Katrín Jakobsdóttur og Svandís Svavarsdóttir, alþingismenn, leiða lista Vinstri grænna í Reykjavík en framboðslistar voru samþykktir í kvöld, fyrir bæði kjördæmin í borginni.
Á meðal þeirra sem sæti eiga á lista eru Ragnar Kjartansson listamaður, sem er í 9. sæti Reykjavíkurkjördæmi norður, og Sigríður Thorlacius, söngkona, sem er í 19. sæti á sama lista.
Þá er Indriði H. Þorláksson, fyrrverandi ríkisskattstjóri og ráðgjafi, í 12. sæsti á lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður.
Auglýsing
Reykjavíkurkjördæmi norður
- Katrín Jakobsdóttir, alþingismaður, Dunhaga 17, 107 Reykjavík
- Steinunn Þóra Árnadóttir, alþingismaður, Eskihlíð 10a, 105 Reykjavík
- Andrés Ingi Jónsson, alþjóðastjórnmálafræðingur, Hjarðarhaga 54, 107 Reykjavík
- Iðunn Garðarsdóttir, laganemi, Reynimel 82, 107 Reykjavík
- Orri Páll Jóhannsson, þjóðgarðsvörður, Skriðuvöllum 15, 880 Kirkjubæjarklaustri
- Álfheiður Ingadóttir, ritstjóri, Fjólugötu 17, 101 Reykjavík
- Þorsteinn V. Einarsson, deildarstjóri í frístundamiðstöð, Háagerði 23, 108 Reykjavík
- Gyða Dröfn Hjaltadóttir, háskólanemi, Sæmundargötu 20, 101 Reykjavík
- Ragnar Kjartansson, listamaður, Tjarnargötu 16, 101 Reykjavík
- Guðrún Ágústsdóttir, formaður öldungaráðs Rvk, Mávahlíð 30, 105 Reykjavík
- Ragnar Karl Jóhannsson, uppeldis- og menntunarfræðingur, Jöklafold 1, 112 Reykjavík
Reykjavíkurkjördæmi suður
- Svandís Svavarsdóttir, alþingismaður, Hjarðarhaga 28, 107 Reykjavík.
- Kolbeinn Óttarsson Proppé, ráðgjafi, Njálsgötu 22, 101 Reykjavík
- Hildur Knútsdóttir, rithöfundur, Holtsgötu 25, 101 Reykjavík
- Gísli Garðarsson, fornfræðingur, Ásvallagötu 53, 101 Reykjavík
- Ugla Stefanía Jónsdóttir, fræðslustýra samtakanna ’78, Stóra-Búrfelli, 541 Blönduósi
- René Biasone, teymisstjóri hjá Umhverfisstofnun, Víðimel 44, 107 Reykjavík
- Þóra K. Ásgeirsdóttir, verkefnastjóri hjá Almannavörnum, Stigahlíð 32, 105 Reykjavík
- Níels Alvin Níelsson, sjómaður, Skeljagranda 3, 107 Reykjavík
- Elísabet Indra Ragnarsdóttir, tónlistafræðingur, Grundarstíg 12, 101 Reykjavík
- Guðmundur Ingi Þorvaldsson, leikari, Álagranda 10, 107 Reykjavík
- Dóra Svavarsdóttir, matreiðslumeistari, Ránargötu 46, 101 Reykjavík