7 færslur fundust merktar „stjórnvöld“

Af þeim 311 milljónum sem útleystar hafa verið í formi ferðagjafar hafa um 100 milljónir runnið til gististaða.
Þriðjungur ferðagjafa nýttur í gistingu
Alls hafa um 311 milljónir verið greiddar út í formi ferðagjafar ríkisstjórnarinnar. Margir hafa valið að nota ferðagjöfina sína til að kaupa skyndibita en mest hefur þó runnið til gististaða ef horft er til einstakra flokka.
2. ágúst 2020
Heimsóknir á baðstaði víða um land vega þungt í notkun á ferðagjöfinni.
4.200 baðferðir keyptar fyrir ferðagjöfina
Alls hafa 205 milljónir króna af ferðagjöf stjórnvalda verið nýttar nú þegar. Baðstaðir víða um land hafa samtals tekið við 21 milljón króna í formi ferðagjafar en ætla má að sú upphæð hafi nýst fyrir 4.200 baðferðir.
23. júlí 2020
Oddný Harðardóttir
Stjórnvöld verði að draga vagninn
Þingmaður Samfylkingarinnar segir að stjórnmálamenn séu hræddir við að leiða óumflýjanlegar samfélagsbreytingar vegna hamfarahlýnunar. Hún var stödd á Norðurlandaráðsþingi þegar Kjarninn náði tali af henni en þema þingsins snerist einmitt um loftslagsmál.
10. nóvember 2019
Drífa Snædal, forseti ASÍ.
Vill að hið vinnandi fólk taki þátt í stefnumótun í ferðaþjónustunni
Forseti ASÍ segir að stéttarfélög um land allt hamist við að verja réttindi fólks í ferðaþjónustunni og þar sé ekki allt fallegt að sjá.
24. júlí 2019
Danir með svipaðar reglur og Trump vill innleiða
Fólk frá Sýrlandi og Sómalíu fær ekki að koma til Danmerkur, og Danir skipta fólki sem þangað sækir í fimm flokka eftir þjóðerni. Borgþór Arngrímsson skrifar um innflytjendamál frá Kaupmannahöfn.
12. febrúar 2017
Efast um að einkavæðing sé góð fyrir neytendur
Samkeppniseftirlitið og Neytendasamtökin bregðast við nýrri skoðun Viðskiptaráðs.
15. júní 2016
Stjórnvöld ættu að hætta hefðbundnum atvinnurekstri
Viðskiptaráð Íslands leggur til leiðir þannig að tryggja megi að atvinnurekstur stjórnvalda skili samfélaginu tilsettum ávinningi án þess að það sé gert á kostnað hagsældar. Þetta kemur fram í skoðun á atvinnustarfsemi hins opinbera.
13. júní 2016