerðu fyrir nokkru síðan,“ segir Gísli Marteinn Baldursson, sjónvarpsmaður og áhugamaður um borgarskipulagsmál. Hann er gestur Hismisins hjá Árna Helgasyni og Grétari … Nánar

ægir2

Kostnaðurinn við að gera upp

Ægir Þór Eysteinsson

Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um rannsókn á aðdraganda og orsökum erfiðleika og falls sparisjóðanna leit loksins dagsins ljós í síðustu viku. Það er við hæfi að nota orðið loksins, því gerð skýrslunnar dróst óheyrilega á langinn. Drátturinn er að vissu leyti … Nánar