17 færslur fundust merktar „Erlent“

Séð & Heyrt skandallinn í Danmörku
Átta einstaklingar hafa verið ákærðir í máli sem Danir kalla mesta fjölmiðlahneyksli í sögu landsins. Útgáfufyrirtækið Aller sætir einnig ákæru.
10. júlí 2016
Donald Trump vill verða næsti forseti Bandaríkjanna.
Farið fram á rannsókn á bón Trump um framlög frá Íslandi
30. júní 2016
 Milo Dukanovic, forsætisráðherra Svartfjallalands, og Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO, við undirritunina í dag.
Svartfjallaland skrifar undir aðild að NATO - Áhyggjur af Rússum fyrirferðamiklar
Nú stendur yfir tveggja daga fundur utanríkisráðherra NATO-ríkjanna. Skrifað var undir aðildarsamning Svartfjallalands að bandalaginu í dag. Á fundinum verður einnig rætt um samskipti við Rússa, stöðuna í Afganistan og samvinnu við ESB.
19. maí 2016
Klúðrið mikla, Kossabrúin í Kaupmannahöfn
8. maí 2016
Ályktun 1325 og mikilvægi femínisma til að takast á við stríð og átök
Þrátt fyrir jákvæða þróun í átt að jafnrétti, sér í lagi á Vesturlöndum, rekast konur enn á veggi og þök. Þeim er haldið frá valdamiklum stöðum þar sem mikilvægar ákvarðanir eru teknar. Það ríkir því enn valdabarátta þar sem konum er haldið niðri.
17. apríl 2016
Panama-skjölin: Hörð viðbrögð stjórnvalda í Frakklandi
10. apríl 2016
Plútoníumborgirnar
Þegar kjarnorkukapphlaup stórveldanna hófst fór af stað atburðarás sem er á skjön við allt sem eðlilegt getur talist. Tvær borgir, Richland í Washington ríki í Bandaríkjunum og Cheyliabinsk í Úralfjöllum, léku þar stór hlutverk.
28. mars 2016
Bang & Olufsen er eitt þekktasta vörumerki Danmörku.
Er Bang & Olufsen á leiðinni til Asíu
26. mars 2016
Hryðjuverkin í Brussel staðfesta þann veruleika sem Evrópumenn búa nú við.
Hryllingurinn í Brussel
Hryðjuverk eru veruleiki sem Evrópumenn munu þurfa að búa við næstu árin. Árásirnar á Brussel staðfestu það. Borgin sem var helst þekkt fyrir afburða súkkulaði, gæðabjór er nú einnig þekkt fyrir herskáa múslima og hryðjuverkamenn.
24. mars 2016
53 prósent Íslendinga myndu kjósa Hillary Clinton - 4-5 prósent Donald Trump
23. mars 2016
Í gær voru birtar myndir af tveimur meintum gerendum í árásinni á flugvöllinn í Brussel. Í dag hafa tveir hryjðuverkamenn verið nafngreindir.
Bræður sem taldir eru hafa sprengt sig í loft upp í Brussel nafngreindir
23. mars 2016
Máflutningur Donald Trump hefur á tíðum snúist um að brjóta á grundvallarmannréttindum til að ná fram lausn á þeim vandamálum sem hann segir að fyrir hendi séu.
Er fólk búið að fá nóg af frjálslyndi og lýðræði?
Sú tilhneiging birtist oftar og oftar í stjórnmálum nútímans að kallað er eftir sterkum leiðtoga til að taka erfiðar ákvarðanir sem hefðbundnir stjórnmálamenn hafi ekki getu, vilja eða þor til að taka. En er einráður leiðtogi svarið?
13. mars 2016
Unglingsstúlkur íslamska ríkisins
Þær koma úr venjulegum millistéttarfjölskyldum, hanga í tölvunni og hafa mánuðum saman rabbað við háttsetta menn íslamska ríkisins. Þetta er saga af fimm stúlkum; tvær þeirra eru þá þegar komnar til Sýrlands.
12. mars 2016
Obama ætlar að tilnefna næsta hæstaréttardómara í stað Scalia
Antonin Scalia lést um helgina. Við andlát hans losnar sæti í Hæstarétti Bandaríkjanna. Gífurlegu máli mun skipta hvort repúblikani eða demókrati muni skipa eftirmann hans.
14. febrúar 2016
Þorskastríðið við Kína
24. janúar 2016
David Bowie látinn
11. janúar 2016
Par skotið til bana eftir að hafa myrt fjórtán í San Bernardino
3. desember 2015