6 færslur fundust merktar „verkföll“

Verkföll starfsfólk breska járnbrautarkerfisins eru fyrirhuguð á þriðjudag, fimmtudag og laugardag.
Opinbert starfsfólk í Bretlandi gæti verið á leið í stærstu verkfallshrinu í áratugi
Stefnt gæti í stærstu verkfallshrinu sem bresk stjórnvöld hafa séð síðan á áttunda áratug síðustu aldar, en opinbert starfsfólk krefst launahækkana í takti við verðbólgu.
19. júní 2022
Fresta verkföllum vegna COVID-19
LSS segist treysta á að samningsaðilar nýti sér ekki frestun verkfallsaðgerða til að tefja samninga.
5. mars 2020
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Verkföll hjá BSRB hefjast að óbreyttu í byrjun mars
Verkföllin munu hafa mikil áhrif á almannaþjónustuna enda munu þau ná til starfsfólks í heilbrigðisþjónustunni, þar með talið á Landspítalanum, og í skólum, leikskólum og á frístundaheimilum.
20. febrúar 2020
Aðalsteinn Árni Baldursson, formaður Framsýnar.
Skora á SGS að slíta viðræðum við SNS og undirbúa verkfallsaðgerðir
Stéttarfélagið Framsýn skorar á aðildarfélög Starfsgreinasambands Íslands að slíta viðræðum við Samband íslenskra sveitarfélaga og hefja undirbúning að sameiginlegum verkfallsaðgerðum í haust.
11. júlí 2019
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA.
Telja ólöglega staðið að atkvæðagreiðslu um verkfall
Samtök atvinnulífsins hafa skorað á Eflingu - stéttarfélag að stöðva nú þegar atkvæðagreiðslu um verkfall sem koma á til framkvæmda 8. mars næstkomandi.
25. febrúar 2019
Alþingi setti lög á aðgerðir flugumferðarstjóra í vikunni. Það er í fimmtánda sinn sem slíkt er gert síðan árið 1985. Vinnumarkarðsfræðingur segir að greinilegt sé að eitthvað mikið sé að vinnumarkaðnum.
Greinilega eitthvað mikið að vinnumarkaðnum
Vinnumarkaðsfræðingur segir að endurskoða þurfi verklag í kringum kjarasamninga í ljósi endurtekinna verkfalla afmarkaðra hópa. Forsætisráðherra tekur í svipaðan streng. Lög á flugumferðarstjóra eru þau 15. síðan árið 1985.
10. júní 2016