Upplýsingafulltrúi segir Sigurð Inga taka við „um óákveðinn tíma“

Upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar sendi póst á erlenda blaðamenn í kvöld þar sem fram kemur að Sigmundur Davíð hafi lagt til að Sigurður Ingi tæki við embætti forsætisráðherra um óákveðinn tíma.

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson
Auglýsing

Sig­mundur Davíð Gunn­laugs­son lagði aðeins til að Sig­urður Ingi Jóhanns­son tæki við for­sæt­is­ráðu­neyt­inu í „óá­kveð­inn tíma.“ Hann hefur ekki sagt af sér og mun halda áfram sem for­maður flokks­ins. Þetta kemur fram í tölvu­pósti til erlendra blaða­manna sem Ric­hard Mil­ne, blaða­maður Fin­ancial Times á Norð­ur­lönd­un­um, birtir á Twitt­er-­síðu sinni. Þessar upp­lýs­ingar eru einnig komnar inn í frétt Fin­ancial Times um mál­ið, eins og sjá má hér. 

Póst­ur­inn kom frá Sig­urði Má Jóns­syni, upp­lýs­inga­full­trúa rík­is­stjórn­ar­inn­ar. Kjarn­inn hefur fengið póst­inn áfram­sendan og hann má lesa hér að neð­an. Kjarn­inn hefur einnig sent skila­boð á Sig­urð Má vegna máls­ins. Hann hefur ekki svar­að, en á vef RÚV er vitnað í Jóhannes Þór Skúla­son, aðstoð­ar­mann Sig­mundar Dav­íðs, sem segir ekk­ert óljóst í þess­ari til­kynn­ingu. Sig­urður Ingi sé for­sæt­is­ráð­herra í ótil­greindan tíma, sem geti þýtt fram að næstu kosn­ing­um. Það að for­sæt­is­ráð­herra hafi ekki sagt af sér sé líka rétt, hann sé enn starf­andi for­sæt­is­ráð­herra þangað til hann skili umboði sínu til for­seta Íslands.

Fréttin hefur verið upp­færð með við­brögðum Jóhann­esar Þórs.

Auglýsing

Ladies and gentlemen 



I call your attention to the foll­owing information reg­ar­ding the Prime Mini­ster of Iceland. 



For immedi­ate rel­e­a­se: 



Prime Mini­ster of Iceland very proud of Govern­ment’s success - sug­gests Progressive Party Vice-Chairman take over the office of Prime Mini­ster for an unspecified amount of time.

Today the Prime Mini­ster of Iceland Sig­mundur David Gunn­laugs­son has sug­ge­sted to the Progressive Party Parli­ament­ary group that the Progressive Party Vice-Chairman take over the office of Prime Mini­ster for an unspecified amount of time. The Prime Mini­ster has not resigned and will cont­inue to serve as Chairman of the Progressive Par­ty.

The Prime Minster is very proud of the success of his Govern­ment’s policies that have resulted in the resur­rect­ion of Iceland’s economy, an unprecedented rise in purchasing power, record low inflation and a general improvem­ent in liv­ing stand­ards for the Icelandic people.

The Prime Mini­ster is especi­ally proud of his Govern­ment’s hand­ling of Iceland´s situ­ation with the creditors of the failed Icelandic banks. The Prime Mini­ster has devoted much of his time in polit­ics to the chal­lenge of resol­v­ing the dramatic balance of pay­ment problem Iceland faced due to bank­ing crisis in 2008. If the creditors of the failed banks, which were nine times the size of the economy, had been all­owed to take their claims and exit Iceland with for­eign cur­rency, it would have had a devest­a­ting impact on the stand­ard of liv­ing for Iceland­ers. Instead the Prime Mini­ster and his Govern­ment were able to bring to the table a solution which will have an except­ionally positive impact on the Icelandic economy. The net positive impact to the Icelandic economy is more than three billion GBP, or a quarter of Iceland´s GDP. The net external position of Iceland has never been as good as now.    

These facts are acknowled­ged by international experts, inclu­ding Lee Buchheit, the Govern­ment’s advisor on capi­tal account liber­alization and a world ren­ow­ned aut­hority on sover­eign debt reconstruct­ion, who said in a recent interview that the result achi­eved in sett­ling the failed banks’ estates is unprecedented in world fin­ancial history and that this outcome could by no means have been expect­ed.

The Prime Mini­ster’s act­ion ref­lects his wish to not stand in the way of the import­ant issues that still remain on the Govern­ment’s agenda being fin­is­hed in this term, issues like hous­ing reform and the reform of the fin­ancial system that he will cont­inue to fight for in the inter­est of the Icelandic people.  

