26 færslur fundust merktar „sjálfstæðisflokkur“

Jóhann Hauksson
Frelsi og ógagnsæi – áratuga samgróningur
6. nóvember 2022
Guðlaugur Þór horfir til þess að fella Bjarna
Eitt verst geymda leyndarmál í íslenskum stjórnmálum er að Guðlaugur Þór Þórðarson hefur metnað til þess að verða formaður Sjálfstæðisflokksins.
27. október 2022
Guðlaugur Þór Þórðarson, nýr umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra.
Morgunblaðið segir Guðlaug Þór vera að íhuga formannsframboð í Sjálfstæðisflokknum
Bjarni Benediktsson gæti verið að fá mótframboð sem formaður Sjálfstæðisflokksins, en hann hefur setið frá árinu 2009. Fyrsti landsfundur flokksins í tæp fimm ár fer fram í byrjun nóvember.
26. október 2022
Vilhjálmur Bjarnason sat á þingi fyrir Sjálfstæðisflokkinn á árunum 2013-2017.
Spyr hvort Sjálfstæðisflokkur sé eins máls flokkur utan um fiskveiðistjórnunarkerfið
Vilhjálmur Bjarnason segir að frambjóðendur Sjálfstæðisflokks hafi enga skírskotun til almennra kjósenda. Hann segir Pírata virðast vera á „einhverju rófi“, að Samfylkingarfólk sé leiðinlegt og að Miðflokkurinn sé trúarhreyfing.
13. ágúst 2021
Haraldur Benediktsson.
Haraldur Benediktsson ætlar ekki að þiggja annað sætið
Oddviti Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi ætlar ekki að taka sæti á lista flokksins í kjördæminu ef varaformaður Sjálfstæðisflokksins sigrar hann í oddvitaslag um komandi helgi.
15. júní 2021
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra.
Guðlaugur Þór leiðir eftir aðrar tölur – Sigríður Andersen líklega á útleið
Utanríkisráðherra er með forystu yfir dómsmálaráðherra eftir að búið er að telja yfir þrjú þúsund atkvæði. Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins verður að óbreyttu í baráttusæti en fyrrverandi dómsmálaráðherra á litla möguleika á að ná inn á þing.
5. júní 2021
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra.
Yfirkjörstjórn telur Áslaugu Örnu ekki hafa brotið gegn reglum Sjálfstæðisflokksins
Utanríkisráðherra og aðstoðarmaður hans kærðu dómsmálaráðherra fyrir að brjóta reglur prófkjörs, þar sem þau takast á. Ekki verður aðhafst frekar vegna málsins.
3. júní 2021
Sigríður Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokks.
Sigríður Andersen segir til umhugsunar hvort Vinstri græn séu stjórntækur flokkur
Þingmaður Sjálfstæðisflokks segir að það hafi verið horft í forundran á það innan Sjálfstæðisflokks að hluti þingmanna samstarfsflokks styddu ekki ríkisstjórnina. Þeir væru oft með óbragð í munni vegna ýmissa mála sem hafi samt fengið framgang.
20. september 2020
Jón Gunnarsson nýr ritari Sjálfstæðisflokksins
Þingmaðurinn Jón Gunnarsson var í dag kjörinn ritari Sjálfstæðisflokksins. Hann tekur við embættinu af Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur.
14. september 2019
Getur aldrei verið sjálfstætt markmið flokks að lifa af
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokks, segir nýja flokka koma og í slíku umróti skipti flokkar sem feykist ekki um í „örvæntingarfullri leit að vinsældum“ máli.
25. maí 2019
Bjarni ekki farinn að hugsa um að hætta og telur Sjálfstæðisflokk geta náð fyrri styrk
Formaður Sjálfstæðisflokksins segir í viðtali við Þjóðmál að honum finnist merkilega mikil neikvæði vera í umræðu um starf stjórnvalda og að hann hafi ekki verið tilbúinn til að verða ráðherra þegar hann sóttist eftir því árið 2007.
5. október 2018
Framsóknarflokkurinn ekki mælst með minna fylgi
Vinsældir ríkisstjórnarinnar halda áfram að dala. Um 40 prósent kjósenda Vinstri grænna og Framsóknar hafa yfirgefið flokkanna en Sjálfstæðisflokkurinn heldur kjörfylgi.
2. október 2018
Þingveturinn framundan: „Árangur í efnahagsmálum forsenda alls góðs á öðrum sviðum“
Nýtt þing hefst þriðju­dag­inn 11. sept­em­ber. Kjarn­inn tók nokkra þing­menn úr mis­mun­andi flokkum tali um þing­vet­ur­inn framundan og áherslu­mál flokk­anna þetta árið. Í þetta skiptið var það Birgir Ármannsson þingflokks Sjálfstæðisflokksins.
