Öryggi og persónuvernd á vefnum

Um vafrakökur og öflun gagna um heimsóknir á vef Kjarnans

Svokallaðar vafrakökur (e. Cookies) eru notaðar til að telja heimsóknir á vefinn. Við notum vafrakökur sparlega og með ábyrgum hætti. Notendur geta stillt vafra sína þannig að þeir láti vita af kökum eða hafni þeim með öllu.

Kjarninn notar Google Analytics, Chartbeat og Facebook Pixel til vefmælinga og markhópagreiningar. Þar eru vefkökur þriðja aðila að verki. Við hvetjum fólk til að kynna sér hvernig þessir aðilar nota vefkökur og hvernig hægt er að stjórna þeim í vafranum.

Við hverja heimsókn á vef Kjarnans eru nokkur atriði skráð, svo sem tími og dagsetning, leitarorð, frá hvaða vef er komið og gerð vafra og stýrikerfis. Sé gestur vefsins skráður á Facebook í sama vafra skráir Facebook heimsóknina við reikning notandans á samfélagsmiðlinum.

Þessar upplýsingar má nota við endurbætur á vefnum, þróun hans og við greiningu markhópa. Engum frekari upplýsingum er safnað um hverja komu, allar upplýsingar eru ópersónugreinanlegar og tímabundnar.