45 færslur fundust merktar „fjármál“

„Það er hægt að bölsótast en það er líka hægt að sjá allt þetta jákvæða,“ segir Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ.
Áttfaldur munur of mikill en það eru jákvæð skref í þró­un­inni
Munur á greiðslum til karla- og kvennaliða í efstu deild í knattspyrnu mætti vera minni en formaður KSÍ segir þróunina vera á réttri leið. „Ég ætla að vera von­góð og trúa því að þetta sé það sem koma skal og að þessar tölur muni bara hækk­a.“
29. desember 2022
Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ.
Ekkert afgangs eftir leikinn við Sádi-Arabíu
Greiðslan sem KSÍ fékk fyrir að spila vináttulandsleik við Sádi-Arabíu í nóvember fór öll í kostnað við leikinn sjálfann. „Það var ekk­ert eft­ir,“ segir formaður KSÍ. Heildarupphæðin verður þó ekki gefin upp.
27. desember 2022
Ásgeir Brynjar Torfason er doktor í fjármálum.
Seðlabankarnir í stríðsham
Doktor í fjármálum segir að samhæfð frysting rússneskra eigna í mörgum helstu seðlabönkum heims hafi náð „að færa vígvöllinn inn á svið reikningsskila, lögfræði og bókhalds inni í seðlabönkunum“. Hann ræddi þessi mál í hlaðvarpsþættinum Ekon.
7. september 2022
Síðasta álit fjármálaráðs á fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar er nokkuð hvassara en fyrri álit þess.
Vandi opinberra fjármála ekki tilkominn vegna faraldurs
Ríkissjóður er rekinn með kerfislægum halla, sem leiðir til meiri skuldasöfnunar næstu árin. Að mati fjármálaráðs er skuldasöfnunin ekki faraldrinum að kenna, hún á meðal annars rætur að rekja til freistni stjórnvalda að eyða öllu sem kemur í ríkiskassann
2. maí 2022
Kristrún Frostadóttir þingmaður Samfylkingarinnar.
Mikil skuldsetning heimila á ábyrgð stjórnvalda og vaxtasveiflur líka
Þingmaður Samfylkingar segir að stjórnvöld beri ábyrgð á mikilli viðbótarskuldsetningu almennings og þurfi nú að undirbúa mótvægisaðgerðir. Þingmaður Viðreisnar segir óeðlilegt að íslensk heimili þurfi að vera í virkri áhættustýringu með húsnæðislán sín.
8. febrúar 2022
NOVIS braut aftur lög
Evrópska tryggingafélagið NOVIS, sem yfir tíu þúsund Íslendingar hafa tryggt sig hjá, braut lög í fyrra samkvæmt eftirlitsaðilum, þar sem félagið stundaði of áhættusaman rekstur og hafði ekki nægilegt gjaldþol.
26. janúar 2022
Katrín Júlíusdóttir
Ómíkron hrekkir
30. desember 2021
Fjármálaeftirlit Seðlabankans gerði í september athugasemdir við nokkra þætti í rekstri tveggja lífeyrissjóða.
Fjármálaeftirlitið hnýtir í tvo lífeyrissjóði eftir vettvangsathuganir
Í kjölfar vettvangsathugana Fjármálaeftirlitsins hjá Íslenska lífeyrissjóðnum og Eftirlaunasjóði FÍA fyrr á þessu ári voru gerðar nokkrar athugasemdir við ákveðna þætti í rekstri beggja sjóða.
14. október 2021
FME segir eftirlit með innherjum ekki hafa minnkað þrátt fyrir minni kvaðir
Skilgreiningin á innherjum fyrirtækja tók breytingum nýlega með nýjum lögum sem byggja á evrópskri reglugerð. Samkvæmt Fjármálaeftirlitinu mun fækka í hópi þeirra sem taldir eru hafa aðgang að mestu innherjaupplýsingum með lagabreytingunni.
28. september 2021
Eignarhlutur erlendra aðila í íslenskum hlutafé íslenskra fyrirtækja jókst lítillega í fyrra.
Eignastaða erlendra aðila ekki minni í átta ár
Bætt skuldastaða íslenskra fyrirtækja við útlönd dró úr beinni fjármunaeign erlendra aðila á Íslandi í fyrra. Fjármunaeignin hefur ekki verið minni síðan á árinu 2013.
22. september 2021
Seðlabankinn telur enn mikilvægt að hafa samráðsvettvang á borð við þann sem greiðsluráð bankans er.
Hlutverk svokallaðs greiðsluráðs Seðlabankans til skoðunar
Seðlabankinn skoðar nú hlutverk greiðsluráðs bankans sem sett var á fót með ákvörðun Más Guðmundssonar fyrrverandi seðlabankastjóra í upphafi árs 2019. Ráðið hefur einungis komið einu sinni saman til fundar.
