Matvæli fyrir alla á móður Jörð

Guðjón Sigurbjartsson fjallar um tollamúra á matvæli en hann telur þá rýra lífskjör tugþúsunda manna verulega og sé það lífsspursmál fyrir þúsundir að fella þá niður.

Auglýsing

Við viljum flest vera sið­leg í okkar umsvifum hér á jörð­inni. Það er dap­ur­legt þegar vænt fólk styður háa tollam­úra og tækni­legra við­skipta­hind­r­ana á mat­væli því það kemur niður á svo mörgu.

Ísland er norð­læg og harð­býl eyja. Vaxt­ar­tím­inn er stuttur og veð­ur­far kalt. Við getum ekki fram­leitt öll mat­væli og það sem við fram­leiðum kostar mik­ið. Sunnar á hnett­inum vex græn­meti utan húss með sól­ar­ljósi og vatni og skepnur ganga úti allt árið. Líf­ræn ræktun er auð­vald­ari, notkun til­bú­ins áburðar minni og fjár­fest­ing til­tölu­lega lít­ill.

Ungur bóndi í Afríku Mynd: FAO

Hér eru nokkuð góð lífs­kjör en samt búa margir við skort. Sunnar á hnett­in­um, sér­stak­lega í þró­un­ar­lönd­um, lifa millj­ónir við mik­inn skort. Við getum hjálpað þeim og neyt­endum hér með því að opna á verslun og við­skipti með mat­væli.

Auglýsing

Toll­verndin er verst fyrir fátæka

Skatt­greið­endur hér verja um 15 millj­örðum á ári í beinan stuðn­ing við land­bún­að­inn. Auk þess kostar það neyt­endur um 25 millj­arða á ári, eða um 480.000kr. fyrir fjög­urra manna fjöl­skyldu, að hafa ekki aðgang að toll­frjálsum mat­væl­um. Sam­tals eru þetta 40 millj­arðar á ári.

Fátækt fólk hér telst vera 40 - 50.000, þar af um 7.000 börn. Fátækt fólk þarf að spara við sig holl og góð matæli og neyta óhollrar og ónógrar fæðu. Í suð­lægum þró­un­ar­löndum vantar marga vinnu og næga nær­ingu.

Það er umhverf­is­vænt að flytja inn mat­væli

Við hér nýtum mat­ar­kistu hafs­ins með umhverf­is­vænum og hag­kvæmum hætti. Það sama verður ekki sagt um land­bún­að­inn. Sauðfé er víða beitt á gróð­ur­snauð víð­erni sem heldur gróðri niðri og dregur úr vinnslu súr­efnis úr gróð­ur­húsa­loft­teg­und­um. Þurrkun vot­lendis vegna land­bún­aðar er mesta upp­spretta gróð­ur­húsa­loft­teg­unda á Íslandi. Til að fram­leiða 1 kg. af kjúklinga og svína­kjöti þarf að flytja inn um 2 kg. af korni o.s.frv. Því er umhverf­is­vænt að fram­leiða minna af mat­vælum hér og flytja meira inn.

Það hagn­ast nán­ast allir á frjálsum við­skiptum

Fólk hér þráir holl, fjöl­breytt, ódýr mat­væli. Fólk í þró­un­ar­löndum þráir að geta fram­leitt eitt­hvað sem selst og bætir þeirra líf. Hér kunna margir vel til verka varð­andi mat­væla­fram­leiðslu. Við ættum að hjálpa fólki í þró­un­ar­löndum að þróa mat­væla­fram­leiðslu og kaupa hluta af fram­leiðsl­unni af þeim.. Mörg Evr­ópu­lönd gera þetta og kaupa sam­tals yfir 10.000 millj­arða kr. virði af land­bún­að­ar­vörum frá þró­un­ar­löndum á ári.

Verum víð­sýn og sið­leg

Hvort skyldi vera mik­il­væg­ara að verð kjöts, mjólk­ur­af­urða og eggja lækki um sem nemur um 120.000 kr. á ári á hvern neyt­enda eða að um 500 manns af þeim sem nú vinna við mat­væla­fram­leiðslu þurfi að velja sér annan starfs­vett­vang?

Breyt­ist svarið ef gert er ráð fyrir því að:


  • Við 35% lækkun mat­ar­verða hér fjölgar störfum í ferða­þjón­ustu ef til vill um 5.000


  • En ef tekið er til­lit til þess að kolefn­is­spor af mat­vælum minnkar við auk­inn inn­flutn­ing

  • En ef lægri mat­væla­verð leiða til þess að um 500 færri Íslend­ingar flytji til útlanda á ári?

  • 
En ef aldr­aðir og öryrkjar sem lifa á stríp­uðum líf­eyri munu hafa það betra ef mat­ar­verð lækka? 
- En ef störfum við mat­væla­fram­leiðslu ann­ars staðar fjölgar á móti fækkun hér

  • 
En ef tekið er til­lit til þess að ef við kaupum mat­væli frá þró­un­ar­löndum til dæmis Afr­íku, myndi störfum fjölga meira þar en þeim fækkar hér vegna minni tæk­in­væð­ing­ar.


  • En ef tekið er til­lit til þess að óbein áhrif auk­inna tekna í þró­un­ar­löndum bæta lífs­kjör tug­þús­unda?

