7 færslur fundust merktar „suður-kórea“

Legoland Korea er tíundi Lego-skemmtigarðurinn í heiminum og sagður sá næststærsti. Hann er á við fjóra og hálfa Smáralind að stærð.
LEGO klúðrið í Suður-Kóreu
Allt hefur gengið á afturfótunum hjá Legoland í Suður-Kóreu síðan opnað var í maí. Aðsóknin hefur verið langt undir væntingum og byggingafyrirtækið komið í þrot. Skemmtigarðurinn var reistur á einu merkasta fornleifasvæði landsins.
20. nóvember 2022
BTS hefur hlotið heimsfrægð og hefur komið suður-kóreskri menningu rækilega á kortið.
Greinir á um hvort tónlistargoð skuli undanþegin herskyldu
Kóreska poppsveitin BTS skilar milljörðum inn í kóreskt efnahagslíf og hefur vakið heimsathygli á menningu landsins, en nú gætu sjömenningarnir sem skipa hljómsveitina farið að þurfa að skipta úr sviðsgallanum og í herbúning.
23. apríl 2022
Um 500 skólar í Suður-Kóreu hafa frestað því að hefja starfsemi á ný vegna fjölgun smita undanfarna daga.
Suður-Kórea stígur skref til baka
Fjölgun nýrra smita í Suður-Kóreu síðustu daga þykir sýna þá hættu sem getur skapast þegar takmörkunum á samkomum fólks er aflétt. Yfirvöld hafa aftur gripið til aðgerða til að hefta útbreiðslu veirunnar.
29. maí 2020
Allt sem þú vildir vita um Kóreufundinn
Kim Jong-un og Moon Jae-in hittust á hlutlausa svæðinu á landamærum Kóreuríkjanna tveggja í gær. Undirrituðu þeir Panmunjeom-sáttmálann sem felur í sér að eyða kjarnavopnum af Kóreuskaganum. Fundurinn hafði mikið táknrænt gildi.
28. apríl 2018
Fólk fagnar í Suður-Kóreu fundi leiðtoganna tveggja.
Jákvætt skref fram á við í samskiptum Kóreuríkjanna tveggja
Leiðtogar Norður- og Suður-Kóreu munu hittast á morgun í þorpinu Panmunjom. Samskipti ríkjanna hafa ekki alltaf verið góð og enn er ekki búið að undirrita friðarsáttmála síðan Kóreustríðinu lauk.
26. apríl 2018
Er síðasta vígi hundaáts að falla?
Í Kína éta þeir hunda, hefur verið sagt. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur kynnti sér hundaát.
5. mars 2017
„Choi-gate“ – Yfirnáttúruleg spilling í Suður-Kóreu
Forseti Suður-Kóreu, Park Geun-hye, er í kröppum dansi eftir að upp komst um stórfellt spillingarmál sem tengist forsetanum og vinkonu hennar, Choi Soon-sil. Eftir fjöldamótmæli og óvissu hefur Park boðist til að segja af sér.
4. desember 2016