8 færslur fundust merktar „fatf“

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra
Ísland tekið af gráa listanum
Ísland hefur verið fjarlægt af gráum lista FATF vegna úrbóta sem ráðist hefur verið í í vörnum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka.
23. október 2020
Hljómsveitin Hjaltalín gat ekki fengið bankamillifærslu frá Bretlandi vegna veru Íslands á gráa lista FATF.
Hjaltalín getur ekki fengið millifærslur frá bresku fyrirtæki vegna gráa listans
Breskt fyrirtæki sagði umboðsmanni hljómsveitarinnar Hjaltalín að Ísland væri eitt þeirra landa sem fyrirtækið ætti ekki að millifæra til, vegna aðgerða til að sporna við peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka.
12. ágúst 2020
Bankar hafa hafnað að millifæra til og frá Íslandi vegna gráa listans
Íslensku viðskiptabankarnir hafa fundið fyrir því að greiðslur til þeirra eða viðskiptamanna þeirra hafa tafist vegna veru Íslands á gráum lista FATF. Þá hafa erlendir bankar hafnað því að hafa milligöngu um greiðslur til Íslands.
29. janúar 2020
Ísland á bannlista á Kýpur vegna peningaþvættisógna
Íslenskir viðskiptavinir banka á Kýpur hafa ekki getað millifært fjármuni af reikningum þar inn á reikninga hérlendis. Vandamál á Íslandi að fjármálafyrirtæki kanni ekki bakgrunn viðskiptavini sína nægilega vel.
8. nóvember 2019
Óvissa um hvaða áhrif vera Íslands á gráa listanum mun hafa
Það kann að vera að einhverjir gagnaðilar fyrirtækja á íslandi vilji framkvæma aukna áreiðanleikakönnun vegna þess að Ísland er á gráum lista FATF þó svo að samtökin kalli ekki sérstaklega eftir því.
31. október 2019
Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar.
Össur fékk fyrirspurn um veru Íslands á gráa listanum í miðjum viðræðum um fjármögnun
Forstjóri Össurar segir það mjög alvarlegt að Ísland sé á gráum lista samtaka sem hafi eftirlit með peningaþvættisvörnum. Það hafi ekki áhrif á fjármögnun fyrirtækisins sem hann stýrir vegna þess að það fjármagni sig í gegnum erlend dótturfélög.
31. október 2019
Ísland á gráa listann vegna peningaþvættis
Ísland hefur verið sett á gráa lista FATF ásamt Mongólíu og Simbabve. Aðgerðir sem ráðist hefur verið í síðastliðið eitt og hálft ár reyndust ekki nægjanlegar.
18. október 2019
Segir Bandaríkin og Bretland vilja Ísland á lista yfir ósamvinnuþýð ríki
Það mun skýrast í lok viku hvort Íslandi muni takast að forðast það að lenda á lista með ríkjum með vafasamt stjórnarfar vegna lélegra varna landsins gegn peningaþvætti. Nánast ekkert var í lagi hérlendis í þeim vörnum áratugum saman.
17. október 2019