10 færslur fundust merktar „stjórnmal“

Veiðigjaldið skilar sjö milljörðum króna á næsta ári
Sjávarútvegsfyrirtæki landsins sem halda á aflaheimildum greiða samtals sjö milljarða króna fyrir þær til ríkissjóðs á næsta ári. Gjaldtaka ríkissjóðs vegna fiskeldis, sem var lögfest í sumar, skilar 134 milljónum króna.
12. september 2019
Myndin er frá mótmælunum í Hong Kong 2014
Hundruð þúsunda mótmæla í Hong Kong
Mótmælendur hafa flykkst á götur Hong Kong síðustu daga til að mótmæla nýrri lagasetningu sem gæti leyft yfirvöldum Hong Kong að framselja fanga til Kína.
12. júní 2019
Kolbeinn Óttarsson Proppé
Ráðgjafarstofu innflytjenda verður komið á fót
Ráðgjafarstofa innflytjenda mun bjóða upp á ráðgjöf og upplýsingar til innflytjenda um réttindi, þjónustu og skyldur. Þingsályktunartillaga þess efnis var samþykkt í vikunni en einungis þingmenn innan Miðflokksins greiddu gegn henni.
9. júní 2019
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra
Framlög Íslands til varnarmála hækkuðu um 37 prósent í fyrra
Aukning á framlögum til varnarmála úr ríkissjóði frá árinu 2017 nær 593 milljónum króna.
5. júní 2019
Isavia rekur meðal annars alþjóðaflugvöllinn í Keflavík.
Isavia svaraði ekki fyrirspurn um skuldir flugfélaga í vanskilum
Þingmaður spurði samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hversu háar gjaldfallnar skuldir flugfélaga við Isavia hefðu verið 1. nóvember síðastliðinn. Ríkisfyrirtækið vildi ekki veita upplýsingar um það.
19. febrúar 2019
Gylfi Arnbjörnsson er forseti ASÍ.
Stjórn VR lýsir yfir vantrausti á forseta ASÍ
Stjórn stærsta stéttarfélags landsins segir að Gylfi Arnbjörnsson njóti ekki trausts til að leiða viðræður við stjórnvöld eða Samtök atvinnulífsins fyrir þess hönd í komandi kjaraviðræðum.
24. maí 2018
Steinunn Ýr Einarsdóttir
Þögnin er rofin og aðgerða þörf
21. maí 2018
Haukur Arnþórsson
Orð eru til alls fyrst
18. maí 2018
Karen Kjartansdóttir er annar gestur Kjarnans að þessu sinni.
Er baráttan um borgina þegar ráðin?
Skoðanakannanir sýna nokkuð skýrar víglínur fyrir borgarstjórnarkosningarnar sem fram fara í lok næsta mánaðar. Lítil hreyfing virðist á fylgi milli fylkinga. Rýnt var í stöðuna í nýjasta þætti Kjarnans.
14. apríl 2018
Staða forstjóra Sjúkratrygginga verður auglýst
Skipunartími núverandi forstjóra, Steingríms Ara Arasonar, rennur út í lok október á þessu ári.
12. apríl 2018