33 færslur fundust merktar „eldgos“

Ari Trausti Guðmundsson
Ekki alveg svona einfalt...
9. september 2022
Eldgosið í Meradölum á meðan hraunið rann þar enn stríðum straumum. Með ákvörðun sem tekin var 9. ágúst var börnum yngri en 12 ára meinað að ganga upp að gossprungunni.
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum segist hafa horft til hagsmuna varnarlausra barna
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum segir í svari til umboðsmanns Alþingis að nauðsynlegt hafi verið að bregðast við hættuástandi með því að banna börnum yngri en 12 ára að ganga upp að gosstöðvunum í Meradölum.
22. ágúst 2022
Eldgosið í Meradölum er mikið sjónarspil, en nú bannað börnum yngri en 12 ára.
Umboðsmaður Alþingis vill fá skýringar frá lögreglustjóra á barnabanninu við eldgosið
Umboðsmaður Alþingis hefur sent bréf á lögreglustjórann á Suðurnesjum með ósk um útskýringar á umdeildu banni við umferð barna yngri en 12 ára upp að gosstöðvunum í Meradölum. Lögreglustjóri hefur sagt ákvörðunina reista á ákvæðum almannavarnarlaga.
11. ágúst 2022
Einar Þorsteinsson er formaður borgarráðs og verðandi borgarstjóri, síðar á kjörtímabilinu.
Vill skoða aðra kosti í skýrslu Rögnunefndar ef Hvassahraun þykir ófýsilegt
Einar Þorsteinsson formaður borgarráðs segir að ef svo fari að hugmyndir um flugvöll í Hvassahrauni verði slegnar út af borðinu myndi hann strax vilja ráðast í vinnu við að skoða aðra flugvallarkosti sem fjallað var um í skýrslu Rögnunefndarinnar.
5. ágúst 2022
Á myndavél RÚV, sem sögð er vera staðsett á Langahrygg, sést að eldgos er hafið við Fagradalsfjall.
Kvika streymir upp á yfirborðið við Fagradalsfjall – Eldgos hafið á ný
Eldgos er hafið á Reykjanesi á ný. Kvika sést streyma upp úr jörðinni á vefmyndavélum sem bæði RÚV og mbl.is eru með staðsettar við Fagradalsfjall.
3. ágúst 2022
Ari Trausti Guðmundsson
Eldgos og jarðskjálftar
6. desember 2021
Bresk myndlistarkona málaði eitt hundrað málverk af eldgosinu í Fagradalsfjalli
Eldgosið í Fagradalsfjalli sem hófst í vor hefur vakið allskonar væringar hjá fólki. Amy Alice Riches ákvað að mála eitt málverk á dag af því í 100 daga. Hún safnar nú fyrir útgáfu bókar með verkunum.
28. nóvember 2021
Búinn að eyða 500 til 600 klukkustundum samhliða fullri dagvinnu í eldgosið
Ljósmyndabókin „Í návígi við eldgos“ inniheldur 100 tilkomumestu og skemmtilegustu myndirnar úr ferðum Daníels Páls Jónssonar að eldgosinu í Fagradalsfjalli. Hann safnar nú fyrir útgáfu hennar.
17. október 2021
Tröllefldir kraftar hrista hinn trygga Keili
Hann er svo einstakur. Svo formfagur. Líkur konungsstól í salnum, líkt og Kiljan orti. Keilir hefur staðið keikur í mörg þúsund ár en nú gæti ein „höfuðskepnan“ – eldurinn – farið að hvæsa í hans næsta nágrenni.
3. október 2021
Eldgosið í Geldingadölum hefur verið mikið sjónarspil. Nú virðist það í rénun.
Ráðherra veitir nafni nýja hraunsins formlega blessun sína
Eins og lög gera ráð fyrir hefur Lilja Dögg Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra staðfest nafngift nýja hraunsins í landi Grindavíkurbæjar. Fagradalshraun mun það heita um ókomna framtíð.
24. júlí 2021
Borghildur Sóley Sturludóttir og Greipur Gíslason
Um náttúruöfl og hönnun
22. maí 2021
Jarðfræði á mannamáli
Eigendur Icelandic Lava Show í Vík í Mýrdal skrifa reglulega hraunmola á Kjarnann. Þetta er sá sjötti. Markmiðið er að útskýra hin ýmsu fyrirbæri íslenskrar eldvirkni á einfaldan og áhugaverðan hátt.
15. maí 2021
Nornahár og nornatár
Eigendur Icelandic Lava Show í Vík í Mýrdal skrifa reglulega hraunmola á Kjarnann. Þetta er sá fimmti. Markmiðið er að útskýra hin ýmsu fyrirbæri íslenskrar eldvirkni á einfaldan og áhugaverðan hátt.
8. maí 2021
Eldgos hófst í Geldingadölum í Fagradalsfjalli þann 19. mars síðastliðinn.
„Nýr ógnvaldur“ við heilsu manna kominn fram á suðvesturhluta Íslands
Lungnalæknir segir að lítið sé vitað um langtímaáhrif vegna gasmengunar í lágum styrk til lengri tíma og áhrif kvikugasa í mjög miklum styrk í skamman tíma á langtímaheilsu. Nauðsynlegt sé að rannsóknir hefjist sem fyrst.
7. maí 2021
Eldfjallavá er dauðans alvara
Eigendur Icelandic Lava Show í Vík í Mýrdal skrifa hraunmola vikunnar á Kjarnann. Þetta er sá fjórði. Markmiðið er að útskýra hin ýmsu fyrirbæri íslenskrar eldvirkni á einfaldan og áhugaverðan hátt.
