10 færslur fundust merktar „FME“

Jón Sigurðsson, stjórnarformaður Stoða
Stoðir borga FME 3,7 milljónir í sáttargreiðslu
Fjárfestingafélagið Stoðir hf. mun greiða Fjármálaeftirliti Seðlabankans 3,7 milljónir króna fyrir að hafa ekki tilkynnt þegar það varð virkur eigandi í TM í fyrra.
21. maí 2021
Haraldur Þórðarson er forstjóri Fossa markaða og á meðal stærstu eigenda fyrirtækisins.
Fossar markaðir mátu ekki upplýsingar um raunverulega eigendur með sjálfstæðum hætti
Fossar markaðir hafa verið leiðandi í að koma með erlenda fjárfesta til Íslands á undanförnum árum. Í athugun Fjármálaeftirlitsins á peningaþvættisvörnum fyrirtækisins komu fram brotalamir.
26. mars 2020
Unnur Gunnarsdóttir, forstjóri Fjármálaeftirlitsins.
FME kallar eftir upplýsingum frá íslenskum bönkum um Samherja
Íslensku bankarnir eiga að upplýsa Fjármálaeftirlitið um það hvernig eftirliti þeirra með viðskiptum við Samherja hafi verið háttað.
21. nóvember 2019
FME gerði líka athugasemdir við aðgerðarleysi líftryggingafélaga og miðlara gegn þvætti
Fjármálaeftirlitið hefur gert margháttaðar athugasemdir vegna aðgerðarleysis hjá nokkrum líftryggingafélögum og vátryggingarmiðlurum gegn peningaþvætti. Áður hafði eftirlitið gert athugasemdir vegna Arion banka.
10. júní 2019
Sér ekki að sameining auki sjálfstæði frá stjórnmálum
Sameining Fjármálaeftirlitsins og Seðlabanka Íslands gæti leitt til þess að ósamrýmanleg markmið togist á milli fjármálaeftirlits, sem stuðlar að heilbrigðu fjármálakerfi, og peningastefnu, sem á að stuðla að lágri verðbólgu.
12. maí 2019
FME getur séð hverjir eiga erlendu sjóðina sem eiga í íslenskum banka
Forstjóri FME segir eftirlitið rannsaka hæfi virkra eigenda nægilega djúpt til að fá upplýsingar um hverjir standi á bak við erlenda sjóði. Það geti þó ekki fylgst með því hvort að peningar sem komið hafi verið undan séu notaðir í að kaupa hlut í bönkum.
11. maí 2019
„Hægt að eyðileggja orðspor fólks með slúðri eða árásum á samfélagsmiðlum“
Forstjóri Fjármálaeftirlitsins segir að eftirlitið þurfi að vanda sig mjög þegar það metur hvort orðspor fólks sem vill stýra fjármálafyrirtækjum eða sitja í stjórnum þeirra eigi að koma í veg fyrir að viðkomandi sé hæfur til þess.
11. maí 2019
Búið að banna það sem var ráðandi í bönkum fyrir hrun
Forstjóri FME segir að það sé búið að gera mjög mikilvægar breytingar á lagaumhverfi banka frá því sem var fyrir hrun. Bónusar eru takmarkaðir, eiginfjárkröfur mun hærri, bannað að lána til stjórnenda eða eigenda og ekki hægt að taka veð í eigin bréfum.
8. maí 2019
Evrópskar eftirlitsstofnanir vara við sýndargjaldeyri
Nokkrar eftirlitsstofnanir á evrópskum fjármálamarkaði hafa gefið út sameiginlega viðvörun vegna áhættu sem fylgt getur viðskiptum með sýndarfé. FME hefur gert slíkt hið sama.
13. febrúar 2018
FME um The Big Short - Mynd um hvernig á ekki að gera hlutina
21. mars 2016