17 færslur fundust merktar „bílar“

Bílarnir sem rúllað hafa út úr verksmiðjum og til neytenda á síðustu misserum hafa verið dýrari en fyrir faraldurinn.
Færri bílar seldir en hagnaður í hæstu hæðum
Skortur á nauðsynlegum íhlutum í bíla hefur leitt til breytinga á stefnum ýmissa bílaframleiðenda, sem einbeita sér nú að því að koma þeim tölvukubbum sem eru til skiptanna í dýrari gerðir bíla. Hagnaður stærstu bílaframleiðenda er í hæstu hæðum.
12. júní 2022
Mengun af völdum rykagna sem losna af dekkjum við akstur verður gæti von bráðar orðið áskorun fyrir löggjafa
Bíldekk menga meira en útblástur – samkvæmt nýrri rannsókn
Eftir því sem þyngri bílum fjölgar verður mengun frá bíldekkjum nærri tvö þúsund sinnum meiri en mengun vegna útblásturs, samkvæmt nýrri rannsókn. Mengun af þessu tagi gæti brátt orðið mikil áskorun fyrir löggjafa.
4. júní 2022
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra.
Kostar líklega á bilinu 5,5 til 5,7 milljarða að niðurgreiða 5.000 rafbíla til viðbótar
Til stendur að lækka hámarksendurgreiðslu virðisaukaskatts af rafbílum úr 1,56 milljónum niður í 1,32 milljónir í lok þessa árs og niðurgreiða 5.000 bíla til viðbótar við þá 15 þúsund sem þegar hafði verið ákveðið að veita afslátt af.
21. mars 2022
Einungis um tvö prósent þeirra ökutækja sem einstaklingar skráðu á götuna í fyrra voru beinskipt.
Beinskiptingin að hrynja út af markaðnum
Eftir að hafa spjallað við ökukennara lagði þingmaður Pírata fram fyrirspurn um gírskiptingar í nýskráðum bílum. Hrun beinskiptingarinnar blasir við þegar tölurnar eru skoðaðar.
16. mars 2022
Jepplingur á ferð í Laugarnesi í Reykjavík. Bílar af þessari stærðargráðu og stærri hafa orðið æ algengari á götunum undanfarin ár.
Bílarnir á götunum þyngjast og þyngjast
Nýskráðir fólksbílar á Íslandi árið 2021 voru að meðaltali um 50 prósentum þyngri en bílarnir voru árið 1990. Þetta er alþjóðleg þróun – sem sumir segja að sé helst leidd af bílaframleiðendum sem vilja selja almenningi stærri og dýrari bíla ár frá ári.
22. janúar 2022
Reikna má með því að stór hluti bíla sem komu nýir á götuna á árunum 2015-2021 verði enn í bílaflota landsmanna árið 2030.
Bara pláss fyrir 10-30 þúsund nýja jarðefnaeldsneytisbíla í flotann
Einungis um 130 þúsund fólksbílar sem ganga fyrir jarðefnaeldsneyti mega vera á götunni árið 2030, ef markmið um samdrátt í losun frá vegasamgöngum eiga að ganga eftir. Yfir hundrað þúsund brunabílar hafa komið nýir á götuna undanfarin sex ár.
14. janúar 2022
Frumgerð af rafknúna pallbílnum RT1 frá Rivian. Fyrirtækið hefur einungis framleitt nokkur hundruð bíla til þessa en var þó fyrr í vikunni þriðji verðmætasti bílaframleiðandi heims.
Hafa framleitt örfáa bíla en eru samt verðmætari en flestir bílaframleiðendur
Tvö bandarísk rafbílafyrirtæki sem eiga það sameiginlegt að hafa einungis framleitt örfáa bíla til þessa eru á meðal tíu verðmætustu bílaframleiðenda heims eins og sakir standa, í kjölfar skráningar á hlutabréfamarkað.
19. nóvember 2021
Stjórnmálaskoðanir haldast nokkuð í hendur við viðhorf til mismunandi fararmáta, samkvæmt nýrri könnun Maskínu.
Þverpólitískur áhugi á auknum samgönguhjólreiðum
Þeim fjölgar sem langar helst til að hjóla oftast til og frá vinnu á höfuðborgarsvæðinu. Viðhorf kjósenda mismunandi stjórnmálaafla til mismunandi ferðamáta er þó misjafnt, samkvæmt niðurbroti nýlegrar ferðavenjukönnunar frá Maskínu.
19. september 2020
Dagný Hauksdóttir
Að lifa bíllausum lífsstíl
13. febrúar 2020
Samþykkja að lengja og hækka gjaldskyldu bílastæða
Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkurborgar hefur samþykkt að lengja gjaldskyldu á gjaldsvæði 1 til klukkan átta á virkum dögum og laugardögum sem og að hefja gjaldskyldu á sunnudögum. Ráðið samþykkti einnig að hækka gjaldskrár á gjaldsvæðunum fjórum.
12. september 2019
Á meðal þeirra bíla sem B&L selur er hinn vinsæli rafbíll Nissan Leaf.
Bjóða bílalán á mun lægri vöxtum en húsnæðislán
BL býður bílalán á óverðtryggðum vöxtum sem eru eru tæplega 50 prósent lægri en vextir annarra fyrirtækja sem lána fyrir bílakaupum. Vextirnir eru auk þess lægri en þeir sem bjóðast á ódýrstu húsnæðislánunum á markaðnum.
7. ágúst 2019
Horft fram á veginn
Bílaiðnaðurinn og umferðarverkfræðin standa nú á miklum tímamótum. Í viðtali við Kjarnann fjallar Þórarinn Hjaltason um þær áskoranir sem framundan eru, meðal annars vegna sjálfakandi bíla og gríðarlega mikilla afleiddra áhrifa á umferð og skipulag borga.
30. júlí 2017
Audi tekur forystu með tækni sem margir keppinautar vilja komast hjá
Nýr Audi verður sjálfstýrður upp að vissu marki og reiðir sig á inngrip mannlegs ökumanns við sérstakar aðstæður. Slík sjálfstýring er umdeild og eitthvað sem keppinautar Audi hafa reynda að koma sér undan að reyna.
26. júlí 2017
Mercedes-Benz er í eigu Daimler.
Benz innkallar diesel-bíla vegna mengunarásakana
Eigendur þriggja milljóna Mercedes-Benz-bíla munu senda bíla sína til þjónustuaðila svo hægt sé að laga galla í stýrikerfi bílanna. Óvíst er hvort bílar á Íslandi falli undir þetta.
19. júlí 2017
Musk brýnir starfsmenn til dáða
Bréf sem Elon Musk sendi starfsmönnum Tesla 29. ágúst síðastliðinn sýnir hversu mikið er í húfi fyrir Tesla, nú þegar mikilvægur tími er framundan.
9. september 2016
Sjálfakandi bílar til þjónustu reiðubúnir
Uber er á fullri ferð með þróun sjálfakandi bíla.
22. ágúst 2016
Framsýni og dugur við rafbílavæðingu
17. apríl 2016