1. maí 2021
Kurteisasta eldgos sögunnar?
Eigendur Icelandic Lava Show í Vík í Mýrdal skrifa hraunmola vikunnar á Kjarnann. Þetta er sá þriðji í röðinni. Markmiðið er að útskýra hin ýmsu fyrirbæri íslenskrar eldvirkni á einfaldan og áhugaverðan hátt eins og þeim er einum lagið.
24. apríl 2021
Hvað gerist ef þú fellur í glóandi hraun?
Eigendur Icelandic Lava Show skrifa hraunmola vikunnar á Kjarnann. Þessi er númer tvö.
17. apríl 2021
The Deceptive Nature of Lava
The owners of Icelandic Lava Show in Vík, Iceland, write Lava Piece of the Week #1.
12. apríl 2021
Blekkingamáttur storknandi hrauns
Eigendur Icelandic Lava Show skrifa hraunmola vikunnar á Kjarnann. Þetta er sá fyrsti.
10. apríl 2021
Sævar Helgi Bragason
Eldgos og CO2
9. apríl 2021
Ásta Rut Hjartardóttir jarðeðlisfræðingur hefur undanfarna mánuði kortlagt sprungur á Reykjanesi á þeim slóðum sem síðan fór að gjósa.
„Þetta virðist gerast í mestu rólegheitum“
Þrjú gosop hafa opnast á miðjum kvikuganginum á Reykjanesi og við hann eru gönguleiðir að gosstöðvunum. „Það verður að minna á að eldgos eru hættuleg í eðli sínu,“ segir Ásta Rut Hjartardóttir jarðeðlisfræðingur.
8. apríl 2021
Úr íbúðarhúsi í Pompei. Þarna hefur ekki verið skreytt með ódýrum veggspjöldum
Drápsgasið í Pompei
Árið 79 varð mikið gos í eldfjallinu Vesúvíusi á Ítalíu. Bærinn Pompei grófst undir ösku og tvö þúsund létust úr gaseitrun. Ný rannsókn sýnir að það tók gasið aðeins 17 mínútur að gera út af við íbúana.
28. mars 2021
Goshátíð í Geldingadölum
Blaðamaður Kjarnans gekk óþarflega langa leið að gosstöðvunum á Reykjanesi í gær og lýsir því sem fyrir augu bar. Ljósmyndarinn Golli var einnig á staðnum og fangaði stemninguna.
22. mars 2021
„Að morgni skal eldstöð lofa“
Tómas Guðbjartsson fór að gosstöðvunum í Geldingardal aðfaranótt sunnudags. Þar tók hann fjölmargar myndir. Hér er afraksturinn.
22. mars 2021
Hraunið er mest tíu metrar á þykkt og í samanburði við önnur eldgos hér á landi er eldgosið í Geldingadal mjög lítið.
Segir nýtt eldgosatímabil hafið á Reykjanesskaga
Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur segir eldgosið í Geldingadal töluverð tíðindi. „Við verðum að túlka þetta sem svo að það sé hafið nýtt eldgosatímabil á skaganum.“ Hann segir þó engar hamfarir að hefjast.
20. mars 2021
Mynd af gosinu í dagsbirtu sýnir að það er lítið.
Eldgosið ógnar ekki byggð eða mannvirkjum en möguleiki er á gasmengun
Eldgos hófst í Geldingardal við Fagradalsfjall á Reykjanesskaga klukkan 20:45 í gærkvöldi.
20. mars 2021
Bjarminn frá strókunum sex
Eldgos er hafið við Fagradalsfjall. Ljósmyndari Kjarnans var í námunda við það fyrr í kvöld.
20. mars 2021
Sjáðu myndband af gosinu
Eldgosið sem hófst í kvöld virðist vera lítið gos.
19. mars 2021
Fyrsta mynd sem ljósmyndari Kjarnans hefur náð af gosinu.
Eldgos er hafið við Fagradalsfjall
Eftir margra mánaða óróa á Reykjanesskaga er eldgos hafið við Fagradalsfjall.
19. mars 2021
Fagradalsfjall hafði áhrif á gang mannkynssögunnar
Í dag skelfur það og nötrar enda rennur undir því logandi heit kvika sem er að reyna að brjóta sér leið upp á yfirborðið. Fyrir 77 árum komst það í heimsfréttirnar er sprengjuflugvél kölluð Hot Stuff brotlenti þar.
11. mars 2021
Jörð hefur skolfið í grennd við Keili frá því í síðustu viku.
Vefur Veðurstofunnar tilbúinn í slaginn
Álagið á vef Veðurstofunnar hefur verið mikið frá því að jarðskjálftahrina hófst á Reykjanesskaga í síðustu viku. Einu sinni datt vefurinn alveg niður en nú er búið að efla þol hans til muna.
6. mars 2021
Óróapúlsinn mælist við Litla Hrút, suður af Keili.
Órói mælist á Reykjanesi
Eldgos er mögulega að hefjast á Reykjanesi. Það myndi ekki ógna byggð né vegasamgöngum. Óróapúls byrjaði að mælast kl. 14:20, en slíkir púlsar margra smárra jarðskjálfta mælast gjarnan í aðdraganda eldgosa. Síðast gaus á Reykjanesi á 13. öld.
3. mars 2021
Um það bil 1,5 kílómetra löng gossprunga opnaðist norðaustan Bárðarbungu í Holuhrauni. Nýja hraunið þekur nær 85 ferkílómetra.
Nýr skilningur á stærstu eldgosum Íslandssögunnar
16. júlí 2016