9 færslur fundust merktar „flugsamgöngur“

Meðalverð flugmiða með Ryanair stendur nú í 40 til 50 Evrum og segir O‘Leary að búast megi við því að það hækki í 60 Evrur.
Forstjóri Ryanair boðar ringulreið í flugbransanum næstu árin
Michael O‘Leary segir flugferðir orðnar of ódýrar fyrir það sem þær eru og að dæmið gangi því einfaldlega ekki upp.
3. júlí 2022
20. öldin hefur stundum verið kölluð öld flugsins. Öldin sem hinn nýi ferðamáti festi sig í sessi.
Áratuga sviptingar í flugbransanum
Mörg flugfélög eiga nú í erfiðleikum vegna afleiðinga kórónaveirunnar. Erfiðleikar, gjaldþrot og sameining eru þó ekki ný bóla í flugrekstri og dæmin eru mýmörg.
19. júní 2022
Búist er við mikilli umferð um Keflavíkurflugvöll næstu dagana.
Flugvellir teppast um allan heim
Langar raðir hafa myndast á flugvöllum í Evrópu, Ástralíu og Bandaríkjunum á síðustu dögum, samhliða aukinni eftirspurn eftir millilandaflugi eftir faraldurinn og skorti á vinnuafli.
13. apríl 2022
Aeroflot hefur 89 flugvélar til leigu frá erlendum flugleigufélögum.
Viðbúið að 523 flugvélar sjáist aldrei aftur
Hundruð flugvéla í eigu erlendra flugleigufélaga eru staddar í Rússlandi og er talið að þær verði aldrei endurheimtar. Um er að ræða fjárhagslegt tap upp á um 12 milljarða Bandaríkjadala.
14. mars 2022
Ný spá alþjóðasamtaka flugfélaga um áhrif veirufaraldurins á fluggeirann var kynnt í dag. Útlitið er dekkra en gert var ráð fyrir í apríl.
Búast ekki við fullum bata flugbransans fyrr en árið 2024
Alþjóðasamtök flugfélaga hafa gefið út nýja spá um batahorfur í fluggeiranum eftir kórónuveirufaraldurinn. Hún lítur verr út en spá samtakanna frá því í apríl. Ekki er búist við því að jafn margir setjist upp í flugvél og fyrir COVID fyrr en árið 2023.
28. júlí 2020
Icelandair hefur nú náð samningum við flugstéttirnar þrjár, flugmenn, flugvirkja og flugfreyjur og -þjóna.
Flugfreyjur samþykktu nýjan samning með miklum meirihluta
Félagsmenn Flugfreyjufélags Íslands samþykktu nýjan kjarasamning við Icelandair með 83,5 prósentum greiddra atkvæða, en rafrænni kosningu lauk kl. 12 á hádegi og hafði staðið yfir frá því á miðvikudag. Samningurinn er í gildi til fimm ára.
27. júlí 2020
Fjögur dótturfélög Norwegian gjaldþrota
Fjögur dótturfélög Norwegian í Svíþjóð og Danmörku hafa verið lýst gjaldþrota. Um fjögur þúsund og sjöhundruð manns missa vinnuna í þessum sviptingum. Norwegian rær nú lífróður sem aldrei fyrr.
20. apríl 2020
Ekki hægt að opna neyðarbrautina aftur án skaðabóta
22. september 2016
Vilja einkafjárfesta að Keflavíkurflugvelli
Meirihluti fjárlaganefndar vill að einkaaðilar komi að fjármögnun 70 til 90 milljarða króna uppbyggingar á Keflavíkurflugvelli. Í Evrópu tíðkist að flugvellir séu að hluta eða að öllu leyti í eigu einkaaðila.
11. ágúst 2016