Kjarni málsin er að tollam­úrar á mat­væli eru ósið­leg­ir. Þeir rýra lífs­kjör tug­þús­unda veru­lega og það er lífs­spurs­mál fyrir þús­undir að fella þá nið­ur. Evr­ópu­þjóðir hafa fyrir löngu lagt niður mat­ar­toll­múr­ana sín á milli og við eigum við að gera slíkt hið sama fyrir okkur sjálf og fjöl­marga aðra hér á Móður Jörð.

Til­vís­an­ir:


  1. htt­p://www.fa­o.org­/fa­o-­stor­ies/­art­icle/en/c/1176294/ 

  2. https://betriland­buna­d­ur.wordpress.com/

Höf­undur er við­skipta­fræð­ingur með áhuga á neyt­enda­málum og vel­ferð.

Við þurfum á þínu framlagi að halda

Þú getur tekið beinan þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við sem vinnum á ritstjórn Kjarnans viljum hvetja þig til að vera með okkur í liði og leggja okkar góða fjölmiðli til mánaðarlegt framlag svo við getum haldið áfram að vinna fyrir lesendur, fyrir fólkið í landinu.

Kjarninn varð níu ára í sumar. Þegar hann hóf að taka við frjálsum framlögum þá varð slagorðið „Frjáls fjölmiðill fyrir andvirði kaffibolla“ til og lesendur voru hvattir til að leggja fram í það minnsta upphæð eins kaffibolla á mánuði.

Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þeim níu árum sem Kjarninn hefur lifað. Í huga okkar á Kjarnanum hefur þörfin fyrir fjölmiðla sem veita raunverulegt aðhald og taka hlutverk sitt alvarlega aukist til muna.

Við trúum því að Kjarninn skipti máli fyrir samfélagið.

Við trúum því að sjálfstæð og vönduð blaðamennska skipti máli.

Ef þú trúir því sama þá endilega hugsaðu hvort Kjarninn er ekki allavega nokkurra kaffibolla virði á mánuði.

Vertu með okkur í liði. Þitt framlag skiptir máli.

Ritstjórn Kjarnans: Sunna Ósk Logadóttir, Þórður Snær Júlíusson, Erla María Markúsdóttir, Arnar Þór Ingólfsson, Eyrún Magnúsdóttir og Grétar Þór Sigurðsson.


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Þorbjörn Guðmundsson
Er íslenska velferðarkerfið ekki lengur griðarstaður þeirra sem minnst hafa?
Kjarninn 11. janúar 2023
Takk fyrir og sjáumst á nýjum miðli á föstudag
Bréf frá ritstjóra Kjarnans vegna sameiningar við Stundina og þess að nýr framsækinn fréttamiðill verður til í lok viku.
Kjarninn 11. janúar 2023
Sverrir Albertsson
Vatn á myllu kölska
Kjarninn 11. janúar 2023
Lögreglumenn standa vörð um gröfurnar í námunni.
Berjast fyrir þorpi á barmi hengiflugs
Lítið þorp í Rínarlöndum Þýskalands er allt komið í eigu kolarisa. Fyrirtækið ætlar sér að mylja niður húsin og stækka kolanámu sína sem þegar þekur um 80 ferkílómetra. Þetta þykir mörgum skjóta skökku við í heimi sem berst við loftslagsbreytingar.
Kjarninn 10. janúar 2023
Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri Útvarps Sögu.
Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
Fjögur fjölmiðlafyrirtæki hafa til þessa skilað inn umsögnum um frumvarp Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra, sem mun að óbreyttu framlengja núverandi styrkjakerfi til fjölmiðla.
Kjarninn 10. janúar 2023
Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar.
Viðræðum slitið og Efling undirbýr verkfallsaðgerðir
Samtök atvinnulífsins hafa hafnað gagntilboði Eflingar um skammtímakjarasamning, sem kvað á um meiri launahækkanir en SA hefur samið um við aðra hópa á almennum vinnumarkaði til þessa. Efling undirbýr nú verkfallsaðgerðir.
Kjarninn 10. janúar 2023
Palestínski fáninn á lofti í mótmælum í Reykjavík. Ísraelskri lögreglu hefur nú verið fyrirskipað að rífa fánann niður á almannafæri.
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
Degi eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum í Ísrael samþykkti allsherjarþing Sþ að fela Alþjóðadómstólnum í Haag að meta lögmæti hernáms Ísraelsríkis á Vesturbakkanum. Síðan þá hefur stjórnin gripið til refsiaðgerða og nú síðast fánabanns.
Kjarninn 10. janúar 2023
Gríðarlega mikil dæling á sandi á sér stað í Landeyjahöfn á hverju ári. Markarfljótið ber hundruð þúsunda tonna af jarðefnum út í sjó og það á til að safnast upp í mynni hafnarinnar.
Vilja sjúga sand af hafsbotni í stórum stíl og flytja út
Eftirspurn eftir íslenskum jarðefnum er gríðarleg ef marka má framkomin áform erlendra stórfyrirtækja um nýtingu þeirra. Vinsældir hafnarinnar í Þorlákshöfn eru samhliða mjög miklar.
Kjarninn 10. janúar 2023
Meira úr sama flokkiAðsendar greinar