15 færslur fundust merktar „loftslagsbreytingar“

Ísinn í Síberíu geymir mörg leyndarmál fortíðar. Og veirur sem herjuðu á lífverur í fyrndinni.
Veirur frá ísöld vaktar til lífs á rannsóknarstofu
Veirur sem legið hafa í sífreranum í Síberíu í 48.500 ár hafa verið endurlífgaðar á rannsóknarstofu. Tilgangurinn er að komast að því hvað bíður okkar ef sífrerinn þiðnar.
26. nóvember 2022
Hafís dregur úr gróðurhúsaáhrifum.
Selta mikilvægari en kuldi við myndun hafíss
Hvað gerist í hafinu þegar aukið magn af ferskvatni blandast því? Hvaða áhrif gæti það haft á myndun hafíss, íssins sem er mikilvægur til að draga úr gróðurhúsaáhrifum? Vísindamenn hafa rýnt í málið.
17. nóvember 2022
Hræ af fíl í Samburu nyrst í Kenía.
Mestu þurrkar í fjóra áratugi – dýrin falla í hrönnum
Fyrst skrælnar gróðurinn. Svo þorna vatnsbólin upp. Þá fara dýrin að falla. Fyrst grasbítarnir. Svo rándýrin. Og manneskjur. Hamfarir vegna þurrka eru yfirvofandi í austurhluta Afríku.
8. nóvember 2022
Karl Englandskonungur hafði áhuga á að sækja loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, COP27, í Egyptalandi í næsta mánuði. Liz Truss forsætisráðherra finnst það ekki svo góð hugmynd.
Truss vill ekki að Karl konungur sæki COP27
Umhverfismál hafa löngum verið Karli konungi hugleikin. Hann mun hins vegar ekki sækja loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, COP27, í næsta mánuði þar sem Lis Truzz forsætisráðherra ráðlagði honum að fara ekki.
3. október 2022
Sortuæxli myndast þegar fólk verður fyrir sólbruna og raunar þrefaldast líkurnar á að fólk þrói með sér húðkrabbamein við það eitt að sólbrenna á tveggja ára fresti.
Óttast fjölgun tilfella sortuæxla samhliða hlýnandi veðri
Sérfræðingar í Bretlandi óttast að tilfellum húðkrabbameins muni fjölga samhliða loftslagsbreytingum og hvetja fólk til að vera vart um sig í sólinni.
15. ágúst 2022
Maður kælir sig niður í ítölskum gosbrunni.
Skógareldar, þurrkar og neyðarástand í versnandi hitabylgju
Hitabylgja gengur yfir við Miðjarðarhafið þar sem þurrkar og skógareldar geisa, og nálgast nú Bretlandseyjar þar sem neyðarástandi hefur verið lýst yfir.
17. júlí 2022
Þessi maður gekk um Westminister með viftu á öxlinni fyrr í vikunni og er því væntanlega ekki einn af þeim fjölmörgu sem hafa keypt viftur í netverslun Aldi. Sala fyrirtækisins á viftum hefur rúmlega fimmtíufaldast í aðdraganda hitabylgjunnar í Bretlandi.
Metsala á rósavíni og viftum í rauðri hitaviðvörun
Líkur eru á að hitamet verði slegin í Bretlandi eftir helgina en þar hefur verið gefin út rauð veðurviðvörun vegna hita í fyrsta sinn. Nú þegar er farið að hitna þar í landi og kauphegðun Breta tekur mið af því.
15. júlí 2022
Veðurfréttakona BBC var heldur áhyggjufull er hún flutti fréttir af hitabylgjunni.
Söguleg hitabylgja í uppsiglingu
Ein mesta hitabylgja í vel yfir 250 ár er talin vera í uppsiglingu í Evrópu. Alvarleikinn felst ekki aðeins í sögulega háu hitastigi heldur því hversu lengi sá hiti mun vara.
14. júlí 2022
Veðurfréttamaður BBC fer yfir hitamet helgarinnar.
Hitabylgjan í Evrópu aðeins „forsmekkurinn að framtíðinni“
Skógareldar, vatnsskömmtun og óvenju mikið magn ósons í loftinu. Allt frá Norðursjó til Miðjarðarhafsins hefur hvert hitametið á fætur öðru fallið síðustu daga. Og sumarið er rétt að byrja.
20. júní 2022
26. loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna lauk í gær. Í fyrsta sinn er kveðið á um að draga úr notkun kola í lokayfirlýsingu ráðstefnunnar.
Raunverulegur árangur eða „bla, bla, bla“?
Markmið loftslagssamkomulagsins sem náðist á COP26 í Glasgow miðar að því að hægja á loftslagsbreytingum. Óljóst er hins vegar hvort eiginlegt markmið náist, að halda hlýnun jarðar undir 1,5 gráðum.
14. nóvember 2021
Snjólaug Ólafsdóttir
Sjálfbærni er leiðin út úr Covid-krísunni
24. maí 2020
Snjólaug Ólafsdóttir
Hvað getum við lært af COVID-19 um sjálfbærni og loftslagslausnir?
7. apríl 2020
Með brunasár á smáum fótum
Mörg dýr hafa fengið skjól í fangi manna í hamfaraeldunum í Ástralíu. Margfalt fleiri hafa farist og þeirra á meðal eru þúsundir kóalabjarna, sem eru ekki aðeins sérlega krúttlegir heldur mikilvægur hlekkur í þegar viðkvæmu vistkerfi.
12. janúar 2020
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Forgangsraða efnahagslegum hvötum á kostnað dýra í útrýmingahættu
Bandaríska ríkisstjórnin hefur kynnt nýjar breytingar á lögum um verndun dýra í útrýmingahættu. Breytingarnar munu veikja lögin sem vernda slík dýr en auðvelda olíuborun og borun fyrir gasi á svæðum sem dýrin hafa heimkynni sín.
13. ágúst 2019
„Við erum bara börn, framtíð okkar skiptir máli!“
Gríðarlegur fjöldi ungmenna mótmælti á Austurvelli í dag aðgerðum stjórnvalda vegna loftslagsbreytinga en þetta eru fjórðu mótmælin sem haldin eru – og langfjölmennust. Stemningin var rafmögnuð þegar hundruð barna og unglinga hrópuðu: „Aðgerðir: Núna!“
15. mars 2019