6 færslur fundust merktar „framgöngur“

Sveigja eða keyra: Þjóðverjar birta fyrstu siðareglurnar fyrir sjálfkeyrandi ökutæki
Tölvur þurfa að takast á við siðferðisleg álitamál í umferðinni. Eiga sjálfkeyrandi bílar að sveigja eða keyra þegar allt stefnir í voða?
6. september 2017
Hallgrímur Oddsson
Hverjir munu græða og hverjir tapa á sjálfkeyrandi bílum?
26. ágúst 2017
Aukinn áhugi á rafbílum hefur skilað sér til löggjafa í Bretlandi og Bandaríkjunum.
Löggjafar beggja vegna Atlantshafsins fókusa á sjálfkeyrandi bíla
Stjórnvöld í Bretlandi og Bandaríkjunum íhuga lagabreytingar til þess að liðka fyrir komu sjálfkeyrandi bíla í framtíðinni. Hallgrímur Oddsson fjallar um framtíð samgangna á vef sínum, Framgöngur.
13. ágúst 2017
Audi tekur forystu með tækni sem margir keppinautar vilja komast hjá
Nýr Audi verður sjálfstýrður upp að vissu marki og reiðir sig á inngrip mannlegs ökumanns við sérstakar aðstæður. Slík sjálfstýring er umdeild og eitthvað sem keppinautar Audi hafa reynda að koma sér undan að reyna.
26. júlí 2017
Tesla er eitt þeirra nýju fyrirtækja sem framleiða eingöngu rafbíla.
Gömlu bílarisarnir í kröppum dansi með nýju, flottu krökkunum
Hvað eiga rótgrónu bílarisarnir að gera í nýjum og kúl bílaframleiðendum? Hallgrímur Oddsson fjallar um framtíð samgangna á vefnum Framgöngur.
22. júlí 2017
Hugmyndin um sjálfkeyrandi bíla er fjarri því að vera ný.
Hvað er sjálfkeyrandi bíll?
Hversu sjálfstæður þarf bíll að vera til þess að vera sjálfkeyrandi bíll? Fjallað er um sjálfakandi bíla og umferðartækni framtíðarinnar á nýjum vef, Framgöngur.is.
12. júlí 2017