1. september 2018
Viðreisn vildi Áslaugu á lista
Áslaug Friðriksdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins íhugaði að taka sæti á lista Viðreisnar fyrir borgarstjórnarkosningar í vor.
25. mars 2018
Sjálfstæðisflokkinn skortir umburðarlyndi
Áslaug Friðriksdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins fékk ekki sæti á lista flokksins fyrir kosningar í vor, eftir að hafa lotið í lægra haldi fyrir Eyþóri Arnalds í oddvitakjöri. Hún segist eiga nóg inni í stjórnmálunum og stefnir ótrauð áfram.
24. mars 2018
Þórdís býður sig fram í varaformann Sjálfstæðisflokksins
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, býður sig fram til embættis varaformanns Sjálfstæðisflokksins. Landsfundur Sjálfstæðisflokksins fer fram 16. - 18. mars þar sem kosið verður um forystu flokksins.
24. febrúar 2018
Ekki óeðlilega margar nýskráningar fyrir prófkjörið
Framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins segir nýskráningar fyrir oddvitaprófkjör í Reykjavík hafa verið á pari við önnur prófkjör. Þátttaka í prófkjörinu mun minni en áður.
1. febrúar 2018
Frambjóðendur óákveðnir um framhaldið
Kjartan Magnússon frambjóðandi í oddvitaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins útilokar ekki að sækjast eftir sæti á lista flokksins í borgarstjórnarkosningunum. Vilhjálmur Bjarnason og Viðar Guðjohnsen vilja ekki sæti á listanum.
28. janúar 2018
Eyþór Laxdal Arnalds verður oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.
Eyþór sigraði örugglega
Eyþór Laxdal Arnalds verður oddviti sjálfstæðismanna í Reykjavík eftir oddvitaprófkjör sem fram fór í dag. Fékk rúm 60 prósent atkvæða. Áslaug Friðriksdóttir borgarfulltrúi fékk rúm 20 prósent.
27. janúar 2018
Eyþór efstur eftir fyrstu tölur
Eyþór Laxdal Arnalds hefur fengið 886 atkvæði af 1.400 sem talin hafa verið í oddvitaprófkjöri sjálfstæðismanna í Valhöll í Reykjavík. Langefstur með 63 prósent atkvæða. Segist auðmjúkur og ætlar að standa undir traustinu.
27. janúar 2018
Fimm taka þátt í oddvitakjöri Sjálfstæðisflokksins
Fimm hafa gefið kost á sér oddvitasæti borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.
10. janúar 2018
Eyþór Arnalds fer fram í borginni
Eyþór Arnalds hefur lýst yfir framboði fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Reykjavík. Tveir aðrir í framboði. Framboðsfrestur rennur út á morgun.
9. janúar 2018
Árið 2013 var 22 prósent fylgi „krísa“ – Nú felast í því sóknarfæri
Í aðdraganda síðustu kosninga var staða Bjarna Benendiktssonar sem formanns Sjálfstæðisflokksins veikari en nokkru sinni fyrr. Krísa var sögð í flokknum. Nú er fylgið það nákvæmlega sama og 2013 og Bjarni öruggari en nokkru sinni fyrr. Hvað breyttist?
17. október 2016
Össur Skarphéðinsson og Bjarni Benediktsson.
Össur og Bjarni efstir í prófkjörum
10. september 2016
Sjálfstæðisflokkurinn fékk tæpar 50 milljónir í styrki frá sveitarfélögum og lögaðilum árið 2014. Píratar fengu tæpar 1,2 milljónir.
Sjálfstæðisflokkur fékk langhæsta styrki
Framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins gefur ekki upp hve stór hluti hefur verið endurgreiddur af styrkjum frá FL Group og Landsbanka. Samfylking ætlar ekki að endurgreiða neitt. Sjálfstæðisflokkur fékk langhæsta styrki árið 2014.
5. júlí 2016
Ekki er komin dagsetning fyrir kosningar í haust, en búist er við því að þær fari fram í október.
Misríkir flokkar á leið í baráttu
Fjárhagsstaða stjórnmálaflokkanna er misgóð fyrir komandi kosningar. Flestir flokkar hafa unnið að því að borga niður skuldir og safna fé. Píratar eru skuldlausir og ætla að reka margfalt dýrari kosningabaráttu en síðast.
4. júlí 2016