6 færslur fundust merktar „efnahagsmal“

Aðalbygging Háskóla Íslands
Sögulegur fjöldi nemenda í HÍ
Skráðum nemendum í Háskóla Íslands fjölgaði um tæplega 2 þúsund á einu ári. Aldrei hafa jafnmargir verið skráðir við skólann frá stofnun hans.
26. október 2020
OECD spáir því að atvinnuleysi á Íslandi verði 9 prósent undir lok ársins.
OECD spáir allt að ellefu prósenta samdrætti á Íslandi
Ný skýrsla OECD um horfur í efnahagsmálum kom út í vikunni. Búist er við mestum samdrætti í Bretlandi, Frakklandi, á Ítalíu og Spáni, þar á eftir kemur Ísland.
13. júní 2020
Bogi Nils Bogason er forstjóri Icelandair.
Icelandair boðar frekari uppsagnir
Forstjóri Icelandair segir að félagið þurfi að aðlaga starfsemi sína að þeim veruleika sem blasir við.
22. apríl 2020
Samfélag Namibíumanna í Bandaríkjunum afhendir sendiherra Íslands þar í landi yfirlýsingu sína.
Vilja að Samherji skili peningunum til namibísku þjóðarinnar
Samfélag Namibíumanna í Bandaríkjunum gera verulega athugasemd við ummæli Bjarna Benediktssonar um hver ástæðan fyrir Samherjamálinu sé. Þau vilja að Ísland biðji Namibíu afsökunar og að Samherji skili peningum til namibísku þjóðarinnar.
7. desember 2019
Er valkostum Íslendinga í millilandaflugi að fara að fjölga?
WAB air boðar til blaðamannafundar á morgun
Nýtt íslenskt flugfélag mun kynna áform sín, að minnsta kosti að hluta, á blaðamannafundi í Perlunni á morgun. Samkeppni er mögulega á sjóndeildarhringnum í íslenskum flugheimi.
4. nóvember 2019
Blaðamenn samþykkja að fara í verkfall
Kjarninn og Birtingur hafa samþykkt að ganga að kröfum Blaðamannafélagsins, en það á ekki við um stærstu fyrirtækin.
30. október 2019