25. janúar 2021
Hliðarveröld heimsfaraldurs: seigla og nýskapandi lausnir
Katrín Júlíusdóttir skrifar um vendingar í fjármálakerfinu á árinu sem er að líða.
29. desember 2020
Seðlabankinn telur Landsbankann, Íslandsbanka og Arion banka alla vera kerfislega mikilvæga.
Starfsfólki fækkar ört í fjármálakerfinu
Rúmlega þriðjungi færri unnu í fjármálafyrirtækjum í sumar, miðað við árið á undan. Hagræðing þriggja stærstu bankanna hefur skilað sér í hærri arðsemi, þrátt fyrir að þrengt hafi verið að rekstri þeirra á undanförnum mánuðum.
24. september 2020
Kvika hagnast um milljarð á fyrri árshelmingi
Hagnaður Kviku banka á fyrri árshelmingi fyrir skatta nam 1.016 milljónum króna, þrátt fyrir mikinn samdrátt í fjárfestingatekjum.
20. ágúst 2020
„Jákvæður viðsnúningur“ hjá Arion en COVID-óvissa framundan
Arion banki hagnaðist um 4,95 milljarða króna á síðasta ársfjórðungi og var arðsemi eiginfjár 10,5 prósent á fjórðungnum, sem bankastjórinn segir sérstaklega ánægjulegt í ljósi þess að eiginfjárstaðan sé langt umfram kröfur eftirlitsaðila.
29. júlí 2020
Intenta segist í stakk búið til að taka við verkefnum sem Capacent sinnti áður
Ingvi Þór Elliðason, ráðgjafi og framkvæmdastjóri Intenta, sem fyrrverandi starfsmenn Capacent stofnuðu skömmu fyrir gjaldþrot fyrirtækisins, segir Intenta með þekkingu og getu til að taka við verkefnum sem Capacent sinnti áður.
4. júní 2020
Kevin Stanford og Karen Millen
Opið bréf til Ármanns Þorvaldssonar
11. nóvember 2019
Már Guðmundsson er seðlabankastjóri. Hann mun láta af því starfi í ágúst og nýr taka við.
Seðlabankinn og Fjármálaeftirlitið sameinast um næstu áramót
Breytingarnar lúta að sameiningu verkefna hjá einni stofnun. Sextán þingmenn greiddu ekki atkvæði eða voru fjarverandi við atkvæðagreiðsluna.
20. júní 2019
Hvítbók um fjármálakerfið frestast fram í nóvember
Starfshópur sem vinnur að hvítbók um framtíðarsýn og stefnu fyrir fjármálakerfið á Íslandi mun ekki skila niðurstöðu sinni fyrr en í nóvember. Í skipunarbréfi var gert ráð fyrir skilum fyrir 15. maí síðastliðinn með skýrslu til fjármálaráðherra.
10. september 2018
Björn Gunnar Ólafsson
Lánveiting með peningaprentun
3. ágúst 2018
Höfuðstöðvar Landsbankans við Austurstræti
Hagnaður Landsbankans dregst saman
Landsbankinn skilaði 11,6 milljarða króna hagnaði á fyrri hluta ársins og er hann 9% lægri en hagnaður fyrri hluta ársins 2017. Helstu ástæður minkunarinnar eru slæmt gengi á hlutabréfamarkaði og launahækkanir starfsmanna bankans.
27. júlí 2018
Útlán frá íslensku bönkunum þremur auk annarra innlánsstofnanna hefur aukist hratt á síðustu tólf mánuðum.
Útlán bankanna ekki vaxið jafnhratt frá hruni
Bæði innlend og erlend útlán íslenska bankakerfisins uxu töluvert milli júnímánaða, en aukningin hefur ekki verið jafnmikil á ársgrundvelli frá hruni.
24. júlí 2018
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra
Yfir 2 milljarða sparnaður í opinberum innkaupum
Fjármálaráðherra telur sparnað Ríkiskaupa vegna breyttra áherslna í opinberum innkaupum síðustu tveggja ára muni nema rúmlega tveimur milljörðum króna .
18. júlí 2018
Larry Fink, framkvæmdastjóri eignastýringarfyrirtækisins BlackRock.
BlackRock íhugar rafmyntir
Stærsta eignarstýringarfyrirtæki heimsins hefur sett saman starfshóp til að kanna hugsanlegar fjárfestingar í blockchain-tækninni og rafmyntir sem byggðar eru á henni.
17. júlí 2018
Ármann Þorvaldsson, forstjóri Kviku banka
Kvika stefnir á skráningu á Aðalmarkað
Stjórn Kviku banka samþykkti í dag að stefnt yrði að skráningu á Aðalmarkað Kauphallarinnar á næstu 6-12 mánuðum.
