6 færslur fundust merktar „Þungunarrof“

Bann við þungunarrofi hefur alvarleg keðjuverkandi áhrif á aðra heilbrigðisþjónustu
Fjölgun ófrjósemisaðgerða og tilfella þar sem læknar þurfa að fresta lífsbjargandi aðgerðum fyrir þungaða sjúklinga sína með alvarlegum afleiðingum er meðal þeirra keðjuverkandi áhrifa sem bann við þungunarrofi í Bandaríkjunum hefur.
24. júlí 2022
„Bleika húsið“, heilsugæsla sem þjónustar konur í Mississippi er eina heilsugæslan í ríkinu sem veitir þungunarrofsþjónustu. Henni verður að öllum líkindum lokað innan nokkurra daga.
Síðustu dagar „bleika hússins“ í Mississippi
Eigandi einu heilsugæslunnar í Mississippi sem veitir þungunarrofsþjónustu ætlar að halda ótrauð áfram, í öðru ríki ef þarf, eftir að Hæstiréttur Bandaríkjanna felldi rétt til þungunarrofs úr gildi.
27. júní 2022
Mótmæli hafa staðið yfir nær stanslaust við Hæstarétt Bandaríkjanna frá því á mánudag þar sem þess er krafist að réttur kvenna til þungunarrofs verði virtur.
Ríkin þrettán sem geta bannað þungunarrof strax – verði meirihlutaálitið samþykkt
Réttur til þung­un­ar­rofs verður ekki lengur var­inn í stjórn­ar­skrá lands­ins og fær­ist í hendur ein­stakra ríkja verði það niðurstaða Hæstaréttar Bandaríkjanna að snúa við dómi Roe gegn Wade frá 1973. Við það geta 13 ríki strax bannað þungunarrof.
5. maí 2022
Mótmælandi með skýr skilaboð við Hæstarétt Bandaríkjanna í dag.
„Mesta skerðing á réttindum Bandaríkjamanna í hálfa öld“
Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur samþykkt drög að meirihlutaáliti sem felst í að snúa við dómi sem snýr að stjórnarskrárvörðum rétti kvenna til þungunarrofs. „Mesta skerðing á réttindum Bandaríkjamanna í hálfa öld,“ segja leiðtogar demókrata á þingi.
3. maí 2022
Evelyn Beatríz Hernández Cruz.
Ákærð fyrir morð vegna fósturláts
Ung kona í El Salvador er ákærð fyrir morð vegna fósturláts. Mál hennar hefur varpað ljósi á ofsóknir yfirvalda El Salvador gegn konum sem missa fóstur.
14. ágúst 2019
Dögg Pálsdóttir, lögmaður Læknafélags Íslands.
Minnir á rétt lækna til að skorast undan störfum í ljósi nýrra laga um þungunarrof
Dögg Pálsdóttir, lögfræðingur Læknafélags Íslands og fyrrverandi varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir það mikilvægt að læknar og aðrir heilbrigðisstarfsmenn þekki rétt sinn, gagnvart framkvæmd þungunarrofs, til fylgja samvisku sinni og sannfæringu.
6. júlí 2019