In recent weeks, the Prime Mini­ster and his wife have provided detailed answers to questions about the assets of the PM’s wife. They have never sought to hide these assets from Icelandic tax aut­horities and these hold­ings in Wintris have been reported as an asset on the Prime Mini­ster’s wife’s income tax ret­urns since 2008 and taxes have been paid accor­dingly in Iceland. No Parli­ament­ary rules on disclos­ure have been bro­ken. Even The Guar­dian and other media cover­ing the story have con­firmed that they have not seen any evidence to sug­gest that the Prime Mini­ster, his wife, or Wintris enga­ged in any act­ions invol­v­ing tax avoi­dance, tax evasion, or any dis­ho­nest fin­ancial gain.

As up until now, the Icelandic Govern­ment cont­inues to use every option availa­ble to prevent tax avoi­dance.



Við þurfum á þínu framlagi að halda

Þú getur tekið beinan þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við sem vinnum á ritstjórn Kjarnans viljum hvetja þig til að vera með okkur í liði og leggja okkar góða fjölmiðli til mánaðarlegt framlag svo við getum haldið áfram að vinna fyrir lesendur, fyrir fólkið í landinu.

Kjarninn varð níu ára í sumar. Þegar hann hóf að taka við frjálsum framlögum þá varð slagorðið „Frjáls fjölmiðill fyrir andvirði kaffibolla“ til og lesendur voru hvattir til að leggja fram í það minnsta upphæð eins kaffibolla á mánuði.

Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þeim níu árum sem Kjarninn hefur lifað. Í huga okkar á Kjarnanum hefur þörfin fyrir fjölmiðla sem veita raunverulegt aðhald og taka hlutverk sitt alvarlega aukist til muna.

Við trúum því að Kjarninn skipti máli fyrir samfélagið.

Við trúum því að sjálfstæð og vönduð blaðamennska skipti máli.

Ef þú trúir því sama þá endilega hugsaðu hvort Kjarninn er ekki allavega nokkurra kaffibolla virði á mánuði.

Vertu með okkur í liði. Þitt framlag skiptir máli.

Ritstjórn Kjarnans: Sunna Ósk Logadóttir, Þórður Snær Júlíusson, Erla María Markúsdóttir, Arnar Þór Ingólfsson, Eyrún Magnúsdóttir og Grétar Þór Sigurðsson.


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Þorbjörn Guðmundsson
Er íslenska velferðarkerfið ekki lengur griðarstaður þeirra sem minnst hafa?
Kjarninn 11. janúar 2023
Takk fyrir og sjáumst á nýjum miðli á föstudag
Bréf frá ritstjóra Kjarnans vegna sameiningar við Stundina og þess að nýr framsækinn fréttamiðill verður til í lok viku.
Kjarninn 11. janúar 2023
Sverrir Albertsson
Vatn á myllu kölska
Kjarninn 11. janúar 2023
Lögreglumenn standa vörð um gröfurnar í námunni.
Berjast fyrir þorpi á barmi hengiflugs
Lítið þorp í Rínarlöndum Þýskalands er allt komið í eigu kolarisa. Fyrirtækið ætlar sér að mylja niður húsin og stækka kolanámu sína sem þegar þekur um 80 ferkílómetra. Þetta þykir mörgum skjóta skökku við í heimi sem berst við loftslagsbreytingar.
Kjarninn 10. janúar 2023
Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri Útvarps Sögu.
Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
Fjögur fjölmiðlafyrirtæki hafa til þessa skilað inn umsögnum um frumvarp Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra, sem mun að óbreyttu framlengja núverandi styrkjakerfi til fjölmiðla.
Kjarninn 10. janúar 2023
Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar.
Viðræðum slitið og Efling undirbýr verkfallsaðgerðir
Samtök atvinnulífsins hafa hafnað gagntilboði Eflingar um skammtímakjarasamning, sem kvað á um meiri launahækkanir en SA hefur samið um við aðra hópa á almennum vinnumarkaði til þessa. Efling undirbýr nú verkfallsaðgerðir.
Kjarninn 10. janúar 2023
Palestínski fáninn á lofti í mótmælum í Reykjavík. Ísraelskri lögreglu hefur nú verið fyrirskipað að rífa fánann niður á almannafæri.
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
Degi eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum í Ísrael samþykkti allsherjarþing Sþ að fela Alþjóðadómstólnum í Haag að meta lögmæti hernáms Ísraelsríkis á Vesturbakkanum. Síðan þá hefur stjórnin gripið til refsiaðgerða og nú síðast fánabanns.
Kjarninn 10. janúar 2023
Gríðarlega mikil dæling á sandi á sér stað í Landeyjahöfn á hverju ári. Markarfljótið ber hundruð þúsunda tonna af jarðefnum út í sjó og það á til að safnast upp í mynni hafnarinnar.
Vilja sjúga sand af hafsbotni í stórum stíl og flytja út
Eftirspurn eftir íslenskum jarðefnum er gríðarleg ef marka má framkomin áform erlendra stórfyrirtækja um nýtingu þeirra. Vinsældir hafnarinnar í Þorlákshöfn eru samhliða mjög miklar.
Kjarninn 10. janúar 2023
Meira úr sama flokkiInnlent
None