8 færslur fundust merktar „georgefloyd“

Black Lives Matter: Frá myllumerki til mótmælaöldu
Alicia Garza fann nístandi sorg læsast um sig þegar morðingi Trayvon Martin var sýknaður. Hún settist við tölvuna og skrifaði að það kæmi sér alltaf jafn mikið á óvart „hversu litlu máli líf svartra skipta“. Hún skrifaði: Black lives matter.
2. janúar 2021
Sveinn Máni Jóhannesson
George Floyd og neyðarástandið í Ameríku
10. júní 2020
Guðmundur Andri Thorsson, þingmaður Samfylkingarinnar.
Veltir fyrir sér þögn íslenskra stjórnvalda
„Íslenskir ráðamenn hafa líka tjáð sig með þögn um þessa miklu atburði í Bandaríkjunum en sú þögn hefur ekki verið þrungin neinu sérstöku innihaldi eða verið sérlega innihaldsrík heldur bara þögn,“ sagði þingmaður Samfylkingarinnar á þinginu í dag.
9. júní 2020
Samstöðumótmæli voru haldin á Austurvelli vegna morðsins á George Floyd þann 3. júní síðastliðinn þar sem þúsundir mættu til að sýna samstöðu.
Að líta í sinn eigin hvíta barm
Bára Huld Beck fjallar um rasisma á Íslandi og tengir hann við atburðina vestan hafs – og þá byltingu sem á sér stað vegna þeirra.
9. júní 2020
„Þetta er ekki þeirra vandamál heldur mitt“
Listamaðurinn Banksy segir að kerfið sé að bregðast hörundsdökku fólki. Þetta gallaða kerfi geri líf þeirra hörmulegt – en það sé ekki hlutverk þeirra að laga það.
7. júní 2020
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Orðlaus maður með biblíu
7. júní 2020
Víða í Bandaríkjunum standa yfir mótmæli í kjölfar morðsins á George Floyd.
Vöxtur Antifa í Bandaríkjunum andsvar við uppgangi öfgahægrisins
Bandarískir ráðamenn saka Antifa um að bera ábyrgð á því að mótmælin sem nú einkenna bandarískt þjóðlíf hafi brotist út í óeirðir. Trump vill að hreyfingin verði stimpluð sem hryðjuverkasamtök en það gæti reynst erfitt.
6. júní 2020
8 mínútur og 46 sekúndur leystu úr læðingi sársauka margra kynslóða
Ólgan í Bandaríkjunum snýst ekki aðeins um þær átta mínútur og 46 sekúndur sem lögreglumaður hélt hné sínu að hálsi George Floyds þar til hann lést. Hún á rætur í þjáningum margra kynslóða fólks er býr enn við misrétti sem er samgróið hugarfari valdhafa.
4. júní 2020