12 færslur fundust merktar „ál“

Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar.
Landsvirkjun stórgræðir á álverðstengingu
Arðgreiðslur Landsvirkjunar til ríkissjóðs nemur 15 milljörðum króna í ár, sem er helmingi meira en í fyrra. Forstjóri félagsins segir bættan rekstur vera vegna alþjóðlegra verðhækkana á áli og orkusamninga sem taka mið af því.
18. febrúar 2022
Mikið af verðmætasköpuninni sem átti sér stað í fyrra var vegna verðhækkunar á málmum.
Útflutningstekjur jukust um 2,6 prósent af VLF vegna verðhækkana
Verðhækkanir á áli og öðrum málmum leiddu til mikillar aukningar í útflutningsverðmætum á síðustu mánuðum. Alls námu þær 2,6 prósentum af landsframleiðslu ársins 2020.
18. febrúar 2022
Gjöfult ár fyrir fisk og ál
Árið hefur verið gjöfult fyrir bæði sjávarútveginn og áliðnaðinn hér á landi, en samanlagður útflutningur þessara greina það sem af er ári hefur ekki verið meiri í áratug. Samkvæmt Seðlabankanum er búist við enn meiri vexti á næsta ári.
19. nóvember 2021
Ál hefur ekki verið dýrara í áratug
Álverð hefur hækkað um 75 prósent á alþjóðlegum mörkuðumfrá því í apríl í fyrra. Verðhækkunina má að hluta til skýra vegna framleiðsluhökts í Kína, en aukin eftirspurn eftir bjór og rafbílum hafa líka haft áhrif.
13. ágúst 2021
Minnsti álútflutningur í átta ár
Þrátt fyrir hækkandi álverð á heimsvísu hefur magn útflutts áls minnkað á síðustu mánuðum. Heildarútflutningur á síðasta árshelmingi hefur ekki verið minni síðan árið 2013.
3. ágúst 2021
Daimler, framleiðandi Mercedes Benz-bílanna, hefur fundið fyrir mikilli eftirspurnaraukningu frá Kína
Framleiðslugreinar ná sér aftur á strik
Minni framleiðslutakmarkanir og meiri einkaneysla í Kína virðist hafa leitt til þess að framleiðslufyrirtæki í Evrópu eru á svipuðu róli og í fyrra. Einnig má sjá viðspyrnu á Íslandi, ef horft er á vöruútflutning iðnaðarvara.
22. október 2020
Frá álveri Rio Tinto á Íslandi í Straumsvík.
Rio Tinto sækir um nýtt starfsleyfi fyrir álverið í Straumsvík
Sótt hefur verið um nýtt starfsleyfi fyrir álverið í Straumsvík, en núverandi starfsleyfi þess rennur út 1. nóvember. Rio Tinto, eigandi álversins, hefur sagt til skoðunar að hætta rekstri á Íslandi vegna ósamkeppnishæfs orkuverðs.
20. ágúst 2020
Óska eftir mati Landsvirkjunar á rekstrarstöðu fyrirtækja í orkufrekum iðnaði
Fjármálaráðherra og ráðherra iðnaðarmála funduðu í síðustu viku með forstjóra og stjórnarformanni Landsvirkjunar og óskuðu þar eftir mati Landsvirkjunar á rekstrarstöðu fyrirtækja í orkufrekum iðnaði á Íslandi.
20. apríl 2020
Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar.
Landsvirkjun hnýtir í heimildarmenn Morgunblaðsins
Landsvirkjun hefur sent út yfirlýsingu vegna fréttar Morgunblaðsins í dag, en í fréttinni var meðal annars haft eftir heimildum innan úr Rio Tinto að þar væri í athugun að höfða mál gegn Landsvirkjun vegna vörusvika tengdum sölu upprunavottorða.
7. apríl 2020
Mengandi álver vilja rétta úr kútnum
Þriðjungur allrar losunar Íslands kemur frá framleiðslu málma. Álverin setja sér háleit markmið, til að mynda með CarbFix. Náttúruverndarsamtök Íslands telja kostnað mikilvægan lið í að CarbFix verkefnið gangi upp.
7. júlí 2019
Donald Trump Bandaríkjaforseti
Vill auka tolla á kínverskar vörur en aflétta banni á rússneskt fyrirtæki
Bandaríkjastjórn viðraði í gær hugsanleg áform um að leggja tolla á allan kvínverskan innflutning annars vegar og aflétta viðskiptabanni við rússneskt álfyrirtæki hins vegar.
21. júlí 2018
Minna framboð og meiri eftirspurn af áli hefur leitt til verðhækkana.
Búist við verðhækkunum á áli
Heimsmarkaðsverð á áli hefur ekki verið hærra síðan í nóvember 2014, en samkvæmt hagfræðideild Landsbankans má búast við enn frekari verðhækkunum á næstu misserum.
14. ágúst 2017