10 færslur fundust merktar „gjaldeyrismál“

Nayib Bukele forseti El Salvador breytti um helgina prófílmynd sinni á Twitter og er nú með laser-augu, eins og margir þeir sem hafa kynnst heimi rafmynta og hrifist.
El Salvador ætlar að viðurkenna rafmyntina Bitcoin sem lögeyri
Eftir um þrjá mánuði verður El Salvador fyrsta ríki heims til þess að viðurkenna Bitcoin formlega sem lögeyri. Forseti þessa fátæka lands í Mið-Ameríku hefur mikla trú á rafmyntinni en sérfræðingar eru ekki á einu máli um ágæti ákvörðunarinnar.
9. júní 2021
Kristrún Frostadóttir
Varnargarðurinn um krónuna
18. mars 2021
Ekki hefur áður komið efnislega fram hvað það var sem Seðlabankinn kærði Samherja fyrir á sínum tíma.
Ljósi varpað á hvað það var sem fólst í kæru Seðlabankans á hendur Samherja
Við aðalmeðferð í skaðabótamáli Samherja á hendur Seðlabankanum í dag kom fram í fyrsta skipti fyrir hvaða efnisatriði Seðlabankinn kærði Samherja fyrir til sérstaks saksóknara árið 2013. Veigamesta kæruefnið laut að félagi á Kýpur.
9. september 2020
Úr dyragættinni í dómsalnum í morgun, en þar hafa blaðamenn setið í hnapp og fylgst með því sem fór fram.
Seðlabankinn hafi sakað Samherja um að skila ekki 85 milljarða gjaldeyri
Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja segir að Seðlabankinn hafi sakað Samherja um að standa ekki í skil á 85 milljörðum í gjaldeyri til landsins. Seðlabankinn virðist telja að dótturfélögum Samherja hafi verið stjórnað frá Íslandi í reynd.
9. september 2020
Krónan hefur verið óvenju stöðug í sumar.
Sumarið óvenju rólegt fyrir krónuna
Ekki er búist við miklum breytingum á gengi krónunnar í sumar miðað við árin á undan. Íslandsbanki telur þetta meðal annars stafa af auknu trausti í garð íslenska þjóðarbúsins.
9. ágúst 2018
Innstreymi gjaldeyris frá ferðamönnum ætti að vinna gegn veikingu.
Krónan veikist og veikist – uppfært
Gengi krónunnar hefur lækkað töluvert á síðustu vikum, en lækkunin hefur ekki verið jafnmikil síðan árið 2015.
11. júlí 2017
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri.
Væntingar um að krónan sé nær hátoppi
Peningastefnunefnd Seðlabankans telur að skammtímasveiflur í gengi krónunnar megi útskýra með væntingum um að krónan sé nær hátoppi.
10. júlí 2017
Gylfi Zoëga, hagfræðiprófessor við Háskóla Íslands.
„Sendiboðinn skotinn“
Prófessor í hagfræði ver hugmynd fjármálaráðherra um að draga úr umfangi reiðufjár.
29. júní 2017
Myntráð væri róttæka lausn fjármálaráðherra
Tenging krónunnar við erlendan gjaldmiðil er sú róttæka lausn sem Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra hefur talað fyrir. Myntráð er samt ekki stefna nema eins flokks í ríkisstjórn, en ráðherra bindur vonir við starf peningastefnunefndar stjórnvalda.
24. maí 2017
15 milljóna króna sekt Samherja felld úr gildi
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur fellt úr gildi stjórnvaldssekt sem Seðlabanki Íslands lagði á útgerðarfyrirtækið Samherja vegna brota á gjaldeyrislögum. Bankinn þarf að greiða fjórar milljónir í málskostnað.
24. apríl 2017