Yfir hundrað manns sóttu um embætti skrifstofustjóra stafrænna samskipta

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra mun brátt skipa í stöðu þess sem mun leiða starfræna þróun í samfélaginu fyrir hönd stjórnarráðsins næstu fimm árin.

Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, mun skipa í embættið.
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, mun skipa í embættið.
Auglýsing

Alls sóttu 105 ein­stak­lingar um emb­ætti skrif­stofu­stjóra staf­rænna sam­skipta hjá sam­göngu- og sveit­ar­stjórn­ar­ráðu­neyt­inu. Starfið var aug­lýst laust til umsóknar seint í síð­asta mán­uði og áhuga­samir fengu tvær vikur til að skila inn umsókn­um. Þær þurftu að ber­ast fyrir 9. apríl síð­ast­lið­inn. 

Kjarn­inn fór fram á að fá upp­lýs­ingar um hverjir hefðu sótt um emb­ætt­ið, en sá sem skip­aður verður í það mun leiða og styðja við staf­ræna þróun í sam­fé­lag­inu fyrir hönd stjórn­ar­ráðs­ins. Í því felst meðal ann­ars mótun og eft­ir­fylgni stefnu á sviði fjar­skipta- og upp­lýs­inga­tækni þar með töldum net­ör­ygg­is­mál­um. Sig­urður Ingi Jóhanns­son, sam­göngu- og sveit­ar­stjórn­ar­ráð­herra, mun skipa í emb­ættið til fimm ára frá og með 1. júní næst­kom­and­i. 

Auglýsing
Í svari ráðu­neyt­is­ins við fyr­ir­spurn Kjarn­ans kom fram að fimmtán ein­stak­lingar hafi dregið umsókn sína um emb­ættið til baka eftir að lögð var fram beiðni um að birta nöfn umsækj­enda opin­ber­lega. Því standi nú eftir 90 umsókn­ir.  

Umsækj­endur um emb­ætti skrif­stofu­stjóra staf­rænna sam­skipa: 

  • Adrian Crawley
  • Alex­andra Frí­manns­dóttir
  • Andri Harð­ar­son
  • Arn­aldur Sig­urð­ar­son
  • Arnar Guð­munds­son
  • Arn­dís Sverr­is­dóttir
  • Ashley McNert­ney
  • Ashley Milne
  • Árdís Ein­ars­dóttir
  • Baldur Karls­son
  • Berg­lind Sig­urð­ar­dóttir
  • Birgir Þrá­ins­son
  • Bjarki Flosa­son
  • Bjarni Bjarna­son
  • Björg­vin Ásbjörns­son
  • Con­stance Riam
  • Daði Gunn­ars­son
  • Davíð Bald­urs­son
  • Elín Kjart­ans­dóttir
  • Fabian Hofer
  • Fanney Skúla­dóttir
  • Fjóla Heið­dal
  • Gísli Erlings­son
  • Gunnar Arn­ar­son
  • Haf­steinn Brynjars­son
  • Hall­grímur Arn­ar­son
  • Hans Gúst­afs­son
  • Heiðar Hann­es­son
  • Heið­dís Hall­steins­dóttir
  • Helga Björg­vins­dóttir
  • Helgi Jóhanns­son
  • Her­dís Birna
  • Hildur Dungal
  • Hilmar Þórð­ar­son
  • Hólm­fríður Þor­valds­dóttir
  • Hulda Guð­munds­dóttir
  • Ingi­björg Björg­vins­dóttir
  • Ingólfur Guð­munds­son
  • Ingólfur Róberts­son
  • Joud Wafai
  • Jóhannes Stein­gríms­son
  • Jón Egils­son
  • Jón Guð­munds­son
  • Jón Lor­ange
  • Jónas Pét­urs­son
  • Júlía Pálma­dóttir
  • Kári Jóhanns­son
  • Krist­inn Ásgeirs­son
  • Krist­ján Dav­íðs­son
  • Lilja Gunn­ars­dóttir
  • Loftur Lofts­son
  • Magnús Eyþórs­son
  • Magnús Guð­finns­son
  • Mar­grét Helga­dóttir
  • Mar­grét Jóns­dóttir
  • Maria Per­eira
  • Markó Puskás
  • Oliwia Czerwinska
  • Ottó Winther
  • Ólafur Aðal­steins­son
  • Ólafur Ásgeirs­son
  • Ólafur Hall­dórs­son
  • Ólafur Ing­þórs­son
  • Ólafur Ómars­son
  • Pétur Frið­riks­son
  • Ragn­hildur Kon­ráðs­dóttir
  • Rakel Júl­í­us­dóttir
  • Sandra Sig­urð­ar­dóttir
  • Serkan Mermer
  • Sig­mar Sig­urð­ar­son
  • Sig­ríður Pét­urs­dóttir
  • Sig­rún Hjör­leifs­dóttir
  • Sig­urður Gunn­ars­son
  • Sig­urður Magn­ús­son
  • Sig­urður Páls­son
  • Sig­ur­jón Ingva­son
  • Skúli Gunn­steins­son
  • Sofia Granlund
  • Stein­grímur Ágústs­son
  • Svanur Þor­valds­son
  • Sædís Sig­ur­munds­dóttir
  • Telma Páls­dóttir
  • Tom­asz Racjan
  • Valdi­mar Pét­urs­son
  • Vera Svein­björns­dóttir
  • Þor­leifur Jóns­son
  • Þor­valdur Henn­ings­son
  • Þór Bach­mann
  • Þórir Ingv­ars­son
  • Þröstur Gylfa­son

