7 færslur fundust merktar „orkuskipti“

Ari Trausti Guðmundsson
Vindurinn er samfélagsauðlind
13. desember 2022
Ketill Sigurjónsson
Fallið vindmastur Orkuveitu Reykjavíkur
8. desember 2022
Þórunn Sveinbjarnardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar.
Vill að stjórnvöld byrji á réttum enda áður en „virkjanakúrekum er gefinn laus taumurinn“
Þingmaður Samfylkingarinnar vill að stjórnvöld byrji á réttum enda í orkuskiptum. „Allt tal um að hægt sé að rigga upp 16 terawattstundum í orkuöflun, sem að sögn er nauðsynlegt vegna orkuskiptanna, er eins og hver önnur fásinna.“
29. nóvember 2022
Skeljungur undirritar viljayfirlýsingu um sölu og dreifingu á rafeldsneyti
Tvö dótturfélög fjárfestingafélagsins SKEL ætla í samstarf við danskan sjóð um möguleg kaup og dreifingu á rafeldsneyti sem hann stefnir á að framleiða á Reyðarfirði.
21. nóvember 2022
Frá Helguvík á Suðurnesjum
Vilja reisa vetnisverksmiðju í Helguvík með framleiðslugetu upp á 40 þúsund tonn
Nú stendur yfir gerð fýsileikakönnunnar vegna fyrirhugaðrar vetnisverksmiðju fyrirtækisins Iðunnar H2 í Helguvík. Gert er ráð fyrir að orkuþörf verksmiðjunnar verði 300 megavött og að uppbygging geti tekið fjögur til sex ár.
18. júlí 2022
Þótt flestir vilji gjarna græna orku, eins og mylluorkan er kölluð, eiga myllurnar ekki „að vera hjá mér“.
Kirkjur og vindmyllur
Gamalt ákvæði í dönskum skipulagslögum veldur nú fjaðrafoki í tengslum við áform stjórnvalda varðandi raforkuframleiðslu með vindmyllum. Margir telja lagaákvæðið barn síns tíma en kirkjunnar menn eru ekki sama sinnis.
24. apríl 2022
Segja vindorku henta vel sem þriðja stoð í orkubúskap Íslands
Umhverfis- og auðlindaráðherra vill breyta rammaáætlun svo hún henti betur vindorkukostum og hægt verði að móta skýra stefnu í vindorkumálum. Ráðherra telur að skynsamleg uppbygging vindorku fari vel saman við vaxandi raforkuþörf samfélagsins.
10. desember 2019