Færslur eftir höfund:

Oddur Stefánsson

Mistök TPP og utanríkisarfleifð Obama
Nýkjörinn forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, hefur tilkynnt að hann muni yfirgefa fríverslunarviðræðurnar um Trans-Pacific Partnership (TPP)-samninginn um leið og forsetatíð hans byrjar í janúar. Afleiðingarnar gætu orðið fleiri en bara efnahagslegar.
27. nóvember 2016
Fyrstu úrsagnir úr Alþjóða sakamáladómstólnum í Haag
Rússland hefur ákveðið að hætta að styðja Alþjóða sakamáladómstólinn í Haag. Áður höfðu Suður-Afríka, Gambía og Búrúndi gert slíkt hið sama á þessu ári. Er að fjara undan tilverugrundvelli dómstólsins?
20. nóvember 2016
Sóun og neyð í Venesúela
Hinn óvinsæli Nicolás Maduro, forseti Venesúela, hefur komið í veg fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu sem hefði getað vikið honum úr embætti. Framtíðarhorfur landsins eru óskýrar og neyðin eykst með degi hverjum.
25. október 2016
Skrifað var undir sögulegt friðarsamkomulag 26. september. Það átti að binda enda á yfir 50 ára ófrið. Nú hefur því verið hafnað í þjóðaratkvæði.
Ófriður í Kólumbíu
Kólumbíska þjóðin hefur kosið gegn sögulegum friðarsamningi á milli ríkisstjórnar landsins og FARC. Mikil óvissa ríkir og hefur forseti landsins, Juan Manuel Santos látið þau orð falla að hann „hafi ekkert plan B því plan B er að fara aftur í stríð“.
4. október 2016
Rodrigo Duterte.
Hvað útskýrir vinsældir Rodrigo Duterte?
Áralöng vonbrigði gagnvart misspilltum ríkisstjórnum landins ásamt blússandi fíkniefnavanda hafa búið til grundvöll fyrir teiknimyndalega grimman karakter með mikla persónutöfra á borð við Duterte.
25. september 2016
Dilma Rousseff, fyrrverandi forseti Brasilíu.
Spilling og valdaskipti í Brasilíu
Stjórnmálamenn í Brasilíu eiga langt í land með að vinna til baka traust almennings. Fyrrverandi forseti, Dilma Rousseff, var vikið úr embætti tímabundið vegna spillingamála og eftirmaður hennar er jafnvell enn óvinsælli en hún var.
13. september 2016