Við þurfum á þínu framlagi að halda

Þú getur tekið beinan þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við sem vinnum á ritstjórn Kjarnans viljum hvetja þig til að vera með okkur í liði og leggja okkar góða fjölmiðli til mánaðarlegt framlag svo við getum haldið áfram að vinna fyrir lesendur, fyrir fólkið í landinu.

Kjarninn varð níu ára í sumar. Þegar hann hóf að taka við frjálsum framlögum þá varð slagorðið „Frjáls fjölmiðill fyrir andvirði kaffibolla“ til og lesendur voru hvattir til að leggja fram í það minnsta upphæð eins kaffibolla á mánuði.

Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þeim níu árum sem Kjarninn hefur lifað. Í huga okkar á Kjarnanum hefur þörfin fyrir fjölmiðla sem veita raunverulegt aðhald og taka hlutverk sitt alvarlega aukist til muna.

Við trúum því að Kjarninn skipti máli fyrir samfélagið.

Við trúum því að sjálfstæð og vönduð blaðamennska skipti máli.

Ef þú trúir því sama þá endilega hugsaðu hvort Kjarninn er ekki allavega nokkurra kaffibolla virði á mánuði.

Vertu með okkur í liði. Þitt framlag skiptir máli.

Ritstjórn Kjarnans: Sunna Ósk Logadóttir, Þórður Snær Júlíusson, Erla María Markúsdóttir, Arnar Þór Ingólfsson, Eyrún Magnúsdóttir og Grétar Þór Sigurðsson.


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Þorbjörn Guðmundsson
Er íslenska velferðarkerfið ekki lengur griðarstaður þeirra sem minnst hafa?
Kjarninn 11. janúar 2023
Takk fyrir og sjáumst á nýjum miðli á föstudag
Bréf frá ritstjóra Kjarnans vegna sameiningar við Stundina og þess að nýr framsækinn fréttamiðill verður til í lok viku.
Kjarninn 11. janúar 2023
Sverrir Albertsson
Vatn á myllu kölska
Kjarninn 11. janúar 2023
Lögreglumenn standa vörð um gröfurnar í námunni.
Berjast fyrir þorpi á barmi hengiflugs
Lítið þorp í Rínarlöndum Þýskalands er allt komið í eigu kolarisa. Fyrirtækið ætlar sér að mylja niður húsin og stækka kolanámu sína sem þegar þekur um 80 ferkílómetra. Þetta þykir mörgum skjóta skökku við í heimi sem berst við loftslagsbreytingar.
Kjarninn 10. janúar 2023
Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri Útvarps Sögu.
Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
Fjögur fjölmiðlafyrirtæki hafa til þessa skilað inn umsögnum um frumvarp Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra, sem mun að óbreyttu framlengja núverandi styrkjakerfi til fjölmiðla.
Kjarninn 10. janúar 2023
Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar.
Viðræðum slitið og Efling undirbýr verkfallsaðgerðir
Samtök atvinnulífsins hafa hafnað gagntilboði Eflingar um skammtímakjarasamning, sem kvað á um meiri launahækkanir en SA hefur samið um við aðra hópa á almennum vinnumarkaði til þessa. Efling undirbýr nú verkfallsaðgerðir.
Kjarninn 10. janúar 2023
Palestínski fáninn á lofti í mótmælum í Reykjavík. Ísraelskri lögreglu hefur nú verið fyrirskipað að rífa fánann niður á almannafæri.
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
Degi eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum í Ísrael samþykkti allsherjarþing Sþ að fela Alþjóðadómstólnum í Haag að meta lögmæti hernáms Ísraelsríkis á Vesturbakkanum. Síðan þá hefur stjórnin gripið til refsiaðgerða og nú síðast fánabanns.
Kjarninn 10. janúar 2023
Gríðarlega mikil dæling á sandi á sér stað í Landeyjahöfn á hverju ári. Markarfljótið ber hundruð þúsunda tonna af jarðefnum út í sjó og það á til að safnast upp í mynni hafnarinnar.
Vilja sjúga sand af hafsbotni í stórum stíl og flytja út
Eftirspurn eftir íslenskum jarðefnum er gríðarleg ef marka má framkomin áform erlendra stórfyrirtækja um nýtingu þeirra. Vinsældir hafnarinnar í Þorlákshöfn eru samhliða mjög miklar.
Kjarninn 10. janúar 2023
Meira úr sama flokkiInnlent