2. júlí 2018
Nýjar tegundir greiðsluþjónustu væntanlegar
Seðlabankinn býst við að nýjar tegundir greiðslumiðlunar muni líta dagsins ljós í kjölfar innleiðingar á nýrri tilskipun ESB.
14. júní 2018
Mario Draghi, seðlabankastjóri Evrópska seðlabankans.
Stefnir að endalokum QE í desember
Seðlabankastjóri Evrópska seðlabankans, Mario Draghi, lýsti í dag yfir fyrirhuguðum endalokum magnbundinnar íhlutunar í desember.
14. júní 2018
Tekjuafkoma ríkisins eykst milli ára
Tekjur umfram gjöld ríkissjóðs hafa aukist umtalsvert frá síðasta ári samhliða lækkun opinberra skulda, þrátt fyrir hærri launakostnað og meiri samneyslu.
14. júní 2018
Höfuðstövðar Arion banka.
Verðbil á Arion banka hækkað
Arion banki hefur ákveðið að hækka verðbil í frumútboði sínu næstkomandi föstudag.
13. júní 2018
Engar nýjar sprungur í glerþakinu – Heimsmeistari í jafnrétti heldur konum frá peningum
Karlar stýra peningum á Íslandi, og þar með ráða þeir hvaða hugmyndir fá að verða að veruleika. Fyrir hverja níu karla sem sitja í æðstu stjórnendastöðum í íslenskum peningaheimi er einungis ein kona í sambærilegri stöðu.
16. febrúar 2018
Lárus leiðir hóp um hvítbók fjármálakerfisins
Lárus L. Blöndal hæstaréttarlögmaður og stjórnarformaður Bankasýslu ríkisins verður formaður starfshóps sem vinna á hvítbók um framtíðarsýn og stefnu fyrir fjármálakerfið á Íslandi.
6. febrúar 2018
Georg Lúðvíksson, forstjóri Meniga.
Meniga semur við einn stærsta banka Spánar
Meniga bætir um einni milljón manns við þær 50 milljónir sem hafa aðganga að hugbúnaði fyrirtækisins um allan heim með samningi við Ibercaja.
4. desember 2017
Kúvending í Reykjanesbæ
Undanfarin áratugur hefur verið mikil rússíbanareið fyrir Suðurnes þegar kemur að efnahagsmálum. Það sem helst hrjáir svæðið núna, er of hæg innviðauppbygging. Vöxtur í ferðaþjónustu hefur kúvent stöðunni í atvinnumálum.
23. október 2017
Höfuðstöðvar Deutsche Bank í Frankfurt. Bankinn íhugar að færa 4.000 störf til Evrópusambandsins frá London vegna Brexit.
24 bankar íhuga að minnka við sig í Lundúnum
Á þriðja tug bankastofnanna hafa viðrað hugmyndir um að færa starfsemi sína að einhverju leyti frá Lundúnum vegna Brexit. Vegna hreyfinganna eru 10-20 þúsund bresk störf í hættu.
31. júlí 2017
Karlar stýra peningum og halda á völdum á Íslandi
Glerþakið sem heldur konum frá stjórnun peninga á Íslandi er hnausþykkt og fáar sprungur sjáanlegar. Rúmlega níu af hverjum tíu æðstu stjórnenda sem stýra peningum eru karlar. Litlar sem engar breytingar hafa orðið á hlutfallinu árum saman.
14. febrúar 2017
Páll með dýrustu prófkjörsbaráttuna
27. janúar 2017
Jón Gunnarsson, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Óli Björn Kárason vörðu öll yfir milljón í sín framboð. Þau eru nú öll á þingi.
Prófkjörsbarátta kostaði átta frambjóðendur meira en milljón
16. desember 2016
Kirkjuráð vill fá full sóknargjöld frá ríkinu
12. desember 2016
Steingrímur: Verið að gera sömu örlaga-mistök og fyrir hrun
25. nóvember 2016
Ríkisendurskoðun gagnrýnir fjölmargar sölur Landsbankans
21. nóvember 2016
Vinstri græn eru meðal þeirra flokka sem þáðu engin framlög í fyrra.
Píratar, VG og Björt framtíð fengu engin framlög frá fyrirtækjum
19. október 2016
Sjávarútvegsfyrirtæki áfram áberandi í styrkjum til ríkisstjórnarflokka
18. október 2016
Jóhann Gunnar Þórarinsson
Tólf staðreyndir um frumvarp um námslán og námsstyrki
25. september 2016
Davíð með hærri laun en allir frambjóðendur til samans
Frjáls verslun og DV birta tekjur nokkur þúsund Íslendinga í dag.
1. júlí 2016
Fjármálaþjónusta við almenning í nýjum og gömlum farvegi
17. maí 2016